en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
Two insurgencies, the first in 1971 and the second from 1987-89 were followed by a protracted ethnic war between the majority Sinhalese and the minority Tamils.
Tvær uppreisnir voru gerðar, sú fyrri árið 1971 en sú seinni á árunum 1987-89, og við bættust langtíma átök á milli Sinhala meirihlutans og minnihluta Tamíla.
As part of our study we investigated the teacher´s work and his role is in the preschool and took a glance at the role of children and play.
Starf leikskólakennarans er mikilvægt í flæðinu, en farið verður yfir hans hlutverk og hvað sé gott fyrir hann að hafa í huga í starfi sínu.
Icelandic research concerning diet and lifestyle among young people show that the situation is not acceptable.
Rýnt er í íslenskar rannsóknir sem snúa að mataræði og lífsstíl ungs fólks.
Favorite games, hobbies or their favorite school subjects are related to the participants current careers.
Áhugi þátttakenda á leikjum, tómstundum eða uppáhaldsfögum í skóla tengdust að mörgu leyti því starfi sem þeir starfa við í dag.
The data belongs to the mental health evaluation of individuals that stayed at three psychiatric rehabilitation wards of the hospital during the period of January 1 st, 2013-January 1 st, 2015.
Gögnin tilheyra geðheilbrigðismati einstaklinga sem dvöldu á þremur endurhæfingargeðdeildum LSH á tímabilinu 1. janúar 2013–1. janúar 2015.
• Build a 2,4 MWe plant which fulfils the requirements of the Silfurstjarnan and Kópasker as well as being able to provide electricity for the national market.
• Reisa 2,4 MWe stöð til að fullnægja raforkuþörf Silfurstjörnunnar og Kópaskers og einnig að framleiða raforku til að selja inn á landsnetið.
In a multivariate analysis, heredity for atopic diseases (adjusted OR (aOR) 1.8; 95% confidence interval (CI) 1.1–2.8) and early eczema (aOR 4.0; 2.7–6.1) were independent risk factors for probable food allergy.
Í fjölþáttagreiningu var fjölskyldusaga um ofnæmissjúkdóma (aOR 1.8 95% CI 1.1–2.8) og snemmkomið eksem (aOR 4.0, 95% CI 2.7–6.1) sjálfstæðir áhættuþættir fyrir líklegt fæðuofnæmi við 12 ára aldur.
HaCaT cells (immortalized keratinocytes) were stimulated with either TNF-α and IFN-γ (Th1 stimulation) or TNF-α and IL-17 (Th17 stimulation) in the presence or absence of EPS-Ca.
HaCaT frumur (hyrnisfrumulína) voru ræstar annað hvort með TNF-α og IFN-γ (Th1 boðefnaumhverfi) eða TNF-α og IL-17 (Th17 boðefnaumhverfi) og ræktaðar með eða án EPS-Ca.
Gender differences between the groups were also examined and whether medicine intake for the disorder had an effect on distress symptoms in adolescents diagnosed with ADHD.
Einnig var athugaður kynjamismunur á milli hópanna og hvort lyfjagjöf við röskuninni hafði áhrif á kvíða- og þunglyndiseinkenni hjá ungmennum með ADHD.
According to the results, public management in Iceland is characterized by trust, clear procedures, short communication channels and acceptable bureaucracy, but there are opportunities to have a greater influence on the staff and increase the efficiency of the operations.
Samkvæmt niðurstöðunum einkennist opinber stjórnun á Íslandi af trausti, skýrum verkferlum, stuttum boðleiðum og litlu skrifræði en tækifæri felast í að hafa meiri áhrif og auka árangur í starfseminni.
Nurses in rural areas often experience isolation and continous education and the utilisation of modern technology are means to reduce isolation.
Hjúkrunarfræðingar í dreifbýli finna oft fyrir einangrun en endurmenntun og notkun nútíma tækni eru liðir í að draga úr henni.
Further research is needed on the use of coercion in psychiatric settings.
Frekari rannsókna er þörf varðandi þvingandi meðferðir á geðdeildum.
The study is an action research conducted in a life skills class for low achieving students in secondary school.
