doc
stringlengths
21
29.7k
subreddit
stringlengths
2
22
language
stringclasses
4 values
language_confidence
float64
0.7
1
Ég er fullkomlega sammála því að strætókerfið sé ömurlegt, en að laga það í Reykjavík og aðeins Reykjavík leysir engin vandamál. Strætókerfið á höfuðborgarsvæðinu væri enn ömurlegt. Það er ekkert virði í almenningssamgöngum í Reykavík einni sér. Það ÞARF að ganga yfir allt höfuðborgarsvæðið með samræmingu.
Iceland
is
0.997564
Neineinei til hvers, hann mun eiga gott líf í glæsilegum sendiherrabústað í heitu landi þar sem hann getur eytt öllum sínum tíma í kökubakstur á kostnað skattgreiðenda :) Af einhverri ástæðu er hæfasta fólkið til að gegna utanríkisþjónustunni okkar alltaf uppgjafarpólitíkusar, skrítið maður.
Iceland
is
0.976175
Ég myndi líka kaupa eitthvað hjá björgunarsveitinni ef að sprengja flugvelda eða litlar sprengjur ef það er ekki gert í þeirra landi.
Iceland
is
0.997923
> strætókerfið sé ömurlegt, en að laga það í Reykjavík og aðeins Reykjavík leysir engin vandamál. Versta reach sem ég hef séð lengi. Að öll Reykjavík, 120.000 manns, fái flottar almenningssamgöngur er það sem borgarstjórn á að gera. Samgönguráðherra sér um ferðalög milli borgar og sveita. Þetta er bara afneitun og afsakanir. Borgin undir stjórn Samfylkingarinnar er með *hörmulegar* almenningssamgöngur, eins og flest önnur þjónusta líka. Það er ekki í ábyrgðahring borgarstjórnar að sjá um samgöngur í Kópavogi, Kópaskeri eða Kænugarði. Að kenna einhverju sem hefur ekkert með málið að gera er svo týpískt Samfylkingin.
Iceland
is
0.991567
/r/iceland farnir út að canvassa fyrir Guðlaug.
Iceland
is
0.991865
Og Reykjavík er í samstarfi með hinum sveitarfélögunum um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu gegnum Strætó bs. Til þess að geta tekið einvaldsákvarðanir um almenningssamgöngur innan Reykjavíkur eingöngu þá þyrfti Reykjavík að slíta þessu samstarfi og rifta samningum. Á meðan þetta samstarf er í gangi þá geta hin sveitarfélögin haft áhrif á almenningssamgöngurnar í Reykjavík. Þess vegna komu þessar spurningar frá mér hérna ofar.
Iceland
is
0.971174
Sorry offtopic en “öruggari hverfum” hvaða hverfi eru “öruggari” en önnur hverfi? öll hverfi eru jafn örugg hér á Íslandi eins og öll hverfi hafa sinn djöful að draga. Að stéttar skipta og halda að hverfi séu mis örugg er bara skrítið og barnalegt.
Iceland
is
0.967093
Ástæðan fyrir því hvernig borgarstjórn og Samfylkingin hefur eyðilagt almenningssamgöngur í Reykjavík skiptir ekki máli. Þau bera ábyrgð á því og bera líka ábyrgð á því að laga það. Eins og staðan er hafa þau ekkert gert til að laga það en samt sitja enn við stjórnvöldin því fólk kýs flokka sem styðja eyðileggingu á innviðum og almenningsþjónustu borgarinnar.
Iceland
is
0.996416
Og krakkinn sem tekur boltann og fer með hann heim ef hann er ekki að vinna leikinn.
Iceland
is
0.989205
Ég held að dauðsföll vegna aldurs séu að gera langtum meira en nokkuð annað að saxa á fylgi sjálfstæðisflokksins. Held það nánast skipti ekki máli hver stýrir og hvað hann gerir, þessar skotgrafir eru djúpar.
Iceland
is
0.999198
og fjölgun flokka. Ekki erfitt að vera með 30% fylgi þegar það voru þrír flokkar.
