class_id
int64 1
7
| subclass
stringclasses 18
values | difficulty
int64 1
3
| quality
float64 1
3
⌀ | question
stringlengths 10
161
| answer
stringlengths 1
76
|
---|---|---|---|---|---|
4 | null | 3 | null | Hvaða ár fékk Japan sjálfstæði (BC) | 660 |
2 | Efnafræði | 2 | null | Hver er sætistala níóbíns í lotukerfinu | 41 |
1 | null | 1 | 2 | Hvað heitir gamla Landsbókasafnið við Hverfisgötu í dag | Þjóðmenningarhúsið |
7 | null | 3 | null | Hver var aðalhvatamaðurinn að því að endurvekja Ólymíuleikana | Pierre de Coubertin |
4 | null | 3 | null | Hvar var fyrsti græningjaflokkur heims stofnaður | Hobart, Ástralíu |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 3 | null | Hvaða kvikmynd fékk Óskarsverðlaunin sem besta kvikmyndin árið 1966 | A Man for all Seasons |
4 | null | 2 | null | Á hvaða land réðust Þjóðverjar 22. júní 1941 | Sovétríkin |
2 | Líf- lækna- og náttúrufræði | 2 | 2 | Hvað er oft nefnt stýri og kjölur fiska | Bakuggar |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 2 | null | Hvaða leikstjóri fékk Edduverðlaunin sem leikstjóri ársins árið 2003 | Dagur Kári Pétursson |
4 | null | 2 | null | Hvaða ár var áfengt öl fyrst framleitt á Íslandi | 1941 |
6 | Tónlist | 2 | null | Hver var einhver mesti safnari ungverskra þjóðlaga ásamt Béla Bartók | Zoltán Kodály |
5 | null | 2 | null | Hvað heitir landsvæðið sem samanstendur af heimsálfunum Evrópu og Asíu | Evrasía |
5 | null | 3 | null | Frá hvaða jökli rennur Emstruá | Mýrdalsjökli |
6 | Tónlist | 2 | null | Hver samdi lagið "Söknuður" | Vilhjálmur Vilhjálmsson |
6 | Tónlist | 3 | 2 | Hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna "Muse Sick-N-Our Mess Age" árið 1994 | Public Enemy |
4 | null | 3 | null | Hvenær var fyrsta kvikmyndin sýnd | 1895 |
4 | null | 3 | null | Hvaða ár fékk Úganda sjálfstæði | 1962 |
4 | null | 3 | null | Hvað var Pax Romana | Rómverski friðartíminn |
7 | null | 3 | null | Hver var í þriðja sæti í kjöri íþróttamanns ársins 2001 | Þórey Edda Elísdóttir |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 2 | null | Hvað hét tegund súkkulaðisins sem Chuck reyndi að gefa Sloth í myndinni "The Goonies" | Baby Ruth |
6 | Tónlist | 1 | 2 | Úr hvaða söngleik er lagið "This Jesus must die" | Jesus Christ Superstar |
4 | null | 2 | null | Hver lenskur var herinn sem steig á land á Íslandi þann 10. maí 1940 | Breskur |
3 | Trúfræði | 3 | null | Hver drepur Fenrisúlf í Ragnarökum samkvæmt norrænni goðafræði | Víðar |
4 | null | 1 | 2 | Hver er fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokks í Reykjavíkurkjördæmi suður (2008) | Geir H. Haarde |
5 | null | 2 | 2 | Í hvaða vatn rennur áin Volga | Kaspíhaf |
4 | Íslendingasögur og landnáma | 2 | 2 | Hvaða landnámsmaður nam Forsæludal | Friðmundur |
5 | null | 3 | null | Hver er höfuðborg North Carolina | Raleigh |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 3 | null | Hvaða sjónvarpsþáttur fékk Edduverðlaunin sem sjónvarpsþáttur ársins árið 2001 | Mósaík |
2 | Efnafræði | 3 | 2 | Hvað kallast sameindir sem eru samsettar úr mismundandi fjölda amínósýra | Próteinsameindir |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 3 | null | Hvert var númer á bíl Igoe's í "Innerspace" | SNAPON |
1 | Tungumál | 3 | 2 | Hvað eru margir stafir í gríska stafrófinu | 24 |
