Context
stringclasses
65 values
Question Number
int64
1
88
Question
stringlengths
5
176
Correct Option
stringclasses
4 values
Option0
stringlengths
5
70
Option1
stringlengths
5
69
Option2
stringlengths
5
64
Option3
stringlengths
4
72
labels
int64
0
3
Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.
1
Froskar lifa...
D
A í öllum skógum og til fjalla
B á köldum stöðum og til fjalla
C víða í eyðimörkum og á jöklum
D víða í skógum og í eyðimörkum
3
Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.
2
Froskar geta...
B
A skriðið og stokkið
B synt og klifrað
C gengið og hlaupið
D skriðið og kvakað
1
Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.
3
Froskar éta...
D
A snigla, orma og laufblöð
B skordýr, fiska og orma
C skordýr, snigla og laufblöð
D orma, skordýr og snigla
3
Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.
4
Langir afturfætur froska...
A
A nýtast vel þegar þeir ferðast um og klifra
B draga úr höggi í lendingu eftir stökk
C nýtast vel þegar þeir ganga og synda
D koma að notum þegar þeir klifra og hlaupa
0
Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.
5
Merktu við rétt svar.
D
A Froskar eru með hala og oft skærir á litinn
B Froskar hafa klær og stundum eitur í húð
C Froskar gjóta eggjum sínum í hreiður
D Froskar festa egg sín yfirleitt við vatnaplöntur
3
Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.
6
Ungfroskar anda með...
C
A húð og lungum
B lungum og tálknum
C tálknum
D lungum
2
„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.
7
Af hverju fannst Neó gott að enginn heyrði þegar hann hrópaði upp í geimskipinu?
D
A Hann var að flýta sér
B Hann mátti ekki hafa hátt á kvöldin
C Hann átti ekki að nota orðið „vá“
D Hann var að brjóta af sér
3
„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.
8
Neó mátti ekki fara til Jarðarinnar því að...
C
A Jörðin var lengra í burtu en Mars
B allir voru sofandi í geimskipinu
C hann átti ekki að brjóta lögin
D þá fengi hann meiri kraft
2
„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.
9
Hvar ætli Neó hafi lent?
A
A á engi
B á fjalli
C í skógi
D á götu
0
„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.
10
Hvað ætli verurnar sem Neó sá hafi verið að gera?
B
A Þær voru í hornabolta
B Þær voru í fótbolta
C Þær voru í handbolta
D Þær voru í körfubolta
1
„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.
11
Hvaða vera ætli hafi komið að Neó?
B
A köttur
B hestur
C björn
D kind
1
„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.
12
Hvaða lærdóm gat Neó dregið af ferðalaginu sínu?
C
A Að hann gat flogið
B Að lög og reglur eru gagnslaus
C Að mikilvægt er að hlýða
D Að hann þurfti ekki hjálp annarra
2
„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.
13
Hvernig er líklegast að tekið hafi verið á móti Neó þegar hann kom til baka?
D
A Hann var látinn eiga sig
B Hann fékk hlýjar móttökur
C Hann fékk nýjan geimbúning
D Hann fékk áminningu
3
Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.
14
Í kökuna eiga að fara:
C
A 2 tsk. kakó
B 2 dl kakó
C 2 msk. kakó
D 2 gr kakó
2
Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.
15
Þú átt að þeyta fyrst saman:
B
A egg og hveiti
B egg og sykur
C smjör og sykur
D smjör og súkkulaði
1
Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.
16
Kakan er bökuð ef...
D
A hún er bökuð neðst í ofninum
B bandprjóni er stungið í miðja kökuna
C hún er bökuð í 15 mínútur
D deigið loðir ekki við prjóninn
3
Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.
17
Þú átt að setja lyftiduftið út í:
B
A sykurinn
B hveitið
C kakóið
D eggin
1
Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.
18
Þú átt að setja deigið...
C
A í kringlótt kökumót
B í aflangt kökumót
C í ferkantað kökumót
D á bökunarplötu
2
Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.
19
Þú átt að skera kökuna í...
D
A þríhyrnda bita
B fjórar sneiðar
C fjóra hluta
D ferkantaða bita
3
Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.
20
Merktu við rétta tímaröð.
C
A Baka kökuna, skera kökuna, hita ofninn
B Kæla kökuna, hita ofninn, baka kökuna
C Hita ofninn, baka kökuna, kæla kökuna
D Hita ofninn, skera kökuna, baka kökuna
2
Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.
