input
stringlengths
2
320
target
stringlengths
2
302
About half of the participants strongly agree that information on payment arrangements was sufficient and the same results regarding the expense satisfaction.
Rúmlega helmingur þátttakenda var mjög sammála því að hafa fengið nægjanlegar upplýsingar varðandi greiðslufyrirkomulag bæði hjá starfsfólkinu í móttökunni og hjá tannlæknanemanum.
It is also possible to draw the conclusion that by participating in action research, the participants become more alert to the opportunities that emerge in their daily activities in work and play with children.
Einnig má draga þá ályktun af niðurstöðunum, að með þátttöku í starfendarannsókn verði þátttakendur meira vakandi fyrir því að grípa þau tækifæri sem gefast í dagsins önn, í starfi og leik með börnunum.
The results show that for the buckets tested the performance of the struc-ture improves with decreasing elevation.
Niðurstöðurnar sýna að fyrir þær veltuþrær sem prófaðar voru fæst betri virkni með auknu dýpi veltuþróar.
The mapping of the Icelandic shing industry from a system's perspective could provide valuable insight for a responsible use of the resource by examining the system in a holistic way.
Kortlagning á íslenska sjávarútveginum sem heildstæðu ker gæti ge ð þýðingarmikinn skilning á því hvernig auðlindin verður best nýtt á sjálfbæran hátt.
They concluded that human capital and relational capital had a positive correlation with marketing capabilities in both countries but additionally that organizational capital had a positive correlation with marketing capabilities in the USA.
Niðurstaðan var sú að mannauður og tengslaauður hefðu jákvæð tengsl við markaðslega færni í báðum löndum en einnig reyndust vera tengsl milli skipulagsauðs og markaðslegrar færni í Bandaríkjunum.
The main objective of this study was to examine the mental strength of Icelandic elite basketball players through a self-reported questionnaire.
Markmið þessarar rannsóknar var að rannsaka hugræna getu íslenskra landsliðsmanna í körfubolta, kvíða þeirra í íþróttum og andlegan styrk sem gert var með spurningalista.
The main results show that the needs of children with language impairment (LI) are in order in Akranes, though there is a lack of accessibility of speech therapist.
Helstu niðurstöður benda til þess að það sé að mestu leyti vel staðið að þjónustu við börn með málþroskaraskanir í sveitarfélaginu.
Its also important to take preventive measures and educate children about bullying and its consequences.
Einnig er forvarnarstarf mjög mikilvægt og í því felst meðal annars að fræða börn um einelti og afleiðingar þess.
It is also suggested that as the width is reduced, the wires become selective to the polarization of light they absorb.
Að auki eru leiddar að því líkur að þegar vírarnir verða nógu grannir þá víxlverki þeir eingöngu við ákveðna skautun ljóss sem á þeim lendir.
Midwives are the primary caretakers of women during pregnancy and birth, and research shows that their communication with women during the childbirth period can affect their experience.
Ljósmæður eru helstu umönnunaraðilar kvenna í fæðingarferlinu og sýna rannsóknir að samskipti þeirra við konur í fæðingu geta haft áhrif á upplifun þeirra og líðan.
Nursing teamwork was statistically significantly better with those who had no intention to leave their current job position within a year than with those who intended to leave their current position within a year.
Teymisvinna var marktækt betri hjá þeim sem höfðu engin áform um að hætta í núverandi starfi innan árs miðað við þá sem höfðu áform um að hætta innan árs.
I try and make the process visible to an audience by bringing in elements connected to the history of an object.
Vatnið og vökvarnir sem eitt sinn höfðu stóru hlutverki að gegna í ljósmyndinni tengir viðfangsefni mín við sögu ljósmyndarinnar.
2.
2.
There were significantly more AS-singers with former history of voice problems than classical singers.
Martækt fleiri AS-söngvarar töldu sig hafa verið með raddvanda áður samanborið við KS-söngvara.
Energy balance calculations were done in order to assess the energy contained within the mines.
Útreikningar á orkujöfnuði voru gerðir til að meta orkuna sem námurnar geyma.