Rannsóknin er starfendarannsókn sem framkvæmd var á 14 vikna tímabili í lífsleiknikennslu fornámsnemenda í framhaldsskóla.
The aim of this study was to see what promotion of health was used in companies that were on the list Outstanding companies in 2016 by VR.
Markmiðið með rannsókn minni var að skoða hvaða heilsuefling væri í fyrirtækjum á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2016.
The outcomes of the interviews were compared to the theories of the academic Albert Bandura about teachers‘ self-efficacy.
Niðurstöður viðtalanna voru m.a. bornar saman við kenningu Alberts Bandura um faglegt sjálfstraust.
Civic awareness in a multicultural society: Adolescents‘ attitudes towards the rights of immigrants and the reception of refugees The main objective of the study is to shed light on young people´s views of immigrants, with special emphasis on their attitudes to the rights of immigrants and reception of refugees.
Meginmarkmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á viðhorf ungmenna til fólks af erlendum uppruna með sérstakri áherslu á viðhorf þeirra til réttinda innflytjenda og móttöku flóttamanna.
The students are two boys and two girls.
Nemendurnir eru tveir strákar og tvær stelpur.
An Icelandic free daily, Fréttablaðið, in May, June, September and October in the years of 2003, 2007 and 2011 was examined in order to find answers to these questions.
Til að leita svara við spurningunum var Fréttablaðið í maí, júní, september og október árin 2003, 2007 og 2011 skoðað.
The goal was to create educational material for the parents of young children helping them frame their children’s use of technology.
Viðfangsefnið var að útfæra hugmynd, að búa til fræðsluefni fyrir foreldra ungra barna sem hjálpar þeim að ramma inn tölvu- og tækninotkun barna sinna.
Guided by formative assessment in 6 th grade mathematics Assessment is an integral part of school work and it is important for teachers to have good knowledge of what the concept entails.
Námsmat er reglubundinn þáttur í skólastarfi og mikilvægt að kennarar hafi góða þekkingu á því hvað felst í hugtakinu.
The growth of foreign direct investment (FDI) has been immense over the past 40 years.
Vöxtur beinna erlendra fjárfestinga hefur verið gífurlegur síðastliðin 40 ár um allan heim.
Univariate ANOVA did not support that social media interaction with friends effected whether girls had breakfast (F (3,3282) = 0,38, p <7,68) or dinner (F (3,3244) = 0,71, p <5,48) amongst their parents.
Fjölbreytudreifigreining sagði ekki til um að samskipti við jafningja á samfélagsmiðlum hefði áhrif á það hvort stúlkur snæði morgunmat (F (3,3282) = 0,38, p <7,68) eða kvöldmat (F (3,3244) = 0,71, p <5,48) með foreldrum.
The principal findings of the Study are that human resources management aboard Icelandic trawlers is at the same level of development as human resources management in Iceland according to the CRANET Study of 2012.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að starfsmannastjórnun um borð í íslenskum togurum er á sama þroskastigi og starfsmannastjórnun á Íslandi samkvæmt CRANET rannsókninni frá 2012.
The research: The aim of this study, which is a qualitative research, was to examine women’s experience of having a loved one fighting cancer along with their experience of the health service available in Akureyri during the course of the illness.
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar sem er eigindleg var að rannsaka reynslu kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein og reynslu þeirra af þeirri þjónustu sem þær fengu á Akureyri í sjúkdómsferli ástvina sinna.
Main results showed connection between the scope of project and projects being subjected to an environmental impact assessment.
Helstu niðurstöður sýndu bein tengsl á milli umfangs framkvæmdar og matsskyldu.
Results also show that the difference lies in that in Norway career education is an obligatory school subject for adolescents and in Denmark career education is thematically integrated into all levels of primary education.
Niðurstöður sýndu einnig að samanburðurinn liggur í því að í Noregi er náms-‐ og starfsfræðslan skyldunámsgrein á unglingastigi og í Danmörku er náms-‐ og starfsfræðslan í þemum sem eru samþætt kennslu á öllum stigum grunnskólans.
It‘s manifestations are variable, like photos, videos and audioclips.