1
Hvaða stjörnumerki á við mann sem fæddur er síðasta dag septembermánaðar?
B
A Meyja
B Vog
C Sporðdreki
D Bogmaður
1
Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.
2
Fyrir hvaða stjörnumerki er spáð bjartastri framtíð?
D
A Vog
B Sporðdreka
C Bogmanni
D Steingeit
3
Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.
3
Safnast þegar saman kemur.
C
A Meyja
B Sporðdreki
C Bogmaður
D Steingeit
2
Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.
4
Allir hafa eitthvert skap.
A
A Vog
B Sporðdreki
C Bogmaður
D Steingeit
0
Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.
5
Sannleikurinn er sagna bestur.
B
A Vog
B Sporðdreki
C Bogmaður
D Steingeit
1
Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.
6
Þolinmæðin þrautir vinnur allar.
D
A Meyja
B Vog
C Bogmaður
D Steingeit
3
Maður er nefndur Þorvaldur. Hann var Ósvífursson. Hann bjó út á Meðalfellsströnd undir Felli. Hann var vel auðigur að fé. Hann átti eyjar þær er heita Bjarneyjar.
7
Hvaðan er textinn?
C
A Úr ættfræðiriti
B Úr minningargrein
C Úr Íslendingasögum
D Úr skáldsögu
2
Magnús Magnússon, f. 22. okt. 1801, d. 5. jan. 1873. Hann var mikill ræktunarmaður og sjást enn merki kartöflugarða hans að Niðurkoti á Kjalarnesi. Mun hann vera einn fyrstur manna sem ræktaði kartöflur hérlendis í nokkrum mæli. Hann fékk eitt sinn þann vitnisburð hjá presti að vera „góður bóndi en fátækur.“
8
Hvaðan er textinn?
A
A Úr ættfræðiriti
B Úr matjurtabók
C Úr skáldsögu
D Úr Íslendingasögum
0
Hvenær sem ferna er komin í einhvern hinna sex bunka er þeim kastað út og fæst þá autt pláss. Þegar allar ,,flugurnar“ eru flognar úr kúpunni í garðinn má fylla auð bil með spilum efst úr úrgangsbunka.
9
Hvaðan er textinn?
D
A Úr skáldsögu
B Úr dýrafræðibók
C Úr garðyrkjuriti
D Úr spilabók
3
Það virtust álög manna að sækja þennan bjánalega fisk út í hafsauga hvenær sem gaf á sjó, skera af honum hausinn og fletja hann, þvo hann og salta og leggja hann upp í stafla til sumarsins.
10
Hvaðan er textinn?
A
A Úr skáldsögu
B Úr fiskifræðibók
C Úr matreiðslubók
D Úr þjóðsögu
0
Líf manna var fábrotnara fyrrum en um leið erfiðara. Lífslíkur voru minni en nú, víðast hvar. Forfeðurnir lifðu á fæðusöfnun, veiðum og ránum. Fyrir um 10 þúsund árum ruddi landbúnaður sér til rúms þar sem nú eru Miðausturlönd. Akrar urðu til, hjarðir og föst híbýli. Svipur landsins tók að breytast, ofurhægt í fyrstu vegna þess að mennirnir voru fáir. Samkvæmt áætlunum mun mannkynið hafa talið 8 milljónir manna 8000 f.Kr. og um 300 milljónir 100 e.Kr. Er mönnum fjölgaði breyttist land hraðar vegna aukins landbúnaðar, námuvinnslu og stærri búsetusvæða. Nýjar stéttir komu fram og á 18. öld hófst iðnbyltingin í Bretlandi. Vélar komu í stað handanna einna, kol og gufa kom í stað dráttardýra og fólk fluttist í þéttbýliskjarna. Á tuttugustu öldinni hefur flest fólk í okkar heimshluta komist í kynni við raftæki, bíla, flugvélar og gerviefni eins og plast og nælon. Í allt þetta þarf mikið af jarðefnum og gífurlega orku. Það tekur náttúruna milljónir ára að búa til gott eldsneyti í jörðu. Með jarðeldsneyti er átt við kol, olíu og jarðgas. Kolin urðu til er stórir burknaskógar grófust undir jarðlögin fyrir um 300 milljónum ára. Jarðlögin þykknuðu ofan á rotnandi gróðurleifum þannig að kolin urðu sífellt hreinni og orkuríkari. Mór varð að brúnkolum, brúnkolin að steinkolum og steinkolin að gljákolum. Hráolía og jarðgas myndast við það er óhemjumagn af litlum þörungum og sjávardýrum safnast saman í djúpum dældum á hafsbotni. Smám saman klofnar rotefnið í kolefniskeðjur sem við köllum olíu og gas.