This research reveals that relations is one of the key element in the manager´s work and this does not differ between the service sectors.
Niðurstöður sýndu einnig að samskipti er einn af meginþáttunum í starfi stjórnandans og var það óháð starfsvettvangi.
Methods: Quantitative methodology was used and the results published by descriptive statistics in both text and tables.
Aðferð: Megindleg aðferðafræði var notuð við framkvæmd rannsóknarinnar og niðurstöður birtar með lýsandi tölfræði í texta og töflum.
The objective of this research was to explore the impact information security had on records management status with municipalities in Iceland.
Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif upplýsingaöryggis á stöðu skjalastjórnar hjá sveitarfélögum á Íslandi.
Research has mainly been conducted in N-America and produced mixed results.
Rannsóknir hafa einkum verið gerðar í N-Ameríku en skilað ólíkum niðurstöðum.
Sport participation is a good way to increase physical fitness but it has its downsides, mainly in the form of injuries.
Íþróttir eru góð leið til að auka líkamlegt hreysti en þær hafa neikvæða hlið sem snýr aðallega að meiðslum.
(Marja-Liisa Halkoa, 2011) The goal of this paper is to shed light on whether Icelandic project-managers gravitate their attitude towards risk based on their gender.
(Marja-Liisa Halkoa, 2011) Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á það hvort munur reynist á viðhorfum íslenskra verkefnastjóra til fjárhagslegrar áhættu eftir kyni þeirra.
Treatments for glaucoma are introduced.
Meðferðir við gláku eru raktar í stuttu máli.
This research concerns terms and conditions in currency derivative contracts: specifically whether the terms and conditions used by the three largest Icelandic banks are comparable with international standards as embodied in the ISDA Master Agreement.
Þetta rannsóknarverkefni fjallar um skilmála vegna samninga um afleiðuviðskipti með gjaldeyri. Áhugi var á að vita hvort skilmálar stóru íslensku bankanna þriggja væru sambærilegir við alþjóðlega staðlaða samningsskilmála ISDA.
Yet, Iceland is implementing Directives, that are established by the European legislator at a supranational level and has narrow changes to influence them although they are enforced at the national level at a later stage.
Samt sem áður innleiðir Ísland tilskipanir sem Evrópu löggjafinn setur á yfirþjóðlegum vettvangi og hefur þrönga getu til þess að hafa áhrif á þær þó þeim sé á síðari stigum framfylgt innan ríkisins.
Adequate information and support reduces anxiety and uncertainty about the disease as well as to render the patient and his caregiver better equipped to deal with the disease.
Fullnægjandi fræðsla og stuðningur dregur úr kvíða og óvissu varðandi sjúkdóminn ásamt því að gera sjúklinginn og aðstandendur hans betur í stakk búna til að takast á við sjúkdóminn.
In their opinion, there is little assistance from school administrators when it comes to difficult employee issues.
Að mati deildarstjóranna er litla aðstoð að fá frá skólastjórnendum þegar leysa þarf erfið starfsmannamál.
Possibilities in materials are examined and accounted for in the choice of material for the front control arm.
Efnismöguleikar eru skoðaðir og gerð grein fyrir efnisvali í spyrnu.
Diversity should flourish with individualized learning which aims to fit the needs of every child.
Fjölbreytileikinn á að njóta sín með einstaklingsmiðuðu námi þar sem markmiðið er að sníða stakk eftir vexti.
The following research questions guided the research: What is the records managers experience when it comes to the treatment of sensitive personal information within their organisations and how do records managers feel a policy on sensitive personal information is implemented in their workplace.
Rannsóknarspurningarnar sem leitast var við að svara voru þessar: Hver er upplifun og reynsla skjalastjóra opinberra stofnanna af meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga í skjalastjórn sinnar stofnunnar og hvernig upplifa viðmælendur að farið sé að stefnu um meðferð persónugagna á vinnustað sínum?
It was decided to design the game after a positive experience of its use in teaching.