Iceland
is
0.999362
Hvað samgöngur varðar eru Reykjavík og Kópavogur SAMI STAÐURINN. Íbúi í Reykjavík á jafn mikið erindi innan Reykjavíkur og í Kópavog. Ef þú ætlar að reiða þig á almenningssamgöngur almennt geta þær ekki virkað eingöngu í Reykjavík. Það eru hagsmunir Reykvíkinga að hafa eitt sterkt samgöngunet á öllu höfuðborgarsvæðinu. Þú lætur eins og Reykjavík sé einhverskonar aðskilin eining sem stendur ein og sér. Það er bara formsatriði á pappír hvort þú ert í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. Þetta er allt einn og sami staðurinn. Raunverulega lausnin er að sameina þetta allt í eitt sveitarfélag og láta stjórnskipulagið endurspegla raunveruleikann.
Iceland
is
0.985043
Nei. Skilur þú virkilega ekki að 120.000 manna borg græðir á því að fá almenningssamgöngur sem virka? > Raunverulega lausnin er að sameina þetta allt í eitt sveitarfélag og láta stjórnskipulagið endurspegja raunveruleikann. Viltu fá Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórn?
Iceland
is
0.993394
Ég sé þetta ítrekað endurtekið í stjórnmálum líka. Er eitthvað sem styður við þessa kenningu eða er þetta bara svona sígildur áróður. Virðist vera frekar auðvelt að snúa dæminu bara á haus og ásaka einhvern annan flokk um hið andstæða.
Iceland
is
0.998922
Alveg satt hjá ykkur báðum. Það er bara skemmtilegra að nota 'great man history' til að kenna einum manni um fall flokksins, þó þannig einföldun á flóknari raunveruleika er kannski of hægrisinnuð nálgun sem t.d. sumir aðilar Sjálfstæðisflokksins hafa reglulega beitt, þá nýlega með að kenna flóttafólki og innflytjendum fyrir fjársveltarstefnu flokksins varðandi helstu stoðir samfélagsins.
Iceland
is
0.980843
Heyr, heyr! Þegar ég fæ útlending í heimsókn þá förum við beint í Hagkaup í skeifunni að versla, og svo á Metro í snæðing.
Iceland
is
0.999256
Hehe true en svona fólk eins og hann hefur þad stórt ego og vilja stjórna öllu og eiga allt ad ég er ekki ad sjá þad gerast nema eitthvad óvænt gerist. En annars finnst mér persónulega ólíklegt ad hann verdi ekki herra stóri kall áfram í flokknum þar sem hann hefur marga þrædi í mörgu fólki og mikinn pening á bak vid sig því midur, en vonum þad besta hver veit.
Iceland
is
0.905695
Frekar lýsandi fyrir flokkinn að spilling og valdaníð Bjarna er ekki það sem hann er rekinn úr flokknum fyrir, heldur eitthvað sem heldur honum við völd. Tebolli ætti að hafa betri líkur en þessi niðurgangur að verða formaður, en sjálfstæðisflokkurinn er ekki betra en þetta.
Iceland
is
0.999148
Í viðskiptum fagna menn jarðför þegar keppinautur deyr.
Iceland
is
0.762156
Það þarf að endurhugsa strætó eins og það leggur sig. En það kostar peninga og - það sem mikilvægara er - kemur ekki peningum í vasann á yfirstéttinni
Iceland
is
0.999229
Því að íslenskan verður tungumál heimsins á næstu árum.
CuratedTumblr
is
0.997508
Mér er þannig séð alveg sama þó þú sért hálfviti en það hræðir mig inn að beini að það er fleira fólk eins og þú þarna úti.
Iceland
is
1.000009
Fólk sem kennir borgarstjórn um að vera með ömurlega almenningsþjónustu fyrir borgarbúa? Já alveg fáránleg hugsun. Auðvitað er þetta minnihluta og stjórnarandstöðu að kenna.
Iceland
is
0.996753
Höfuðborgarsvæðið er allt ein og sama borgin. Það meikar ekkert sens að vera með sex mismunandi strætónet. Hvað ef þú býrð í Reykajvík, en vinnur í Hafnarfirði? Á fólk að taka fjóra mismunandi strætóa hjá fjórum mismunandi þjónustuaðilum og skipta alltaf um strætó á bæjarmörkum? Auðvitað græðir Reykjavík á að hafa almenningssamgöngur sem virka, en það er ekki hægt að segja að þær virki ef þú kemst ekki einu sinni í Kópavog.