11
Hvernig hefur meðalaldur breyst frá því fyrir 2000 árum?
C
A Meðalaldur kvenna hefur hækkað en ekki karla
B Meðalaldur beggja kynja er lægri nú
C Meðalaldur karla og kvenna er nú hærri
D Meðalaldur hefur staðið í stað
2
Líf manna var fábrotnara fyrrum en um leið erfiðara. Lífslíkur voru minni en nú, víðast hvar. Forfeðurnir lifðu á fæðusöfnun, veiðum og ránum. Fyrir um 10 þúsund árum ruddi landbúnaður sér til rúms þar sem nú eru Miðausturlönd. Akrar urðu til, hjarðir og föst híbýli. Svipur landsins tók að breytast, ofurhægt í fyrstu vegna þess að mennirnir voru fáir. Samkvæmt áætlunum mun mannkynið hafa talið 8 milljónir manna 8000 f.Kr. og um 300 milljónir 100 e.Kr. Er mönnum fjölgaði breyttist land hraðar vegna aukins landbúnaðar, námuvinnslu og stærri búsetusvæða. Nýjar stéttir komu fram og á 18. öld hófst iðnbyltingin í Bretlandi. Vélar komu í stað handanna einna, kol og gufa kom í stað dráttardýra og fólk fluttist í þéttbýliskjarna. Á tuttugustu öldinni hefur flest fólk í okkar heimshluta komist í kynni við raftæki, bíla, flugvélar og gerviefni eins og plast og nælon. Í allt þetta þarf mikið af jarðefnum og gífurlega orku. Það tekur náttúruna milljónir ára að búa til gott eldsneyti í jörðu. Með jarðeldsneyti er átt við kol, olíu og jarðgas. Kolin urðu til er stórir burknaskógar grófust undir jarðlögin fyrir um 300 milljónum ára. Jarðlögin þykknuðu ofan á rotnandi gróðurleifum þannig að kolin urðu sífellt hreinni og orkuríkari. Mór varð að brúnkolum, brúnkolin að steinkolum og steinkolin að gljákolum. Hráolía og jarðgas myndast við það er óhemjumagn af litlum þörungum og sjávardýrum safnast saman í djúpum dældum á hafsbotni. Smám saman klofnar rotefnið í kolefniskeðjur sem við köllum olíu og gas.
12
Hvers vegna mynduðust borgir?
B
A Bændur borguðu vinnufólki lágt kaup
B Þar voru fleiri atvinnutækifæri
C Fólkið vildi búa nálægt hvað öðru
D Þar var auðveldara að fá húsnæði
1
Líf manna var fábrotnara fyrrum en um leið erfiðara. Lífslíkur voru minni en nú, víðast hvar. Forfeðurnir lifðu á fæðusöfnun, veiðum og ránum. Fyrir um 10 þúsund árum ruddi landbúnaður sér til rúms þar sem nú eru Miðausturlönd. Akrar urðu til, hjarðir og föst híbýli. Svipur landsins tók að breytast, ofurhægt í fyrstu vegna þess að mennirnir voru fáir. Samkvæmt áætlunum mun mannkynið hafa talið 8 milljónir manna 8000 f.Kr. og um 300 milljónir 100 e.Kr. Er mönnum fjölgaði breyttist land hraðar vegna aukins landbúnaðar, námuvinnslu og stærri búsetusvæða. Nýjar stéttir komu fram og á 18. öld hófst iðnbyltingin í Bretlandi. Vélar komu í stað handanna einna, kol og gufa kom í stað dráttardýra og fólk fluttist í þéttbýliskjarna. Á tuttugustu öldinni hefur flest fólk í okkar heimshluta komist í kynni við raftæki, bíla, flugvélar og gerviefni eins og plast og nælon. Í allt þetta þarf mikið af jarðefnum og gífurlega orku. Það tekur náttúruna milljónir ára að búa til gott eldsneyti í jörðu. Með jarðeldsneyti er átt við kol, olíu og jarðgas. Kolin urðu til er stórir burknaskógar grófust undir jarðlögin fyrir um 300 milljónum ára. Jarðlögin þykknuðu ofan á rotnandi gróðurleifum þannig að kolin urðu sífellt hreinni og orkuríkari. Mór varð að brúnkolum, brúnkolin að steinkolum og steinkolin að gljákolum. Hráolía og jarðgas myndast við það er óhemjumagn af litlum þörungum og sjávardýrum safnast saman í djúpum dældum á hafsbotni. Smám saman klofnar rotefnið í kolefniskeðjur sem við köllum olíu og gas.