Ákveðið var að búa til spil eftir jákvæða reynslu af slíkri kennslu.
Individuals with severe mental illness like schizophrenia, bipolar disorder and major depressive disorder often lack insight into their illness.
Einstaklingar með alvarlega geðsjúkdóma eins og geðklofa, geðhvarfasýki og alvarlegt þunglyndi skortir oft innsæi í sjúkdóm sinn.
After writing about stories of creation I went into creation myths in connection to my first solo exhibition, the work that was analyzed most extensively.
Út frá sögum um sköpun leiddust skrifin út í sköpunarsögur í tengslum við fyrstu einkasýninguna mína, það verk sem var farið ítarlegast í.
Trade Unions in Iceland have undergone quite some changes in the last decades.
Stéttarfélög á Íslandi hafa tekið mjög miklum breytingum síðustu áratugi.
Previously affirmative experience of giving birth is the most important factor in building confidence when it comes to giving birth.
Jákvæð fyrri fæðingarreynsla er mikilvægasti áhrifaþátturinn á mótun sjálfsöryggis gagnvart fæðingu.
The history of the salaries, that stem back to the second world war period with predecessors as early as the late nineteenth century, bears witness to a certain predicament for the parliament in allocating these funds.
Saga heiðurslaunanna sýnir líka ákveðinn vandræðagang sem hefur einkennt beinan stuðning þingsins við störf listamanna.
In addition, in most institutions there was no co-operation between records managers, on one hand, and coordinators of social media pages on the other.
Jafnframt var ekki um samstarf að ræða á milli skjalastjóra og umsjónarmanna samfélagsmiðla innan meirihluta stofnananna.
In the final chapter, the conclusion is reached that despite third parties coming in a variety of shapes and sizes, their presence and effect on American politics is a fixed variable, which constitutes a constant threat to the two party arrangement.
Í ritgerðinni er að þeirri niðurstöðu komist að þó þessir flokkar séu jafn mismunandi og þeir eru margir, er viðvera þeirra og áhrif í bandarískum stjórnmálum föst breyta og stafar tveggja flokka kerfi Bandaríkjanna stöðug ógn af þeim.
Maedi-visna virus (MVV) belongs to the lentivirus subgroup of retroviruses (Retroviridae).
Mæði-visnuveira (MVV) er lentiveira af flokki retróveira (Retroviridae).
A questionnaire was used, the list was a subordinate´s assessment of its managers, so it was possible to see the difference between genders in management.
Notaður var spurningalisti en listinn var mat undirmanna á stjórnendum sínum og með honum var hægt að sjá mun á einstaka atriðum á milli kynja í stjórnun.
The outer factors are participation in other activities, time, opening hours of the youth club, the age of the adolescents and activities in the youth club.
Annars vegar mótast hún af ytri þáttum, öðrum viðfangsefnum þeirra í frítímanum, tímaskorti, opnunartíma félagsmiðstöðvarinnar, aldri unglinganna og viðfangsefnum í starfi félagsmiðstöðvanna.
Believe in their own capability seems to increase during the program.
Trú á eigin getu virðist aukast í meðferð.
Effects of lipophilic extract from Halichondria sitiens on cytokine production and intracellular pathways in THP-1 monocytes.
Áhrif fituefna úr Halichondria sitiens á boðefnamyndun og innanfrumuboðleiðir í THP-1 einkjörnungum.
This research looks at the relationship between children's participation and the influence that children have on decision making that may impact them, with emphasis on Article 12 in the Convention on the Rights of the Child.
Rannsóknin fjallar um þátttöku barna og áhrif þeirra á málefni sem þau varða, með áherslu á 12. gr. Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.
Detailed discussion is given of the structural system that is raised upon the foundation and the concepts symmetry, continuity and robustness are given meaning.
All ítarlega er gert grein fyrir því burðarvirki sem reist er á undirstöðunum, og þýðing hugtakanna samhverf, samfelld og ónæm hönnun skýrð.