Birtingarmyndir þess eru ýmsar s.s. myndir, myndbönd og hljóðbrot.
Coastal communities benefit from the expanded access to local fish offered by such small-scale commercial outlets.
Sjávarbyggðir hagnast því á auknu aðgengi að fisk í gegnum slíkar smærri verslanir.
The main issue addressed in this dissertation is the work condition of novice teachers.
Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á aðstæður nýbrautskráðra grunnskólakennara þegar þeir koma til starfa að námi loknu.
The teachers expressed willingness to use diversity in teaching but they seemed to let the obstacles they mentioned stand in the way of finding a resolution and carry it out.
Kennararnir lýstu yfir vilja til að nota fjölbreyttar kennsluaðferðir en þeir virðast láta þær hindranir sem þeir nefndu stoppa sig í viðleitni til að leita lausna og framkvæma þær.
The research was based on self-assessment questionnaires.
Gagnasöfnin innihéldu sjálfsmat unglinga sem fengið var með svörun á spurningalistum.
Understanding this opportunity, its economic and management implications, and its users’ characteristics are the core of this research.
Í því tilliti er mikilvægt að efla skilning á eiginleikum og hagrænum ávinningi þessarar ferðmennsku sem og þeim þáttum sem skipta máli varðandi hegðun og neyslu ferðamannanna.
The subject of this paper is „Changes in couples’ relationships after the birth of their first child“.
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er „Breytingar í parsamböndum eftir fæðingu fyrsta barns“.
Such changes would increase women’s participation in politics at the municipal level as well as lengthening their tenure.
Slíkar breytingar myndu laða fleiri konur að stjórnmálastarfi og lengja starfstíma þeirra.
The micro generation system was found to be suited to powering hydrogen electrolysers, small scale aquaponics farming systems, and a 1 to 2 rack data centre for personal use.
Niðurstöður eru að raforkuframleiðsla frá smávatnsaflsvirkjunum hentar vel til að framleiða vetni með rafgreiningu, reka smá aquaponics kerfi og lítil gagnaver til einkanota.
Funding for the National Parks affects nature conservation.
Fjármagn til þjóðgarðanna hefur áhrif á náttúruvernd.
The Melabakkar cliffs are a 2 km long costal section in the lower Borgarfjörður region, W-Iceland.
Melabakkar eru u.þ.b. 2 km langir sjávarbakkar í Melasveit á Vesturlandi.
Participation in sports seems to have positive effects on sedentary behavior. Results also showed an association between intensity and drop out rate from sports.
Íþróttaþátttaka virðist draga úr kyrrsetu nemenda, en þó sýndu niðurstöður rannsóknarinnar einnig að tengsl eru milli æfingaálags og brottfalls úr íþróttum.
The research was performed twice with five weeks interval.
Rannsóknin var lögð fyrir tvisvar með fimm vikna millibili.
A qualitative research design was applied.
Eigindlegt rannsóknarsnið var notað við framkvæmd rannsóknarinnar.
Oil cost would decrease as well, roughly 300.000 ISK for the mackerel cooling, over one fishing period of 12 trips.
Olíukostnaður myndi einnig minnka, um 100,000 krónur per tank yfir heilt tímabil, sem telur 12 veiðiferðir.
The specific net power outputs of the different cycles are compared along with the overall efficiency of the cycles.
Bestuð raforkuframleiðsla hvers hrings eru bornar saman ásamt nýtni orkuveranna.
In the final study a validity study is performed on Leið til læsis (LtL)-Reading ability: Follow-up examination (Steinunn Torfadóttir, Helga Sigurmundsdóttir og Sigurgrímur Skúlason, 2010).
Í lokaverkefninu er unnin réttmætisathugun á Leið til læsis (LtL) –Lesfimi: Eftirfylgnipróf (Steinunn Torfadóttir, Helga Sigurmundsdóttir og Sigurgrímur Skúlason, 2010).
As well as informing and teaching, the tour guide also needs to be able to connect to the travellers, evaluate their feelings, which can often be rather intense, and show respect to each individual and their opinions.