Iceland
is
0.998348
Þú kemst ekki í Kópavog í dag með þessu drasli sem Samfylkingin bjó til! Valkostirnir eru því tveir: 1. Hörmulegar almenningssamgöngur (staðan í dag, stefna Samfylkingarinnar) 2. Góðar almenningssamgöngur í Reykjavík fyrir 120.000 manns Af hverju í ósköpunum myndi einhver velja fyrri kostinn? Nema bara Samfylkingin svo þau geti sparað og sett peninginn í vasann hjá vinum og vandamönnum auðvitað.
Iceland
is
0.956116
Þetta er málið. Ef þú tekur fylgi Sjálfstæðisflokks, Miðflokks, og Viðreisnar saman þá er það 38.1%, sem er nokkurn vegin nákvæmlega það fylgi sem Sjálfstæðisflokkurinn var með á gullöld sinni. Sjálfstæðisflokkurinn var einfaldlega hægriflokkurinn á landinu. Hvort sem þú varst frjálslyndur alþjóðasinni, íhaldssamur þjóðernissinni, eða bara eitthvað þar á milli, þá var Sjálfstæðisflokkurinn eini valmöguleikinn fyrir þig. Svo allir kusu Sjálfstæðisflokkinn þó að þeir sem væru á jaðrinum væru oftar en ekki hálf fúlir yfir því. Núna eru báðir þessir vængir komnir með sína eigin flokka. Það að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fallið úr tæpum 40% í rúm 20% er ekki út af einhverri hnignun eða krísu, heldur einfaldlega vegna þess að kjósendur á hægri vængnum hafa eitthvað annað val í dag.
Iceland
is
0.994986
Lögum þá draslið sem Samfylkingin bjó til (en ber samt ekki mikla ábyrgð á að sé drasl)! Þetta bull í þér um sér strætókerfi í Reykjavík nær engri átt! Það myndi enginn nota það!
Iceland
is
0.997738
> Lögum þá draslið sem Samfylkingin bjó til Þeim hefur bara tekist að gera það verra á síðustu 30 árum. Hvað með að gefa einhverjum öðrum stjórnvöldin? > Þetta bull í þér um sér strætókerfi í Reykjavík nær engri átt! Það myndi enginn nota það! Þú hlýtur að vera tröll.
Iceland
is
0.999742
Tekur með sér fótboltann heim með tár í hvarmi.
Iceland
is
0.996836
Örugglega enn eitt loforðið sem hann svíkur síðan á endanum...
Iceland
is
0.989191
>Þeim hefur bara tekist að gera það verra á síðustu 30 árum. Hvað með að gefa einhverjum öðrum stjórnvöldin? Vandamálið er Sjallarnir í kragannum! Hvernig á það að bæta eitthvað að troða Sjöllum inn í Reykjavík líka?! Mér finnst það hreinlega ógeðslega fyndið að þú haldir sér Reykjavíkurstrætó sé eitthvað sem getur virkað. Það hreinlega getur ekki komið í staðinn fyrir að eiga bíl fyrir neinn! Svo gott sem ALLIR sem búa í Reykjavík þurfa regluglega að fara í hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Meira að segja þétt neðanjarðarlestakerfi gæti ekki kallast gott samgöngukerfi ef það nær ekki út fyrir Reykjavík.
Iceland
is
0.999505
Þetta er allavega skárra en þetta var í fyrra
europe
is
0.984246
Ég hef engu að tapa þó Guðlaugur taki við. Okkur vantar breytingar til góðs, hvaðan sem þær koma.
Iceland
is
0.996614
Held að þetta sé ekki sú hótun sem að Bjarni heldur að hún sé...
Iceland
is
0.999625
Það er aldrei að fara að verða 35-40% flokkur hérlendis aftur nema með afar drastískum breytingum á kosningakerfinu. Guðlaugur má prísa sig sælan ef að hann nær að halda 20% og kannski toppa í 25% max.
Iceland
is
0.998143
Hann bakar köku, ég ábyrgist það.
Iceland
is
0.995897
Ef Bjarni vinnur þá breytist ekkert. Ef Guðlaugur vinnur er kannski séns að eitthvað breytist, gott eða slæmt? Veit ekki. Það alls ekki himin og haf á milli þeirra þannig séð nema Bjarni er kannski komin með of mörg opinber hneykslismál á bakið. Á meðan það eru allir búnir að gleyma hvað Gulli var að gera fyrir 2008 í góðærinu.
