Context
stringclasses
65 values
Question Number
int64
1
88
Question
stringlengths
5
176
Correct Option
stringclasses
4 values
Option0
stringlengths
5
70
Option1
stringlengths
5
69
Option2
stringlengths
5
64
Option3
stringlengths
4
72
labels
int64
0
3
Þess er áðr getið, að land það liggr norðr í heimi, er Finnmörk heitir, þar er biskup sá, er Djúnki nefnist, og hefir hann og áðr verið nefndr. Hann hefir snúið öllum Finnum frá heiðni til kristinnar trúar, og er þar í áliti miklu. Djúnki átti gersimar margar og fásénar, hafði hann fengið sumar sunnan úr heimi, en sumar úr Garðaríki. Eitt var konjaksflaska; hún var eins og önnur brennivínsflaska, en með þeirri náttúru, að hún varð aldri tóm; úr henni staupaði Djúnki sig jafnharðan og kallaði Heiðrúnardropa. Annan hlut átti Djúnki, þar var brevíaríum eðr lesbók meðr látúnsspennslum; þá lesbók hafði Guðmundr góði fyrrum átta, en nú var hún nokkuð máð orðin, en þó var hún öll slegin með járni og prinsmetalli. Þriðja hlut átti Djúnki, það var Guðbrandarbiblía; hún var svo stór, að hún tók honum í klof og var mesta gersimi. Enn átti Djúnki hinn fjórða hlut, það var kýr; þá kú hafði Djúnki keypt austr í Kyrjálabotnum, hún var mjólkurkýr mikil og stólpagripr, og ekki laust við, að Finnar legði átrúnað á kúna. Svo bar til, að Djúnki sat í stofu sinni einhvern dag norðr í Finnmörk, og er að lesa brevíaríum og dreypa á Heiðrúnardropa; gekk lestrinn vel, því að Djúnki var vel læs og gáfaðr, en brevíaríum vel ritið og allt með nótum og málverkum. Mælti Djúnki „sursum corda“ við hverja línu, það er: upp hjörtun. Þá heyrðist skruðningr mikill frammi í bæjardyrum, og leið eigi á löngu áðr kýrin kom inn í stofuna og bæjardyraumbúninginn allan á herðakambinum og stofudyrnar tók hún með, því að kýrin var sterk og óð fast fram, en húsið eigi sem traustbyggðast. Vaknaði Djúnki nú upp úr guðhræðslusvefninum við illan draum, og hafði engin önnur ráð en þau, að hann klifraðist uppá Guðbrandarbiblíu. Kýrin var í skörungshug og froðufelldi og litaðist um alla vegu; þótti henni margt nýstárlegt inni hjá Djúnka að sjá, sem von var, en þó virtist henni biblían merkilegust, því að hún var mikilhæf að sjá og Djúnki þar upp á biblíunni eins og hrafn á hjalli og var lafhræddr. En þó hafði kýrin alls eigi í hyggju að gera neitt illt af sér, því að hún hafði aldri etið af skilningstré góðs og ills, og kunni því engan greinarmun á þessum hlutum að gera. Gengr hún nú að Guðbrandarbiblíu og rekr hornin á kaf og þegar í gegnum spjöldin, en Djúnki datt ofan af biblíunni. Varð biblían nú blýföst á hornunum kýrinnar, en kýrin hristi höfuðið og vildi fá biblíuna til að detta af sér, en það tókst eigi; þá varð kýrin svo trufluð og rugluð af hræðslu, með því líka að dyraumbúningarnir krepptu að henni um leið, að hún ýtti sér í krákustíg aptr á bak út um dyrnar og hamaðist þá er hún kom út á túnið. Fór hún með biblíuna á hornunum og dyratrén á herðunum suðr um allt Hálogaland og Rogaland og hljóp út í sjóinn við Stafangr, þar öslaði hún fram fyrir Jaðarinn og fram með Ægissíðu og létti eigi fyrr en hún kom að Amsterdam; þar festist hún á leirunum í Rínárósum, og öskraði ógrliga. Stökk allt fólk inn í borgina og tók til að víggirða hana móti kúnni. En það er af Djúnka að segja, að hann bergði á Heiðrúnardropa eins mikið og Þórr drakk af horninu hjá Útgarðaloka; færðist þá fjör og þrek í Djúnka, og fékk hann sér nú sleða af órökuðum selskinnum; þann sleða drógu tíu graðhreinar og fimm Lappar; en Djúnki sat á sleðanum og hafði konjaksflöskuna í annarri hendinni, en brevíaríum í hinni; hann var í loðnum hreindýrsfeldi og hinn vígamannligasti. Fór Djúnki nú að elta kúna og hugðist að taka af henni biblíuna; ekr hann nú á snæfönnum eptir endilöngum Kili og suðr eptir öllum Noregi, æskjandi eptir heppilegri ferð og hringjandi saman flöskunni og