13
Úr hverju eftirtalinna efna fæst mest orka þegar þeim er brennt?
B
A Steinkolum
B Gljákolum
C Brúnkolum
D Mó
1
Líf manna var fábrotnara fyrrum en um leið erfiðara. Lífslíkur voru minni en nú, víðast hvar. Forfeðurnir lifðu á fæðusöfnun, veiðum og ránum. Fyrir um 10 þúsund árum ruddi landbúnaður sér til rúms þar sem nú eru Miðausturlönd. Akrar urðu til, hjarðir og föst híbýli. Svipur landsins tók að breytast, ofurhægt í fyrstu vegna þess að mennirnir voru fáir. Samkvæmt áætlunum mun mannkynið hafa talið 8 milljónir manna 8000 f.Kr. og um 300 milljónir 100 e.Kr. Er mönnum fjölgaði breyttist land hraðar vegna aukins landbúnaðar, námuvinnslu og stærri búsetusvæða. Nýjar stéttir komu fram og á 18. öld hófst iðnbyltingin í Bretlandi. Vélar komu í stað handanna einna, kol og gufa kom í stað dráttardýra og fólk fluttist í þéttbýliskjarna. Á tuttugustu öldinni hefur flest fólk í okkar heimshluta komist í kynni við raftæki, bíla, flugvélar og gerviefni eins og plast og nælon. Í allt þetta þarf mikið af jarðefnum og gífurlega orku. Það tekur náttúruna milljónir ára að búa til gott eldsneyti í jörðu. Með jarðeldsneyti er átt við kol, olíu og jarðgas. Kolin urðu til er stórir burknaskógar grófust undir jarðlögin fyrir um 300 milljónum ára. Jarðlögin þykknuðu ofan á rotnandi gróðurleifum þannig að kolin urðu sífellt hreinni og orkuríkari. Mór varð að brúnkolum, brúnkolin að steinkolum og steinkolin að gljákolum. Hráolía og jarðgas myndast við það er óhemjumagn af litlum þörungum og sjávardýrum safnast saman í djúpum dældum á hafsbotni. Smám saman klofnar rotefnið í kolefniskeðjur sem við köllum olíu og gas.
14
Í textanum er fjallað um hvernig tækni hefur breytt:
B
A þekkingu fólks
B umhverfi fólks
C burknaskógum
D myndun olíu og kola
1
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
15
Í textanum má sjá að líf manna var erfiðara fyrr á öldum. Hvers vegna?
D
A Raftæki notuðu mikla orku
B Vélar og tæki voru ófullkomin
C Styrjaldir kostuðu mörg mannslíf
D Rán voru algengari
3
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
16
Náttúran þróar brúnkol úr:
A
A burknaskógum
B jarðlögum
C olíu
D þörungum
0
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
17
Hvað átti kúrekinn við þegar hann sagði: „Hér gerðist eitthvað?“
B
A Það hafði orðið slys
B Það hafði gengið mikið á
C Hann fann jarðskjálfta
D Hann var villtur
1
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
18
Hvað heldur þú að fylli skorningana á morgnana?
C
A vatn
B bómull
C þoka
D tunglsljós
2
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
19
Miklagljúfur er:
D
A þröngt og bratt
B slétt og bratt
C þröngt og klettótt
D vítt og djúpt
3
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
20
Það sem myndaði Miklagljúfur var:
A
A landris og veðrun
B veðrun og hiti
C regn og vindar
D veðurfar og jarðskjálftar
0
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
21
Nafnið á stígnum, sem leiðangursmenn fóru um, gæti verið:
C
A Brattistígur
B Reiðstígur
C Englastígur
D Miklistígur
2
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
22
Leiðangursstjórinn sagði að:
D
A asnarnir væru fljótir
B ferðin væri erfið
C ferðamenn væru erfiðir
D asnarnir væru öruggir
3
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
23
Hver er helsta ástæða þess að gljúfrið kallast Miklagljúfur?