Auk þess að sinna upplýsingagjöf og menntunarhlutverki er mikilvægt að leiðsögumaður í trúartengdri ferðaþjónustu myndi góð tengsl við ferðamennina í hópnum, geti metið þær oft sterku tilfinningar sem ferðamennirnir upplifa í ferðinni og sýni skoðunum hvers einstaklings virðingu.
In the end a look towards the future and the presidents right of signature refusal will be evaluated according to prior discussion.
Að lokum verður horft til framtíðar og núverandi staða synjunarvalds forseta metið með tilvísun til fyrri umræðu.
The fissure and it's surrounding environment are being threatened by heavy tourism and both of them are starting to show signs of degredation.
Mikið álag er á gjánni og umhverfi hennar og hefur hvort tveggja látið á sjá.
Pelvic floor dysfunction is a common problem in women and can appear at any age and have a profound effect on quality of life.
Vanstarfsemi í grindarbotni er algengt vandamál hjá konum sem getur birst á hvaða aldri sem er og haft víðtæk áhrif á lífsgæði þeirra.
Likewise, the results show that female managers seem to show more attention to details which male managers would look past.
Sömuleiðis kom fram í niðurstöðunum að ákvarðanataka hjá konum taki lengri tíma því þær horfa meira á smáatriði en karlar eiga það til að gleyma þeim.
Nurses are obliged to administer the best available healthcare at each time to their clients, and this obligation includes combating unequal opportunities to good health.
Hjúkrunarfræðingum ber að veita skjólstæðingum sínum bestu mögulega heilbrigðisþjónustu sem hægt er að veita á hverju tímabili en í því felst meðal annars að berjast gegn ójöfnuði til heilbrigðis.
‘ The Story Model’ which is a collection of teaching methods, will be examined as it supports both critical thinking along with democratic and creative methods.
Fjallað verður sérstaklega um sagnalíkanið (e. the story model) en það reynir í senn á gagnrýna hugsun og lýðræðisleg og skapandi vinnubrögð.
Results of the study indicated that the value of international air transport through Hornafjörður airport is very high for the promotion of tourism in the municipality of Hornafjörður.
Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að uppbygging Hornafjarðarflugvallar fyrir millilandaflug mun hafa mikið gildi fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð, þá sérstaklega fyrir eflingu ferðaþjónustu.
The three articles reveal that there is evidence that little has been done to deal with the trauma that follows the experience of volcanic eruption and the consequence of abandoning one’s home for a long time.
Greinarnar þrjár leiða í ljós að lítið virðist hafi verið tekist á við áfallið sem fylgdi því að upplifa eldgos og þurfa að flýja frá heimili sínu í langan tíma.
Health of Icelandic fishermen-2012 Objectives: To explore the changes in a number of health-related factors of Icelandic fishermen over a period of six years.
Heilsa sjómanna-2012 Markmið: Að kanna breytingar á fjölda heilsufarstengdra þátta íslenskra sjómanna á sex ára tímabili.
Depth-interviews would be taken to 5-15 mothers that would be chosen by predetermined qualifications.
Tekin verða opin djúpviðtöl við 5-15 mæður en þær verða valdar eftir fyrirfram ákveðnum skilyrðum.
Participants in the study were fifteen students, between the ages of 9 and 12 years in one primary school in the greater capital area, with reading and/or math difficulties.
Alls 15 nemendur á aldrinum 9-12 ára í einum grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, með lestrar-og/eða stærðfræðiörðugleika, tóku þátt í rannsókninni.
The study also set out to prove the following theories: ● Loneliness among the elderly is about 10%, it increases with age and is more prevalent among those who have lost their spouses.
Einnig var lagt upp með tvær tilgátur: • Einmanaleiki eldra fólks er um 10%, hækkandi með hækkandi aldri og meiri einmanaleiki hjá þeim sem misst hafa maka sinn.
Support families is a project undertaken by the Red Cross of Iceland that offers support to quota refugees their first year upon arrival in Iceland.
Stuðningsfjölskyldur kvótaflóttafólks er verkefni á vegum Rauða kross Íslands og stendur kvótaflóttafólki til boða að nýta sér stuðning þeirra fyrsta árið eftir komuna til Íslands.