brevíaríó, svo heyrðist langar leiðir suðr í heim. Hverfum vér nú þar frá að sinni. Nú var allt með kyrrð og spekt í Parísarborg, og réði Pelissier ríkinu ásamt með keisarafrúnni vel og skörugliga; var keisarafrúin hvers manns hugljúfi, sem von var, því að hún tók öllum fram að allri kvenligri prýði og ágæti hjartans, en Pelissier var vitr maðr og einarðr og kunni manna best til allra stjórnligra starfa. Þá var Marmier kominn aptr frá Ítalíu til París. Bar nú svo til einn góðan veðrdag, að Pelissier lá í rúmi sínu um morguninn, og var að drekka kaffe og lesa harmagrát Guðmundar Torfasonar um skipskaðann mikla; fannst Pelissier mikið um kvæði þetta. Þá heyrði hann allt í einu læti mikil í norðrátt, öskr og undirgang og skruðning, glamr og hringingar og undarligt skrölt; mátti hann eigi þetta skilja og var lengi djúpliga hugsandi um þennan hlut. Loksins hringdi Pelissier; þá kom Alexander Dumas inn. „Hvaða ólæti eru þetta?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Alexander Dumas. „Farðu út, Alexander Dumas, og sæktu Lamartíne, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Alexander Dumas út og sótti Lamartíne. „Hvaða ólæti eru þetta, Lamartíne?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Lamartíne. „Ætli það sé stríðið?,“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, mælti Lamartíne. „Farðu út, Lamartíne, og sæktu Marmier, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Lamartíne út og sótti Marmier. „Hvaða ólæti eru þetta, Marmier?“ mælti Pelissier. „Það er kýr“, sagði Marmier. „Hvaða kýr?“ sagði Pelissier. „Kýrin hans Djúnka“, sagði Marmier. Síðan sagði Marmier Pelissier frá öllu hvernig á stóð, því að hann hafði þá náttúru, að hann vissi allt, sem við bar á Norðurlöndum hvar sem hann var; fór Pelissier þá með Marmier hæst upp á Notre-Dame-kirkjuna til að sjá þetta, og sjá þeir þá, að Djúnki var kominn með kúna í einhvern mýrarflóa í Ardennerfjöllunum, var kýrin þar dottin ofan í mógröf, en Djúnki stóð á bakkanum og var að lesa bænir yfir kúnni. Bárust nú þessi tíðindi eins og logeldr á einu augnabliki um alla Parísarborg, og kom saman svo mikill múgr og margmenni, að þar var nær átta hundruð þúsund vígra karla; en þá komst kýrin upp úr mógröfinni og héldu þau Djúnki aptr norðr í heim, og eru bæði úr sögunni. En er mannsafnaðrinn frétti, hvað um var að vera, þá kom upp kurr mikill og vildu þeir vinna til einhvers frama; hugðu þeir sér annað til afreksverka en að draga eina kú upp úr mógröf; en Frakkar eru menn fjörugir og fúsir til stórvirkja; tók Pellisier þá það til bragðs, að hann sendi allan þennan her til Napóleons; var Djúnki orsökin til alls þessa liðssafnaðar, þótt hann vissi eigi, og því hlutum vér að skýra svo ýtarliga frá öllum þessum atvikum. Fóru þeir Marmier og Alexander Dumas með herinn til Ítalíu; hafði Napóleon nú ógrynni hermanna.
25
Hvað varð um liðsöfnuð Parísarbúa eftir að Djúnki og kýrin hurfu úr sögunni?
A
A Hann gekk til liðs við Napóleon
B Hann víggirti borgina
C Hann fór til Amsterdam
D Hann rak allan búfénað í burtu
0
Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.
36
Sögulegir vígvellir eru staðir þar sem
C
A aftökur fara fram.
B heimsfrægir atburðir hafa átt sér stað.
C sannanlega hefur verið barist.
D stríðsmyndir eru látnar gerast.
2
Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.
37
Hverjum fannst fórnirnar réttlætanlegar?
D
A Áströlum
B Indónesum
C Réttlátu fólki um allan heim
D Skæruliðum
3
Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.
38
Að slást í för með dáindismönnum merkir að fara með
A
A ágætismönnum.
B feigum mönnum.
C sérvitringum.
D ævintýramönnum.
0
Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.
39
Hvers vegna þurfti að flytja krókódílinn?
C
A Hann átti að fara í þjóðgarðinn.
B Hann hafði villst af leið.
C Hann ógnaði fólki á ströndinni.