B
A Gljúfrið myndaðist í ofsafengnum hamförum
B Gljúfrið sjálft er mjög vítt
C Colorado-áin er mjög vatnsmikil
D Klettadrangarnir eru háir
1
Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr
24
Ferð um gljúfrið er:
A
A eftirsótt
B langsótt
C fræðileg
D hættuleg
0
Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta
1
Hvernig leið unganum í egginu?
D
A Honum var kalt
B Honum var heitt
C Hann var svangur
D Honum fannst þröngt
3
Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta
2
Hvað sá unginn gegnum gatið á egginu?
B
A Unga
B Ljós
C Skurn
D Dún
1
Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta
3
Þegar unginn kom úr egginu var hann
C
A hárlaus
B úfinn
C blautur
D þurr
2
Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta
4
Í hreiðrinu sá unginn
C
A tvo unga
B fjögur egg
C dún
D mömmu sína
2
Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta
5
Af hverju lá unginn kyrr eftir að hann kom úr egginu?
B
A Hann var hræddur
B Hann var þreyttur
C Hann var syfjaður
D Hann var fótbrotinn
1
Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta
6
Öndum finnst gott að
A
A sulla
B bíta
C kafa
D fljúga
0
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
7
Pokabjörninn vildi fá skott til að líta út eins og hinir pokabirnirnir.
B
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
1
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
8
Pokabjörninn fór yfir engið á leiðinni í skóginn.
C
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
2
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
9
Pokabjörninn hitti mörg dýr á ferð sinni um skóginn.
A
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
0
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
10
Hinum dýrunum fannst pokabjörninn hafa fallegan, loðinn feld.
C
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
2
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
11
Allir þvottabirnir hafa löng skott.
A
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
0
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
12
Sum dýrin vildu láta skott fyrir nef.
A
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
0
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
13
Mamma pokabjarnarins var fegin þegar hann kom aftur heim.
C
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
2
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
14
Pokabjörninn var afar lengi á ferð sinni um skóginn.
A
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
0
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
15
Sagan gerist að vetrarlagi.
C
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
2
Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“
16
Sagan kennir okkur að vera alltaf í góðu skapi.
B
A Rétt
B Rangt
C Kemur ekki fram
null
1
Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita.
1
Hvað gæti sögumaðurinn heitið?
D
A Reynir
B Ösp
C Björk
D Lilja
3
Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita.
2
Fjölskyldan, sem býr í risinu:
B
A vill finna stærra húsnæði
B notar háaloftið til að sofa á
C unir hag sínum vel
D vill finna fjársjóð
1
Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita.
3
Hvað finnst sögumanni helsti kostur við húsið?
B
A Þrengslin
B Háaloftið
C Útvarpið
D Litla skotið
1
Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita.
4
Í fjölskyldunni eru:
C
A tveir strákar og tvær stelpur
B tvær stelpur og einn strákur
C einn strákur og ein stelpa
D tveir strákar og ein stelpa
2
Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita.
5
Uppi á háalofti er:
B
A rykugt og kalt
B dýna til að sitja á
C allt dótið í kössum
D ónothæft drasl
1
Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita.
6
Hvað gerir sögumaður á háaloftinu?
B
A Situr og hugsar
B Les og hlustar
C Liggur og sefur
D Gramsar og syngur
1
Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita.
7
Hvað vonast sögumaður til þess að finna?
A
A Verðmæta hluti
B Gamlar bækur
C Gagnlega hluti
D Gömul leikföng
0
Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita.
8
Hvaða nafn hæfir best á söguna?