4 | null | 2 | 2 | Við hvaða háskóla starfaði Albert Einstein síðustu ár ævinnar | Princeton |
2 | Eðlisfræði | 2 | null | Hvernig kraftar verka á milli hluta með gagnstæðar hleðslur | Aðdráttarkraftar |
2 | Viðskipta- og hagfræði | 3 | null | Hver er forstjóri Microsoft (CEO) | Steve Ballmer |
5 | null | 1 | 3 | Í hvaða heimsálfum er Rússland | Asíu og Evrópu |
5 | null | 2 | null | Hvaða borg er á u.þ.b. 60°N og 11°A | Ósló |
7 | null | 3 | null | Hvaða lið árið 1976 var með 6 hjól á bílnum sínum | Tyrell |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 2 | 2 | Frá hvaða ári er kvikmyndin "Fuglarnir" (e. The Birds) eftir Alfred Hitchcock | 1963 |
2 | Tölvur og tækni | 1 | 3 | Fyrir hvað stendur skammstöfunin LAN | Local Area Network |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 1 | 3 | Hvaða lit þurfti Deniel að mála hús Miagi's í "The Karate Kid" | Grænt |
1 | null | 2 | 2 | Hver var forsætisráðherra Ítalíu 2003 | Silvio Berlusconi |
6 | Tónlist | 3 | null | Hvaða hljómsveit samdi lagið "Free Bird" | Lynyrd Skynyrd |
4 | null | 2 | null | Hver var forseti Bandaríkjanna við lok seinni heimsstyrjaldarinnar | Harry Truman |
5 | null | 3 | null | Í hvaða flóa fellur Gangesfljótið | Bengalflóa |
1 | null | 2 | null | Hver er drottning Noregs | Sonja |
2 | Efnafræði | 2 | 2 | Hvaða efni er meginundirstaðan í sprengiefninu TNT | Kolefni |
3 | null | 3 | null | Hið rómverska skáld Quintus Flaccus er kunnast undir millinafni sínu, hvert er það | Horatius |
4 | Íslendingasögur og landnáma | 3 | null | Hvaða landnámsmaður nam land frá Beruvíkurhrauni til Neshrauns. Hann rak burt Saxa af Saxahvoli og bjó þar | Grímkell Úlfsson |
4 | null | 3 | null | Hvaða bandaríski flugmaður var skotin niður og handtekinn af Sovétmönnum árið 1960 | Gary Powers |
4 | null | 2 | 2 | Hver er talinn höfundur Egils Sögu | Snorri Sturluson |
5 | null | 2 | null | Hver er höfuðborg Íran | Teheran |
3 | null | 2 | 2 | Hvaða bókmenntastefna kom á eftir Raunsæi | Nýrómantík |
5 | null | 2 | 2 | Í hvaða fylki er Montgomery höfuðborg | Alabama |
4 | Íslendingasögur og landnáma | 3 | null | Hvaða landnámsmaður nam land með ráði Ketils hængs umhverfis Þríhyrning og bjó undir fjallinu | Þorkell bundinfóti |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 2 | null | Hver leikstýrði Stellu í framboði | Guðný Halldórsdóttir |
2 | Efnafræði | 2 | null | Hvað kallast plasma á íslensku | Rafgas |
7 | null | 3 | null | Með hvaða handboltaliði spilaði Peter Schmeichel | Gladsaxe |
6 | Tónlist | 1 | null | Hvaða tónlistarkona gerði lagið "Caribbean Blue" | Enya |
6 | Tónlist | 3 | null | Hvaða hljómsveit eða tónlistarmaður fékk MTV verðlaunin fyrir besta myndbandið árið 1990 | Sinead O'Connor |
2 | Líf- lækna- og náttúrufræði | 2 | null | Hversu margar tær hefur naggrís á afturfótunum | Þrjár |
4 | null | 2 | null | Hvaða ár var byrjað að starfrækja Barnaskóla Vestmannaeyja | 1880 |
2 | Stærðfræði | 1 | 3 | Hvað er 3 í öðru veldi | 9 |
2 | Líf- lækna- og náttúrufræði | 2 | null | Hvað er "encephalon" | Heili |
4 | null | 2 | null | Hvers vegna skall á myrkur um miðjan dag undir Eyjafjöllum 1. júní 1954 (Vegna _____) | almyrkva á sólu |
4 | null | 3 | null | Hver er yngsti þingmaður sem setið hefur á Alþingi (2004) | Gunnar Thoroddsen |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 2 | null | Hver skrifaði handritið og leikstýrði kvikmyndinni "Staying Alive" með John Travolta | Silvester Stallone |