Mapping the area surrounding the sedimentary section together with the facies analyses suggests the sediment accumulated at the boundary between land and sea during lowering of the sea level at the last deglaciation approximately 10 to 12 thousand years ago.
Út frá kortlagningu nánasta umhverfis við setopnuna má telja að setlagaopnan hafi hlaðist upp á mörkum lands og sjávar við lækkandi sjávarmál þegar jökla leysti á síðjökultíma fyrir um 10–12 þús árum.
It came to light that there was a difference in the number of correct answers between the sexes in some questions and also if the students had taken textiles as a choice or not.
Kom í ljós að munur á milli kynja varðandi hlutfall réttra svara var nokkur í ákveðnum spurningum og einnig eftir því hvort nemendur höfðu verið í textílvali eða ekki.
The results of this research show that family ties and roots of the individuals were the main factors in their decision to return back home after the eruption.
Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að fjölskyldutengsl og rótfesta einstaklinganna hafi verið mikilvægustu þættirnir í því að fólk snéri til baka eftir gos.
Two of the techniques generate knowledge work time efficiency (KWTE), and the third generates work time efficiency (WTE).
Tvær þeirra meta tímanýtingu m.t.t. þekkingar-vinnu, en sú þriðja tímanýtingu í heild.
Professionalism means, among other things, being able to argue that the curriculum materials teachers use are designed for learners and their needs; learner‘s activities should be the center of instruction and learning.
Fagmennska kennara felst m.a. í að geta fært rök fyrir að það námsefni, sem þeir nota, henti nemendum og þannig sé hægt að bjóða nemenda- og einstaklingsmiðaða kennslu.
There are many things in modern society that can affect whether and how much students read for pleasure.
Það er margt í nútímaþjóðfélagi sem getur haft áhrif á það hvort og hversu mikið nemendur lesa sér til ánægju.
Here, it is presumed that the lava will flow downhill like water.
Er þá reiknað með að hraunið flæði niður í móti líkt og vökvi.
The policy has been much debated in recent years and there are different opinions among people about its usefulness.
Stefnan hefur mikið verið í umræðunni síðustu ár og eru skiptar skoðanir meðal fólks um gagnsemi hennar.
The risk of methodological bias was evaluated using quantitative appraisal forms from the Johanna Briggs Institute (JBI). Studies scoring lower than six on the MAStARI instrument were excluded from the review.
Aðferðafræðileg gæði rannsókna voru metin samkvæmt MAStARI viðmiðum Johanna Briggs Institute (JBI) um tilraunarannsóknir og voru greinar sem skoruðu minna en sex stig útilokaðar.
Results: Significant increase in maximum muscle activity of vastus medialis (p <0,001) and vastus lateralis (p = 0,0037) muscles was observed with use of the brace.
Niðurstöður: Það var marktækt aukin hámarks vöðvavirkni við not á spelkunni í miðlægum (p <0,001) og hliðlægum víðfaðmavöðva (p = 0,0037).
The number of premature newborns is increasing in the world and in Iceland many families are coping with a premature baby or a sick newborn.
Fjöldi fyrirbura fer vaxandi í heiminum og á hverju ári hér á Íslandi standa ótal fjölskyldur frammi fyrir þeim erfiða veruleika að eignast fyrirbura eða veikan nýbura.
At five weeks weight had decreased by 4,1 kg (±3,2; p <0,001), BMI by 1,41 kg/m² (±1,09; p <0,001) and HRQoL increased by 9,94 points (±8,27; p <0,001).
Eftir fimm vikna meðferð höfðu þátttakendur lést um 4,1 kg (±3,2; p <0,001), LÞS lækkað um 1,41 stig (±1,09; p <0,001) og HL hækkað um 9,94 stig (±8,27; p <0,001).
They will continue to work at their posttraumatic growth and share their experience for the benefits of others.
Viðmælendur sögðust ætla að vinna áfram að eflingu sinni og miðlun reynslu sinnar öðrum til góðs.
Physiotherapists need to be more active in prevention of overtraining in Iceland and should educate other professionals and athletes.