Iceland
is
0.997594
Af hverju eigum við að trúa þessu frekar en einhverju öðru sem þessi api segir? Hann mun væntanlega vera mættur í næstu kosningar til formanns flokksins vegna fjölda áskorana
Iceland
is
0.950709
Aðalmálið er að þú þarft að skipuleggja allt sem þú gerir í kringum komutíma og brottfaratíma. Í dag ef að þú missir af sumum vögnum þá ertu bókstaflega orðin klukkutíma of seinn. Ferðatími og tíðari ferðir, þetta spilar allt saman. Erlendis þar sem að ég notaði eingöngu almenningssamgöngur þá var þetta non-issue. Þú vissir að það voru max 12 mín á milli lesta, oftar minna. Og þú tókst svo strætó út í úthverfin og það var svipað þar, allt tímasett saman þannig að þú kæmist upp og að stoppistöð vagnanna áður en þeir fóru, annars var ekki langt í þann næsta. Ef að fólk vill útrýma eða alvarlega minnka notkun einkabíla þá þarf að leggja talsvert í almenningssamgöngur. Það þýðir ekki bara að gera óhagkvæmt og pirrandi að keyra í umferðinni (Hæ Dagur & co.) Þú þarft að bjóða upp á mjög freistandi og hagkvæman valkost sem að virkar í praktík en ekki bara á pappír (Hæ Pawel). Borgarlína er strax orðin over budget og 2-3 árum á eftir áætlun miðað við að framkvæmdir við sum gatnamót hefðu átt að vera að klárast næsta sumar.... Það þýðir að menn eru líklega nú þegar farnir að útvatna plönin fyrir Borgarlínu í "Borgarlínu light" sem að verður gagnslaust hálfkák og allir verða brjálaðir.
Iceland
is
0.999323
Ég var 14-15 mín frá Mosó í HÍ á sínum tíma á bíl. Myndi giska á svipað hjá þér. Umferðin var ekki það mikið issue. Eins og kerfið var þá, tók strætó ca. 45-60 mín í þetta. Og brottfarartíminn var ekki hagstæður til að vera on time. Og ég bjó í ca. 5-10 mín frá gáfulegri stoppistöð. Bíllinn var þess virði í tímasparnaði per viku.
Iceland
is
0.998846
Hvað gerði Guðlaugur Þór fyrir hrun?
Iceland
is
0.999585
Hann á ekki einu sinni boltann. Tekur hann samt heim.
Iceland
is
0.868092
https://is.m.wikipedia.org/wiki/Gu%C3%B0laugur_%C3%9E%C3%B3r_%C3%9E%C3%B3r%C3%B0arson >Í aðdraganda þingkosninganna 2009 varð Guðlaugur að miðpunkti styrkjahneykslis sem skók Sjálfstæðisflokkinn.[1] Í ljós kom að Guðlaugur hafði haft milligöngu um samtals 55 milljóna króna styrk frá FL Group og Landsbankanum til Sjálfstæðisflokksins nokkrum vikum áður en lög gengu í gildi sem bönnuðu slíkar styrkveitingar. Þá hafði hann þegið mun hærri upphæðir í styrki frá fyrirtækjum en aðrir frambjóðendur vegna þingkosninganna 2007.
Iceland
is
0.926957
Skrifar nafnið sitt á boltan og segist svo eigan
Iceland
is
0.953939
Eh, ég er ekki sjálfstæðismaður svo mér er nokkuð sama. Vonandi bara sá sem talar betur fyrir sjónarmiðum kjósenda Sjálfstæðisflokksins.
Iceland
is
0.996625
Guðlaugur er ekki búinn að vera gripinn jafn oft í augljósri spillingu. En á hinn bóginn þá virðist kjósendum sem á annað borð geta hugsað sér að kjósa Sjálfstæðisflokkinn vera fullkomlega skítsama þó formaður flokksins sé á kafi í spillingu upp fyrir haus. En ég efast um að Guðlaugur myndi skyndilega snúa flokknum við og hætta að reka hann sem sem verndarmaskinu fyrir sérhagsmuni, fjármagnseigendur og kvótakónga. Í versta falli gerir hann flokknum bara kleyft að halda áfram viðteknum hætti án þess að þurfa lengur að svara fyrir spillingarmál Bjarna sérstaklega. Svo að því leiti er Bjarni betri. Hann er réttara sýnidæmi um það hvað Sjálfstæðisflokkurinn er.