C
A Dagur í lífi mínu
B Gamla steinhúsið
C Gamla húsið
D Felustaðurinn
2
Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“
9
Látbragðsleikarinn var í garðinum til að
C
A leita að starfi
B horfa á dýrin
C vinna sér inn peninga
D leika sér
2
Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“
10
Vörðurinn greip í látbragðsleikarann af því að hann
D
A vildi ekki hafa hann í garðinum
B var honum reiður
C vildi eignast vin
D þurfti á honum að halda
3
Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“
11
Gestirnir söfnuðust kringum górillubúrið af því að
D
A þeir fengu að klappa górillunni
B látbragðsleikarinn svaf í búrinu
C þeim fannst gaman að láta stríða sér
D látbragðsleikarinn lék svo vel
3
Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“
12
Gestirnir færðu sig yfir að ljónsbúrinu af því að
A
A þeir voru leiðir á górillunni
B górillan stríddi þeim
C górillan var alltaf sofandi
D ljónið var fallegra en górillan
0
Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“
13
Látbragðsleikarinn fór inn í ljónsbúrið af því að hann
A
A vildi láta taka eftir sér
B langaði að leika við ljónið
C vissi að ljónið var ekki raunverulegt
D hélt að hann fengi kauphækkun
0
Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“
14
Látbragðsleikarinn lék górillu af því að
B
A gestirnir vildu það
B hann fékk greitt fyrir
C hann var vinsæll
D hann vildi fá að stríða ljóni
1
Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“
15
Ljónið stökk á górilluna af því að
D
A það vildi drepa hana
B því fannst gaman í eltingaleik
C það var í vondu skapi
D það vildi þagga niður í henni
3
Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“
16
Þessi saga kennir okkur að
C
A krökkum finnst gaman í dýragörðum
B ljón eru í öllum dýragörðum
C ekki er allt sem sýnist
D vera góð við dýrin
2
Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.
1
Í ljóðinu kemur fyrir
B
A minni
B endurtekning
C vísun
D myndhverfing
1
Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.
2
Í þessu ljóði
C
A hafa allar braglínur jafn mörg atkvæði
B koma hvergi fyrir ljóðstafir
C notar höfundur hvergi rímorð
D eru ljóðstafir og endarím
2
Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.
3
Í 4.–5. línu lýsir ljóðmælandi tilfinningum sínum sem
C
A sjúkdómseinkennum
B sjóntruflunum
C örvætningu
D bjartsýni
2
Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.
4
Hvað finnst ljóðmælanda átakanlegt?
C
A Að börn fá ekki pelann sinn
B Að konur fitna og eldast
C Að ná ekki í fallega konu
D Að puða í saltfiski
2
Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.
5
Hvað telur ljóðmælandi vera skömminni skárra?
D
A Að vera falleg stelpa
B Að puða í saltfiski
C Að mæta fallegri stelpu
D Að vera karlmaður
3
Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.
6
Lífinu er hér lýst á
A
A tregafullan hátt
B hlutlausan hátt
C glaðværan hátt
D rómantískan hátt
0
Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.
7
Í textanum er fjallað um hvernig hita má upp hús með því að nota
B
A heitt vatn
B sjó
C rafmagn
D loft
1
Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.
8
Á myndinni sýnir varmagjöf hvar
B
A varmadælan nær í orku
B varmadælan skilar orku
C ammoníakið þéttist
D ammoníakið eyðist
1
Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.
9
Hvaða „ferðalagi“ lýsir höfundur?
C
A Ferð heita vatnsins um rör heimilanna
B Ferð sjávar til upphitunar
C Ferð vatns í lokaðri hringrás
D Ferð varmans um lokaða hringrás
2
Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.
10
Þegar ammoníakið kemur að uppgufaranum
C
A tekur það til sín varma og hitnar
B gufar það upp og hverfur úr kerfinu
C breytist það úr fljótandi formi í gas
D heldur það sama formi
2
Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.
11
Notkun höfundar á orðinu „þræll“ felur í sér
A
A persónugervingu
B táknun
C tilvísun
D viðlíkingu
0
Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.
12
Textinn einkennist af
B
A myndrænu orðalagi
B hversdagslegu málfari
C ljóðrænni frásögn
D tilfinningaþrunginni frásögn
1
Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.
13
Hvers vegna lítur Harpa á sig sem falsdóttur?
A
A Hún ætlar að skilja föður sinn eftir
B Hún þarf að skipta um umhverfi
C Hún ætlar að reyna eitthvað nýtt
D Hún á eftir að sakna æskunnar
0
Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.
14
Niðurlæging útvarpsins felst í því að það er
C
A hætt að heyrast í því
B orðið leikmunur í leikhúsi
C ekki lengur hlustað á það
D orðið ljótt af elli
2
Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.
15
Hver er „statistinn“ sem minnst er á?
A
A Vistmaður á elliheimili
B Leikari í aukahlutverki
C Gamall vinur föðurins
D Faðirinn
0
Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.
16
Fimmta efnisgrein er
B
A draumur móðurinnar
B minningabrot dótturinnar
C minningabrot pabbans
D draumur dótturinnar
1
README.md exists but content is empty.
Downloads last month
3