Sjúkraþjálfarar þurfa að beita sér meira í forvörnum gagnvart ofþjálfun og fræða aðrar heilbrigðisstéttir, íþróttamenn og þjálfara um forvarnir.
Women who experience trauma at some point in their lives have increased probabilty of developing post traumatic stress disorder (PTSD) compaired to other women.
Konur sem hafa orðið fyrir áföllum á lífsleiðinni eru líklegri en aðrar til að þjást af áfallastreituröskun.
The research approach adopted includes a simulation in steady-state thermal power plant simulation software.
Metodologia badań użyta na potrzeby niniejszej pracy opiera się na symulacjach stanu ustalonego przy użyciu komputerowego oprogramowania symulacyjnego.
A growing body of research points to the increased role of‘ middle management’ within the organisational whole of companies and organisations.
Sífellt fleiri rannsóknir benda á aukið hlutverk millistjórnenda innan skipulagsheilda.
Descriptive statistics, pie charts, cross matrices and chi-square tests were used for data processing. Results: About half (48.8%) of the school nurses considered themselves confident in handling the mental health care of children and adolescents.
Við úrvinnslu gagna var notast við lýsandi tölfræði, skífurit, krosstöflur og kí-kvaðrat próf. Niðurstöður: Um helmingur (48,8%) skólahjúkrunar-fræðinganna taldi sig vera mjög örugga/örugga til að sinna geðheilbrigði barna og unglinga.
Writing Support utilises a module in the web service for analysing texts and marking grammatical errors in them.
Rithjálp notar einingu í vefþjónustunni til að greina texta og merkja málfræðivillur í honum.
The motivating application for this project is a prosthetic foot with an adaptive stiffness MRE spring.
Gervifætur eru almennt framleiddir misstífir eftir þyngd notandans og virkni í daglegu lífi en fýsilegt þykir að geta framleitt fót sem hefur stýranlega stífni.
In addition to being teachers, two of the participants were parents of autistic children.
Tveir kennaranna voru jafnframt foreldrar einhverfra barna.
Most call outs-were in July, no call out were in October.
Flestir voru fluttir í júlí en enginn í október.
In 1985 the Extended Twin-engine Operations (ETOPS) rules were established.
Árið 1985 var þessi regla útvíkkuð að hluta með tilkomu fjarflugs reglna (ETOPS reglur).
There are not many studies on how the Icelandic government is conducting policies in the field of tourism.
Ekki eru til margar rannsóknir um hvernig staðið er að stefnumótun hjá íslenskum stjórnvöldum.
The results are presented as a mean±SEM.
Niðurstöður eru sýndar sem meðaltal±SEM.
Tephrochronology has recently been proven to be an excellent chronological tool in palaeoclimate studies (Guðmundsdóttir, 2010).
Aldursgreining sem byggist á gjóskulögum hefur reynst vera einstaklega gott verkfæri til gerðar á aldurslíkönum á setkjörnum sem þessum (Guðmundsdóttir, 2010).
While a segregated leisure program for disabled youth is not age appropriate in the sense that their non-‐ disabled peers do not participate in similar programs, the leisure program is especially important for those participants who either need much or around the clock support or have few opportunities to make friends.
Þátttaka í frístundastarfinu er ekki aldursviðeigandi í þeim skilningi að ófötluð ungmenni taka ekki þátt í samskonar starfi. Frístundastarfið er samt sem áður mikilvægt fyrir þá einstaklinga sem þurfa stuðning allan sólarhringinn eða njóta fárra tækifæra til að eignast vini.
This essay deals with research of sale and distribution of drugs on social media in Iceland.
Þessi ritgerð fjallar um rannsókn á sölu og dreifingu fíkniefna á samfélagsmiðlum á Íslandi.
The findings also indicate that social support was a significant factor in the recovery process and family and friends play a large part in how successful the women were processing the trauma.
Niðurstöður sýndu einnig að félagslegur stuðningur hafði mikið að segja í bataferlinu og fjölskylda og vinir eiga stóran þátt í velgengni kvennanna við úrvinnslu á áfallinu.