Result for gonad colour shows that 46% end up in first class, the smallest sea urchins had the best colour quality.
Niðurstöður sýna að 46% hrogna falla í fyrsta flokk, mest voru gæðin meðal minnstu ígulkeranna.
The results show that Tal used unconventional ways of implementing lean management and the implementation was based more on intuition than theories.
Helstu niðurstöður sýna að Tal fór heldur óhefðbundnar leiðir við innleiðingu og byggði hana frekar á innsæi heldur en fræðum.
Communication takes place in a firmly established manner and there is a defined working procedure.
Þá eru samskiptin í föstum skorðum og verklag ákveðið.
A total of 86 recordings were given but in order to have a good spread with regards to age, 36 out of those were chosen for the study.
86 upptökur bárust en að lokum voru 36 upptökur valdar úr með það að markmiði að tryggja sem jafnasta aldursdreifingu í rannsókninni.
Iceland is an interesting place for studying post glacial recolonization which started around 12.000-10.000 years ago, and species phylogeography due to its geographic position in the North Atlantic and its insular isolation.
Landnám Íslands og uppruni tegunda sem numu hér land er áhugavert rannsóknarefni vegna legu landsins, miðja vegu milli Ameríku og Evrópu.
The aim was to gauge the experience and perception of the administrators of foster children at the hands of child protection services join a new school and whether the administrators thought they were given sufficient information on the child from child protection services at the beginning of the school year.
Leitað var eftir reynslu og mati skólastjórnenda á því þegar fósturbörn á vegum barnaverndaryfirvalda koma í nýjan skóla og hvort skólastjórnendur álíti að upplýsingagjöf barnaverndarnefnda um fósturbarnið við upphaf skólagöngu sé nægjanleg að þeirra mati.
An effort was also made to picture in what way participant´s feel they interplay with their environment and how they integrate their management role in general and private life.
Auk þess var leitast við að varpa ljósi á hvernig þátttakendur upplifa sig í samspili við umhverfi sitt og hvernig þeim gengi að samræma stjórnunarstarf sitt og fjölskyldulíf.
The ones who intend to go in this kind of business also learn from their experience.
Einnig geta aðrir sem hyggjast feta þennan veg lært af reynslu þeirra sem þegar hafa staðið í þessu.
The management salary, rent, electricity, heating, telephone cost, advertising, insurance and maintenance are included in the regular (fixed) cost.
Undir föstum kostnaði er stjórnunarlaun, húsaleiga, rafmagn og hiti, sími, sölu- og auglýsingakostnaður, tryggingar og viðhaldskostnaður.
Students with higher prior school performance and had parents with a higher education level were more likely to have finished school, both among those that took a break and those who did not.
Nemendur með betri fyrri námsárangur og með foreldra með meiri menntun voru líklegri til þess að hafa lokið námi hvort sem þeir tóku hlé eða ekki.
Children who received four points or less on the ICS also had significantly lower scores on Málhljóðapróf ÞM compared to children who got higher than four on the ICS (p <0.004).
Einnig höfðu börn sem fengu fjögur stig eða minna á ICS kvarðanum marktækt lægra meðaltal á Málhljóðaprófi ÞM en börn sem fengu hærra en fjóra (p <0,004).
Or, in any case: A causal account is tested by examination of a non-causal account, as is a volitionist account by examination of a non-volitionist account.
Í þeim skilningi er ekki orsakasamband millum vilja og athafna, þar sem það að vilja er eitt og hið sama og að gera.
There is still need for increased interventions, for example group education and greater parental and school authorities’ awareness.
Huga þarf þó að fleiri leiðum til að hafa jákvæð áhrif á svefnvenjur unglinga, til dæmis með því að auka hópfræðslu ásamt því að virkja betur foreldra og skólayfirvöld.
All parents experienced good attitude from the NICU’s staff and were pleased with the services they received.
Allir foreldrarnir upplifðu gott viðmót frá starfsfólki vökudeildarinnar og voru ánægðir með þá þjónustu sem þeir fengu.