3 | null | 2 | null | Hvaða ár fór "Heavy Metal" að sjást í hillum bókabúða | 1977 |
2 | Veðurfræði | 3 | null | Hvað er mesta frost (°C) sem mælst hefur á jörðinni | -89 |
4 | Íslendingasögur og landnáma | 3 | null | Hvaða landnámsmaður nam Súgandafjörð og Skálavík til Stiga | Hallvarður súgandi |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 3 | 2 | Hver fer með aðalhlutverkið í Spider-Man myndinni sem Sam Raimi gerði árið 2002 | Tobey Maguire |
5 | null | 3 | null | Í hvaða djúpi er Æðey | Ísafjarðardjúpi |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 1 | null | Hver lék leigubílstjórann Travis Bickle | Robert De Niro |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 2 | null | Í hvaða bæ Í Oklahomafylki fæddist leikarinn Brad Pitt | Shawnee |
5 | null | 2 | null | Í hvaða fylki er Nashville höfuðborg | Tennessee |
1 | Tungumál | 2 | null | Hvað heita hraðbrautirnar í Bandaríkjunum | Interstate |
4 | null | 3 | null | Hver var 32. forseti bandaríkjanna | Franklin D. Roosevelt |
4 | null | 3 | 2 | Hvaða ár var IBM stofnað | 1911 |
4 | null | 3 | 2 | Hver var kallaður Eyðimerkurrefurinn | Erwin Rommel |
1 | null | 3 | null | Hvað hét blað Félags þjóðernissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands | Mjölnir |
4 | null | 3 | null | Hversu margar stjörnur voru á fyrsta þjóðfána Bandaríkjanna 1777 | Þrettán |
4 | null | 3 | null | Fyrir hvaða tækninýjung er Elisha Otis best þekktur | Lyftuna |
5 | null | 3 | null | Hver er réttarfarsleg höfðuborg (judiciary) Suður-Afríku | Bloemfontein |
5 | null | 2 | 2 | Í hvaða landi er Londonderry | Norður-Írlandi |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 2 | null | Hver leikstýrði Áramótaskaupi Sjónvarpsins árið 2001 | Óskar Jónasson |
2 | Efnafræði | 1 | null | Hvert er eina efnið sem hefur enga nifteind í eðlilegri mynd | Vetni |
5 | null | 2 | 2 | Í hvaða fylki Bandaríkjanna er Memphis | Tennessee |
5 | null | 1 | 3 | Hvað er klukkan í London að vetri þegar hún er 12:00 í Reykjavík | 12:00 |
6 | Tónlist | 2 | null | Hvaða hljómsveit kvað um apa sem fór til himna | Pixies |
2 | Jarðfræði | 2 | null | Hvert er eitt stærsta íslenska eldfjallið sem gaust síðast árið 1728 | Öræfajökull |
4 | null | 3 | null | hvaða páfi fyrirskipaði fyrstu krossferðina | Urban II |
1 | null | 1 | 3 | Hvað eru margir dagar í nóvember | 30 |
7 | null | 2 | null | Hvaða ár er tennisleikkonan Steffi Graf fædd | 1969 |
6 | Kvikmyndir og sjónvarpsefni | 1 | 2 | Hvaða kvikmynd fékk Óskarsverðlaunin sem besta kvikmyndin árið 1995 | Braveheart |
4 | Íslendingasögur og landnáma | 3 | null | Hvaða landnámsmaður keypi Oddalönd af Hrafni Hængssyni milli Rangár og Hróarslækjar. Hann bjó í Odda | Þorgeir Ásgrímsson |
5 | null | 1 | null | Fyrir hvað stendur skammstöfunin GMT | Greenwich Mean Time |
6 | Tónlist | 2 | 2 | Hvaða hljómsveit gaf út breiðskífuna "Pretty Hate Machine" | Nine Inch Nails |
2 | Eðlisfræði | 1 | 3 | Hvað myndast þegar rafeind flyst frá hærra til lægra orkuþreps | Ljóseind |
6 | Tónlist | 3 | null | Hver gaf út plötuna "Over-Nite Sensation" | Frank Zappa |
4 | null | 3 | 2 | Hvaða ár flugu Wright bræður fyrstir allra | 1903 |
6 | Tónlist | 2 | null | Með hverjum er lagið "Gangsta's paradise" | Coolio |