The roles and work environment of fishermen is unique in the sense that their work is carried out at sea and they are therefore absent from their families for long periods of time.
Starf og starfsumhverfi sjómanna er sérstakt að því leyti að vinna þeirra fer fram á hafi úti og þeir eru því fjarverandi frá fjölskyldu sinni í lengri tíma í einu.
Security theories show that Iceland mainly focuses on security theories that were introduced after the cold war ended, societal security is still developing and in addition there are still few projects based on the realism approach.
Öryggisfræðikenningar sýna að á Íslandi er að mestu unnið eftir kenningum nýja skólans í öryggisfræðum, hægt væri að gera að gefa borgarlegu öryggi meira vægi og að enn má enn greina klassíska raunsæisstefnu í nokkrum verkefnum stjórnsýslunnar.
By increasing the knowledge of health care profession-als on possible interventions, parents and families of children with chronic illnesses can re-ceive the appropriate support.
Með aukinni þekkingu heilbrigðisstarfsfólks á fjölbreytileika úrræða má veita foreldrum og fjölskyldum veikra barna viðeigandi stuðning.
Iceland´s interests have steadily been moving farther north as have the interest of other countries.
Áhugi íslenskra stjórnvalda hefur í auknum mæli verði að færast norður á bóginn, sem og annarra ríkja.
This has prompted researchers in investigating alternative means of culturing cells for clinical therapies that exclude products that are derived from animals.
Af þessum sökum hafa vísindamenn leitað að öðrum leiðum til að rækta frumur, til læknisfræðilegra meðferða, sem ekki styðjast við dýraafurðir.
Homework The main aim of the thesis was to explore attitudes toward homework in two age cohorts in seven schools and quantitative method was used.
Meginmarkmið ritgerðarinnar var að kanna viðhorf nemenda í tveimur árgöngum sjö grunnskóla hér á landi, auk foreldra þeirra, til heimanáms og notuð til þess megindleg aðferð.
The curriculum is built on six fundamental pillars of education, which are: literacy; sus-tainability; health and welfare; democracy and human rights; equality and creativity.
Námskráin byggir á sex grunnþáttum menntunar, sem eru: læsi; sjálfbærni; heilbrigði og velferð; lýðræði og mannréttindi; jafnrétti og sköpun sem allt skólastarf skal taka mið af.
The goal of this research was to investigate if 1,25 (OH) 2 D 3 stimulates CCR 10 expression on T-cells and therefore encourages homing to skin.
Markmið þessa verkefnis var að athuga hvort 1,25 (OH) 2 D 3 hvetji tjáningu CCR 10 á T-frumum og stuðli þar með að fari þeirra til húðar.
„My country Iceland“ The value among young Icelanders traveling within their own country The subject of this paper is to introduce the results of a research which was made on the value of travelling in your own country.
Í þessari ritgerð verða kynntar niðurstöður á rannsókn sem gerð var um gildi þess að ferðast um eigið land.
Art seems to have positive effects on social skills and well-being of students.
Niðurstöður gefa vísbendingu um að listsköpun geti haft áhrif á félagsleg samskipti og líðan nemenda.
The educational material part of the thesis includes suggestions for activities that teachers can use in their classes according to their students’ needs and interests.
Verkefnasafnið felur í sér tillögur að verkefnum sem kennarar geta aðlagað að þörfum og áhuga nemenda sinna.
The results also showed that the majority of girls who were overweight and obese were on a diet and they used more unhealthy methods of weight control than girls who were underweight and normal weight.
Niðurstöður sýndu einnig að meirihluti stúlkna í ofþyngd og offitu var í megrun og þær notuðu frekar óheilbrigðar aðferðir við þyngdarstjórnun en stúlkur í undirþyngd og kjörþyngd.
Patient-or nursing records had not been used to help diagnose cause of wound for more than half of the patients involved (58%).
Hjá meira en helmingi sjúklinga (58%) hafði ekki verið stuðst við sjúkra-/hjúkrunargögn við greiningu á orsök sárs.