Iceland
is
0.997143
Hellingur af hlutum er löglegur en fólk er samt sammála um að þeir fari ekki vel þeim sem vilja fara með opinbert vald.
Iceland
is
0.984932
Þetta var grín hjá mér. Er búin að breyta.
Iceland
is
0.998836
Mig grunar að flestum sem að líkar illa við sjálfstæðisflokkinn (ég væri ekki hissa ef það væri meirihlutinn á þessu subredditi) finnist guðlaugur skárri
Iceland
is
0.997944
Þú ættir að pósta þessu inna fjármálatips, fólkið þar er oftast til í að gefa ráð um svona mál.
Iceland
is
1.000047
Hún er bara yngri Bjarni ben með hárkollu.
Iceland
is
0.989461
Vandamálið með Gulla er hvað hann er andskoti duglegur. Og því miður þá er það oft ekki við réttu hlutina.
Iceland
is
0.999867
> Það hreinlega getur ekki komið í staðinn fyrir að eiga bíl fyrir neinn! Það búa 120.000 manns í Reykjavík. 90% af þeim vinna eða fara í skóla í Reykjavík. Gott kerfi myndi leyfa yfir 100.000 manns að nota almenningssamgöngur sem í dag þurfa að nota að bíl. Ég skil núna betur af hverju það er svona mikil andstaða við almenningssamgöngur þegar fólk eins og þú bókstaflega berst gegn því að fólk í borginni fái almenningssamgöngur. Ert þú kannski einn af vinum Samfylkingarinnar sem fær þessar greiðslur sem annars ættu að fara í almenningssamgöngur?
Iceland
is
0.998162
Nokkuð viss um að óskrifað reglan sé því spilltari, því hæfari. Nú er það Bjarni Ben, áður Geir H. Haarde og fyrir það Davíð Oddsson.
Iceland
is
0.999049
Hvað mun breytast með tilkomu Guðlaugs?
Iceland
is
0.96191
Ég skil, svona svipaðir en samt með sín vægu sérkenni og bragðast nánast eins sérstaklega ef þeim er dýft í kokteilsósu?
Iceland
is
0.872839
Jájá, þetta er reddit, það má. En hvern/hverja myndir þú vilja sjá í staðin?
Iceland
is
0.999733
Annar er spillingarpési hinn virkilega trúir því að frjálshyggja sé málið og sér Bandaríska kerfið þar sem allt er einkarekið sem góðan hlut. Ég man ekki frá hverjum ég er að stela þessu Quote en, There are two types of people that get into politics. Crooks and idealists of the two the Crooks do less damage :P
Iceland
is
0.970145
Spurning bara hvort skíturinn leki jafn auðveldlega af Guðlaugi og Bjarna, virðist ekki skipta máli hve mörg hneyskla mál lenda á Bjarna þau virðast alltaf leka af honum á aðra eins og hann sé plastaður og vatnsheldur. Hefði ekkert á móti Sjalla sem er lélegri í því við höfuð flokksins
Iceland
is
0.966468
>90% af þeim vinna eða fara í skóla í Reykjavík. Mun lægra hlutfall íbúa Reykjavíkur sem myndi nota almenningssamgöngur ef þær væru góðar starfa í Reykjavík. Svo virðistu gleyma því að ferðir íbúa kragans hafa bein áhrif á íbúa Reykjavíkur. Betri samgöngur fyrir þau ERU betri samgöngur fyrir Reykvíkinga. Samræmda kerfð í dag hefur þó allavega möguleika á að verða gott kerfi. Við ættum að vinna í að bæta það. Sundur slitið kerfi verður aldrei gott. Hvaða sturlun er það eiginlega hjá þér að halda að Reykjavík sé einhver aðskilin eining. Hún er það bara á blaði. Allt höfuðborgarsvæðið ÞARF eitt skipulag. ​ >Ég skil núna betur af hverju það er svona mikil andstaða við almenningssamgöngur þegar fólk eins og þú bókstaflega berst gegn því að fólk í borginni fái almenningssamgöngur. Ég tala fyrir góðum almenningssamgöngum. Aðskilið kerfi í Reykjavík sem gengur ekki einu sinni í Smáralind er bsra svo óyfirstíganlega lélegt og heimskulegt að það er fyndið. ​ >Ert þú kannski einn af vinum Samfylkingarinnar sem fær þessar greiðslur sem annars ættu að fara í almenningssamgöngur? Hah. Ég er ekkert tengdur Strætó eða stjórnamálaflokkum.