The comparison of participants in the clinical sample and participants in the non-clinical sample showed that there was a statistically significant difference between the two groups on scores on the questionnaires.
Samanburður á þátttakendum í hópunum tveimur sýndi að það var munur á milli stigaskors þeirra á spurningalistunum.
A sample of 132 participants was enrolled, where 88 were psychology and preliminary department students from Reykjavik University.
Notast var við úrtak af 132 þátttakendum, þar sem 88 þátttakendur voru sálfræðinemar og nemar við frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík.
–In which way do inner and outer factors of the preschool environment affect the preschool teacher’s self-efficacy?
-Á hvaða hátt hafa innri og ytri þættir leikskólaumhverfisins áhrif á faglegt sjálfstraust leikskólakennara?
Social media is a platform where societies are formed and share their thoughts, ideas, and beautified pictures of their lives.
Mikilvægur vettvangur á netinu eru samfélagsmiðlar, þar sem heilu samfélögin skiptast á skoðunum, deila hugmyndum og glansmyndum af lífi sínu.
It is important to provide more information and to promote discussion in society about homebirth.
Mikilvægt er að efla upplýsingagjöf og umræðu um heimafæðingar í samfélaginu og skoða hvaða þættir hafa áhrif á val á fæðingarstað.
The term“ Non-‐ Observed Economy” (NOE) refers to all economic activities for which unreported payments are made.
Hugtakið svart hagkerfi vísar til allrar starfsemi, sem greitt er fyrir.
The results from the simulation model indicate that the throughput of the system is very high, even though particular activities in the simulation model have low utilization.
Niðurstöður hermunarlíkansins gáfu til kynna að afkastageta kerfisins í heild er mikil, þrátt fyrir að sumar vélar eru ekki fullnýttar eða með lága nýtingu.
The main source of the latter, especially in the form of amyloid, has been post mortem extraction from brain tissue of patients.
Hingað til hafa rannsóknir á stökkbreyttu cystatic C einkum verið gerðar á próteini einangruðu úr heilavef sjúklinga post mortem.
The majority regards substance users as no different from other people but they are generally considered irresponsible.
Flestir telja vímuefnaneytendur ekki vera frábrugðna öðru fólki en þó eru þeir almennt taldir óáreiðanlegir.
Various rules have applied within the Icelandic Basketball Association through the years, never reaching proper unity concerning those rules long-‐ term.
Reglur KKÍ um þetta efni hafa verið ýmsar í gegnum árin og ekki hefur náðst almennileg samstaða um það hvernig þessum reglum eigi að vera háttað til lengri tíma.
Major disadvantages that the interviewees mentioned were practical problems like getting their belongings between the two homes.
Þrátt fyrir þetta var hægt að tengja samskipti milli foreldra við mörg þeirra atriða sem höfðu áhrif á upplifun viðmælenda af jafnri búsetu.
The purpose of this study was to investigate sport participation and it’s relationship to role models within the age group of 18-20 year-olds.
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ástundun og ástæður íþróttaiðkunar hjá ungu fólki á aldrinum 18-20 ára.
To determine which structure is suitable for an organization, it is based on jobs, products, customer or more than one of those structural bases.
Til að ákvarða hvernig skipulag henti best í viðkomandi fyrirtæki er ýmist hægt að taka mið af störfum, afurðum, viðskiptavinum eða taka mið af fleiri en einum af þessum þáttum.
Documents on road accidents in Iceland involving tourists, were analyzed and a comparison was made between tourists using rental cars and tourists travelling on their own cars.
Skoðuð voru gögn um umferðarslys erlendra ferðamanna á Íslandi, sem ferðast um á bílaleigubílum annars vegar og hins vegar á eigin bílum og þær bornar saman.
The preschool head teachers perceive that they need to trust their employees if the preschools are supposed to function successfully, distribute power and be trustworthy, professional role models themselves.
Viðmælendur telja það vera grundvallaratriði að þeir treysti starfsfólkinu fyrir verkefnum og dreifi valdi eigi starfið að geta gengið og stjórnendur þurfi að vera traust fagleg fyrirmynd.
Horsemanship in Iceland is a very popular sport with both tourists and locals.