Diverse movements in an upright position help with the development of a child’s balance and strength.
Fjölbreyttar hreyfingar barna auka jafnvægi og styrk og eru þáttur í að ná góðri göngufærni.
However, for the state which funds such investments from tax revenues, national parks and other protected areas are often seen as costs with no economic returns.
Fyrir stjórnvöld sem fjármagna slíkar fjárfestingar með skatttekjum eru þjóðgarðar og önnur verndarsvæði oft talinn kostnaður án efnahagslegrar ávöxtunar.
Stores need information about the name of the product, suppliers ID, country of origin, information about quantity or weight for price comparison, and quantities in the upper levels of the trade items.
Verslanir þurfa upplýsingar um vöruheiti, vörunúmer birgja, upprunaland, upplýsinga til þess að reikna samanburð við aðrar vörur og fjölda í ytri magneiningum.
Third evaluate if there is demand and interest for a web based application (WBAP) for PE.
Í þriðja lagi að rannsaka hvort þörf og áhugi sé á námstengdu vefforriti fyrir ÍÞHFK.
Women who delivered in water were more likely to have an intact perineum following childbirth and rarely received an episiotomy while women who delivered on land received an episiotomy in 7,4% of births.
Þegar borið er saman útkoma spangar í vatnsfæðingum og fæðingum á landi eru konur sem fæða í vatni oftar með heila spöng og voru þær aldrei spangarklipptar á meðan konur sem fæddu á landi voru spangarklipptar í 7,4% fæðinga.
Pupils with dyslexia are as a group the biggest group inside the educational system dealing with learning difficulties at school.
Talið er að stærsti hópur nemenda með námserfiðleika innan skóla-kerfisins séu nemendur með lesblindu.
Mean work experience was 15 years.
Meðalstarfsaldur þeirra var 15 ár.
Nurses who are born after the year 1980 belong to the so-called Generation Y, which is one of three generations currently working in nursing, the other two being the Baby-Boomers (1946-1964) and Generation X (1965-1979).
Hjúkrunarfræðingar sem fæddir eru á árunum eftir 1980 tilheyra hinni svonefndri Y-kynslóð en hún er ein af þremur kynslóðum sem eru á vinnumarkaðnum í dag, hinar tvær eru Uppgangskynslóðin (1946-1964) og X-kynslóðin (1965-1979).
Ships navigating over the ebb shoal face the dangers of shallow water depth and often get damaged.
Þessi dýpt er oft ekki nægileg og þá eiga skip á hættu að verða fyrir skemmdum þegar siglt er yfir Grynnslin.
Finally, the Finnish municipalities´standing to influence the use of the allocations from the Structural Funds are better than the Irish ones.
Aðstaða finnskra sveitarfélaga til að hafa áhrif á fjárveitingar úr uppbyggingarsjóðunum er að lokum betri en aðstaða þeirra írsku.
According to the answers given these are the main results: It can be concluded that the Dale Carnegie course for leaders has a positive influence on how they perceive their ability to form relationships with their employees and on their ability to delegate.
Miðað við þau svör sem fengust eru helstu niðurstöður þær að ætla má að Dale Carnegie námskeið fyrir leiðtoga hafi í raun jákvæð áhrif á upplifun þeirra af eigin hæfni til þess að mynda sambönd og valddreifa verkefnum.
So the marketing and the design is very important for the new advertising website.
Markaðssetning og hönnun skipta því mjög miklu máli fyrir nýja auglýsingamiðla.
They preferred using The Cataloguers Manual (an Icelandic cataloguers aid made by the National Library) and were satisfied with the information and examples provided in the manual.
Viðmælendur voru ánægðir með þá kynningu og þjálfun sem þeir hlutu og þær upplýsingar og sýnidæmi sem finna má í Handbók skrásetjara Gegnis.
The findings indicate that Icelandic students are no different from their peers around the world.
Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að íslenskir háskólanemar eigi í svipuðum vanda í tengslum við fræðileg skrif og háskólanemar annars staðar í heiminum.