Iceland
is
0.995244
Fjölskylda konu hans á eina jörð í Skaftafellssýslu þar sem þau hafa stundað skógrækt síðan 1982 (eignuðust jörðina þegar Guðlaugur var 15 ára). Búlandsvirkjun verður aldrei að veruleika, það myndi hafa ótrúlega neikvæð áhrif á Tungufljót sem er með einn magnaðasta sjóbirtingsstofn í heimi og Guðluagur var (er?) formaður veiðifélagsins og hefur lýst því yfir að hann sé á móti virkjuninni. Það er svo mjög mikil óvissa með áhrif Skaftárhlaupa á virkjunina og er það andstætt einum megintilgangi vatnaflsvirkjunum sem eiga að vera mjög öruggur og stöðugur valkostur. Enda var hún í 3. áfanga rammaáætlunar en ekki í þeim fjórða, held að það sé alveg búið að slá hana út af borðinu. En vel gert, svona byrjar góður rógburður og fake news.
Iceland
is
0.996491
Hér má sjá fullkomið dæmi um hverskonar týpur sjallar eru og ástæðuna fyrir því að ekkert mun breytast af ráði þótt nýr formaður taki við og ekkert hefur breyst þótt ný kynslóð sjalla sé að taka við keflinu í flokkinum.
Iceland
is
0.999345
Þetta eru 12km. Frá Hafnarfirði upp á Höfða. Tek fram að það eru 11 mín þegar ég stoppa ekki útaf umferð, en þetta er bein leið og bara ein ljós á leiðinni. Þarf að taka 2-4 strætóa, fer eftir því hvað ég er tilbúin að labba langt. Það er engin góð leið til að hjóla heldur.
Iceland
is
0.999772
Ég skil heldur ekki af hverju fyrstu stig borgarlínunnar eru þar sem strætó er í dag að virka ágætlega, þá tala ég um t.d í Hamraborginni og Mjódd. Mér finnst að borgarlínan ætti að byrja yst til að gera fólki kleyft að komast hratt á þessar stöðvar þar sem margir stætóar stoppa.
Iceland
is
0.99818
EF Bjarni stendur við orð sín mun hann drullast úr pólitík og það getur ekki boðað neitt nema gott. Spillingarkóngar eiga ekkert erindi á Alþingi.
Iceland
is
0.986819
Það þarf bara að gera eftir samningi, það er enginn eigilegur réttur til þess að krefjast þess. Þ.e.a.s. aðilinn sem býr ekki í eigninni á ekki kröfu á hendur hinum. Hins vegar er þeim frjálst að semja um að aðilinn sem býr áfram í íbúðinni greiði hinum leigu þangað til eignin er seld eða hinn aðilinn flytur aftur í íbúðina.
Iceland
is
0.999843
Ekki bara löglegt heldur líka frekar littil upphæð ef að við erum að bera þetta saman við BB spillingar mál.
Iceland
is
0.997262
Eitthvað held ég að það verði erfitt að sannfæra hana í að prófa þetta sælukombó.
Iceland
is
1.000087
haha við vorum á klakanum nákvæmlega síðast í febrúar-mars á þessu ári (+fengum covid; algjört stuð), annars var það á síðasta á ári yfir sumartímann. En jú, er að vonast eftir því að Desember verði eitthvað smá huggulegri en febrúar-mars.
Iceland
is
0.99503
Reykjavík roasters, Mikki refur. Svo er vínstúlan 10 sópar mjög næs pleis til að fá sér vínglas, þeir eru með rosa flott séringlutt náttúru vín
Iceland
is
0.948062
hahaha, hún á eftir að verða svo spennt þegar ég sýni henni þetta!
Iceland
is
0.998083
Geggjuð tillaga! Hljómar mjög kósý
Iceland
is
0.984831
Jú, hæfari til að maka krókinn hjá sér. Spurning hvort það sé sú hæfni sem við viljum hámarka hjá leiðtoga.
Iceland
is
0.975828
>meirihlutinn á þessu subredditi Er það ekki bara líka meirihlutinn á landinu?