Hestamennska hér á landi nýtur gífurlegra vinsælda bæði hjá heimamönnum og erlendum ferðamönnum.
In this dissertation I will discuss whether the principle of immediacy is honored in criminal court cases before the Icelandic courts. Among other things the principle stipulates that The Supreme Court cannot convict a person that has been acuitted in The District Court on the grounds of his own testimony or the testimony of witnesses, unless the judges themselves have heard the testimony and the principle of immediacy therby been satisfied.
Í ritgerð þessari er fjallað um það hvort reglan um milliliðalausa sönnunarfærslu sé virt þegar kemur að meðferð opinberra mála fyrir íslenskum dómstólum, en í reglunni felst m.a. að Hæstiréttur getur ekki sakfellt mann, sem sýknaður hefur verið í héraðsdómi, á grundvelli framburðar hans sjálfs eða vitna, nema dómarar hafi sjálfir hlýtt á framburðinn og sönnunarfærslan þannig verið milliliðalaus fyrir Hæstarétti.
The Kolbeinsey sample comes from 91 m and is a sample showing transformed basalt, which is rich in plagioclase.
Kolbeinseyjarsýnið kom af 91 m dýpi og er ummyndaður basalt hraunmoli sem einkennist af frumsteindum storkubergs og er einstaklega ríkur í plagíóklas.
They have said goodbye to their homes, migrated and created a new home in a different place.
Þessi börn hafa kvatt sitt heima, sest hér að og eignast nýtt heimili.
Grief counseling at the primary school level in Hafnarfjörður is objective and performed by specially trained and experienced people.
Áfallahjálpin er markviss og unnin af fólki með reynslu og sérmenntun.
Obesity has in recent decades been a growing health concern across western countries. The same applies to Iceland.
Offita hefur á undanförnum áratugum verið sívaxandi vandamál meðal vestrænna þjóða og er þróunin sú sama á Íslandi.
An other main result of this research is that although Alþingi has twice declined propositions about this issue, every municipality in Iceland, except for two, is using some kind of requirement for action for social assistance.
Önnur meginniðurstaðan er sú að þrátt fyrir að Alþingi hafi í tvígang hafnað tillögum um slík ákvæði eru öll sveitarfélög landsins, nema tvö, að beita skilyrðum er lúta að virkni fyrir fjárhagsaðstoð.
It is estimated that 1: 1000 healthy Danish individuals are homozygous for this mutation (G/G).
Áætlað er að um einn af hverjum þúsund í dönsku heilbrigðu þýði sé með skort (G/G).
Stress and pain confront nurses every day in their routine and there is a growing interest in this field of expertise to further knowledge of the various ways of improvement.
Streita og verkir eru dagleg viðfangsefni hjúkrunarfræðinga og vaxandi áhugi er innan stéttarinnar að auka þekkingu um leiðir til úrbóta.
The main conclusion is that Icelandic managers are generally not aware of a deep culture and that they do not prepare themselves to meet the cultural differences.
Helstu niðurstöður eru að íslenskir stjórnendur eru almennt ekki meðvitaðir um djúpa menningu og að þeir undirbúa sig ekki til að mæta menningarmun.
Despite these specific limitations, the research provides important indications regarding the image of Iceland and the perception tourists have of the country after the banking crisis in 2008.
Þrátt fyrir þessar tilgreindu takmarkanir gefur rannsóknin mikilvægar vísbendingar um ímynd landsins og viðhorf erlendra ferðamanna til Íslands eftir bankahrunið haustið 2008.
It could also be argued that Iceland shoulders the duty to have such active measures due to the positive duty in some of the articles of the European Convention on Human Rights.
Við vissar aðstæður ber íslenska ríkið skyldu til virkrar verndar samkvæmt jákvæðriskyldu nokkurra ákvæða Mannréttindasáttmála Evrópu.
Transition probabilities between health stages are obtained from foreign studies but cost calculations are retrieved from Icelandic costing data.
Flutningslíkur milli heilsustiga eru fengnar úr erlendum rannsóknum en notast er við íslenska kostnaðarútreikninga.
Background.
Bakgrunnur rannsóknar.