Iceland
is
0.985853
Jú, samt ekki mikið meira en það. Má ekki gleyma að þeir fengu 24% í síðustu kosningum og hafa ekki fengið minna en 20% síðan fyrir seinni heimstyrjöld
Iceland
is
0.998545
Oft er þetta leyst á þann hátt að sá sem býr í eigninni greiðir allan kostnað við að búa þar. Í þessu tilviki ca 230þkr. Sá aðili myndi búa í íbúðinni á ódýrari kjörum en ef hann þyrfti að leiga sambærilega eign. Hinn aðilinn sem býr ekki í eigninni græðir á því að fjárfesting hans heldur áfram að ávaxtast þrátt fyrir að þurfa ekki að halda uppi húsnæðinu. Báðir aðilar hafa hagsmuni í að þurfa ekki að leiga ókunnugum eignina með tilheyrandi hættu á skemmdum eða ógreiddri leigu. Þetta fyrirkomulag er ágætt, sérstaklega ef þetta er ekki svo langur tími sem um ræðir þangað til eignin er seld.
Iceland
is
0.999594
Þetta er útum allt Virðist vera auglýsing miðað við að partar af þessu lúkka meira hollywood en alvöru
Iceland
is
0.996861
græni textinn á svörtum bakgrunni eins og í lélegum hakkaramyndum bendir til þess
Iceland
is
0.87691
Auðvitað er sanngjarnt hérna að sá sem býr í íbúðinni borgi leigu. Það er ekki fair að annar aðilinn sé í ókeypis húsnæði á kostnað hins sem væntanlega þarf að borga fyrir húsnæði annarstaðar. Það er hægt að framkvæma þetta á marga vegu en væntanlega ætti viðkomandi að borga fyrrverandi makanum helming af því sem væri sanngjörn leiga fyrir íbúðina.
Iceland
is
0.999225
Hef ekki enn séð þetta en sá auglýsinguna "YAY FYRIR STARFSFÓLKINU" um daginn og langaði til að finna þann sem var ábyrgur fyrir þessu og láta viðkomandi svara til saka.
Iceland
is
0.987209
Viral marketing, það virkaði á þig
klakinn
is
0.999323
Augljóslega auglýsingar, eina góða við þetta er það að þessar eru með dökka liti þannig skiltin lýsa ekki allt upp jafn mikið.
Iceland
is
0.999345
Þetta er á auglýsingarskilti, þetta er auglýsing. Getum við sleppt því að gefa markaðsfólkinu þá ánægju að við séum að tala um þetta?
klakinn
is
0.999946
Sem einn sem var alinn upp í X-D fjölskyldu ég gæti ekki verið meira sammála þér, á þessum tímapunkti er þetta uppalið í fólki að þeir séu bestir og "spilling=hæfni"... Alveg ótrúlega eitraður hugsunarháttur. Og margir sem ég hef verið í kringum geta ekki útskýrt afhverju þeir vilja halda þeim annað en að fjölskyldan pabbi eða mamma kusu þá alltaf.
Iceland
is
0.997965
Úldinn hákarl sem er búið að pissa á
2nordic4you
is
0.999832
Þetta er ástæðan af hverju ég mun aldrei kaupa eitthvað með einhverjum öðrum, skilnaðartíðni er hreinlega of há. Let the downvotes commence!
Iceland
is
0.957928
Sjálfstæðisflokkurinn er þá kokteilsósan? Mjög óholl og óheilbrigð
Iceland
is
0.960678
> Ég tala fyrir góðum almenningssamgöngum. Það eina sem þú ert búinn að gera í þessum þræði er að segja að höfuðborgin megi ekki vera með almenningssamgöngur nema ef þú komist á þeim í aðra bæi. Það er kjaftæði. Almenningssamgöngur innan bæjar eru á ábyrgð sveitarfélaga, ekki ríkisins. Samgönguráðherra sér um samgöngur milli sveitarfélaga. Borgarstjórn Reykjavíkur sér um almenningssamgöngur í Reykjavík. Þær eru handónýtar og það er borgarstjórn, undir stjórn Samfylkingarinnar, að kenna.
Iceland
is
0.997466
Þeir eru enn með fulla starfsemi í Rússlandi og eru að græða helling á því að snigla sér framhjá viðskiptabönnum. Góð leið til þess að græða pening, ef þú vilt græða pening á stríði og þjóðarmorði.
Borgartunsbrask
is
0.999766
Þetta er allt SAMI STAÐURINN. Reykjavík stendur ekkert útúr. Hún er bara hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Hverfi eiga ekki að hafa sér samgöngunet.
Iceland
is
0.971485
Þetta er svo grátt svæði að það hálfa væri nóg. Það þarf alltaf að liggja þá fyrir samningur um svona fyrirkomulag, undirritað og á pappír. Því að þetta er þá í grunninn samkomulag, sem báðir aðilar þurfa að samþykkja. Ef ekki þá þarf einfaldlega að selja eignina sem fyrst. Það er enginn réttur um eitt né neitt ef að það var ekki innifalið í orginal samkomulaginu um ráðstöfun eignarinnar. Sama hvað fólki "finnst" að sé rétt. Lögfræðing, talaðu við einhvern þeirra.
Iceland
is
0.999834
[Þetta rifrildi í hnotskurn.](https://i.imgflip.com/6yyp1p.jpg) Það er btw ekki hægt að sannfæra þennan gaur með rökum. Hann er, líkt og algengt er með íhaldið, ekki fær um að meðtaka þau.
Iceland
is
0.995949
Þú skilur greinilega ekki hvernig stjórnskipan á Íslandi virkar. Fólk í Reykjavík kýs sér borgarstjórn sem fær útsvar frá Reykvíkingum til að búa til almenningssamgöngur fyrir Reykvíkinga. Í dag er hún drasl sem enginn getur notað. Samfylkingin hefur kost á að gera eitthvað betra sem 120.000 manns geta notað. Þau vilja ekki gera það því þá hafa þau minni pening til að dæla til vina og vandamanna.
Iceland
is
0.994612
Þið gætuð ákveðið að hvorugt ykkar búi í íbúðinni, leigið hana út fyrir 270k og skiptið því á milli ykkar, 135k á mann. ...það gæti einfaldað málið. Það er ekki nema sanngjarnt að aðilinn sem vill búa í íbúðinni leigi helminginn af hinum aðilanum.
Iceland
is
0.999865
litla fótabaðið við gróttu er svo krúttað <3 elska að fara með erlenda vini mína þangað
Iceland
is
0.999844
Já viðkomandi hefur rétt á að krefjast leigu fyrir sinn hlut eignarinnar og er í raun að leifa þér að leija ódírara en annars þar sem flestir miða leiguverð við lánagreiðslurnar. Það besta sem þú getur gert er að flitja út en borga enþá þinn hluta af láninu. Íbúðin ætti svo að fara strax á sölu. Og já ekki gleima að á meðan þið eigið eignina þá eigið þið ekki rétt á húsaleigubótum óháð því hvort þið búið í eignini eða ekki, svo sá sem flutti út er að bera kostnað af húsnæðinu sem þú býrð í, er líklegast að borga leigu og á ekki rétt á húsaleigubótum.
Iceland
is
0.999674
Hins vegar kemur á móti að hef hinum aðilanum finnst enn í góðu lagi að báðir búi í íbúðinni eftir og þrátt fyrir sambandsslitin að flókið geti verið að krefja þann aðila að greiða leigu vegna ákvörðunar hins um að sjá sér ekki fært að búa áfram í íbúðinni. En ef það eru báðir, eða þá sem eftir situr í íbúðinni sem vill að hinn aðilinn flytji út, þá er ég sammála að eðlilegt og sanngjarnt væri að greiða leigu, enda þarf sá sem ekki býr í íbúðinni væntanlega að leigja annars staðar eða þá búa inn á einhverjum.
Iceland
is
1.000018
Ekkert held ég. Var Gulli ekki ennþá með bleyju þegar hann byrjaði í stjórnmálum?
Iceland
is
0.997297
Ég skil stjórnskipanið fullkomlega vel. Það er greinilega ekki hægt að koma því inn í heilann á þér hversu yfirgengilega heimskulegt þetta raus þitt er og það verður ekkert minna heimskulegt við það að þú endurtakir þig. Í síðasta skipti. Þó Reykjavík hafi sína eigin borgarstjórn, þá er hún samt partur af stærra atvinnusvæði. Þetta svæði ÞARF EITT almenningssamgöngukerfi.
Iceland
is
0.996629
Já þetta er einhver listagjörningur víst
Iceland
is
0.891615