D Hann var særður á höfðinu.
2
Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.
40
Hvers vegna þótti fólkinu mikið til krókódílsins koma?
A
A Hann tengdist þjóðtrú þess.
B Krókódílar eru mjög sjaldgæfir.
C Mennirnir lögðu mikið á sig fyrir hann.
D Það hafði ekki séð krókódíl áður.
0
Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.
41
Fyrsta efnisgreinin einkennist af
A
A andstæðum.
B mótsögnum.
C myndhverfingum.
D viðlíkingum.
0
Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.
42
Hvers vegna vildi sögumaður fá tröppur?
A
A Til að hlífa fótunum.
B Til að ná upp í efstu hillurnar.
C Til að opna gluggana.
D Til að sitja á.
0
Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.
43
„þó legðist sú líkn með þraut.“ Hvað merkir skáletraða orðið?
D
A gróði
B lán
C lausn
D náð
3
Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.
44
Hvað veldur félagslegri útskúfun perlusjúklinga?
A
A Lyktin af fótrakanum.
B Sallinn í sokkunum.
C Tíð sokkaskipti.
D Verkirnir í tánum.
0
Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.
45
Hver urðu viðbrögð Jóns læknis við vanda sögumanns?
C
A Hann má ekkert segja vegna trúnaðar.
B Hann telur rétt að halda sjúkdómnum niðri.
C Hann vill gerast umboðsmaður sögumanns.
D Hann vill kaupa perlurnar.
2
Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.
46
Í hverju var „stóra tækifærið“ fólgið?
B
A Að fá sjaldgæfan sjúkdóm.
B Að hagnast verulega.
C Að hitta auðugar konur.
D Að lifa um efni fram.
1
Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.
47
Í lok sögunnar
B
A er sögumaður ríkur og vinsæll.
B hlær sögumaður að konum með perlur.
C upplýsist um nafn sögumanns.
D virðist framtíð sögumanns óljós.
1
Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.
48
Hvaða málsháttur lýsir sögunni best?
B
A Betra er illt að gera en ekki neitt.
B Engin er rós án þyrna.
C Illur fengur illa forgengur.
D Þegar ein báran rís er önnur vís.
1
Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.
49
Sagan einkennist helst af
C
A bölsýni.
B háði.
C kímni.
D samúð.
2
Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.
50
Vinátta Þorgeirs og Þormóðs var til komin vegna þess að þeir
A
A höfðu svipað lundarfar.
B voru á sama aldri.
C voru sömu ættar.
D voru vinsælir meðal nágranna.
0
Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.
51
Í þriðju efnisgrein er fyrirboði um ævi Þorgeirs og Þormóðs. Af henni má ráða að
C
A annar felli hinn með vopni.
B annar hefni hins.
C þeir falli báðir fyrir vopni.
D þeir felli marga menn.
2
Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.
52
Þorgeir og Þormóður
B
A breyttu eftir siðfræði kristninnar.
B hugðu lítt að lífi eftir dauðann.
C trúðu ekki á dauðann.
D voru trúræknir.
1
Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.
53
Í sögunni er talað um jafnaðarmenn. Við hvað er átt?
C
A Fóstbræður
B Hermdarverkamenn
C Réttsýnismenn
D Stjórnmálamenn
2
Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.
54
Hávar lét líf sitt vegna þess að hann
B
A hafði átt í illdeilum við Jöður.
B lét engan vaða yfir sig.
C sýndi yfirgang.
D vildi fá hestinn aftur.
1
Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.
55
Hvers vegna vegur Þorgeir Jöður?
B
A Jöður ógnaði Þorgeiri.
B Jöður vill ekki bæta föður hans.
C Móðir hans hvetur hann til þess.
D Þorgeir reiddist við víg föður síns.
1
Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.
56
Hávar átti að flytjast frá Ísafirði en Bersi mátti búa þar áfram. Hvers vegna?
D
A Bersi hafði ekki í önnur hús að venda og fékk því að búa þar áfram.
B Bersi var skyldur Vermundi og fékk því að vera kyrr.
C Hávar átti Hávarstóftir og gat því flutt þangað.
D Hávar var aðfluttur í sveitina og þurfti því að fara.
3
null
48
Hver er trumban í kvið höfundar?
A
A Hjartsláttur
B Hlaupastingur
C Magaverkur
D Ógleði
0
null
49
Hvert eftirfarandi er besta endursögn á fyrsta erindinu?
B
A Að hann hafi fengið kviðverki.
B Að hjartsláttur hans hafi aukist.
C Að honum hafi orðið óglatt.
D Að nú sé aðgerða þörf.
1
null
50
Í tveimur fyrstu erindum ljóðsins má finna
B
A innrím.
B persónugervingu.
C stuðla.
D viðlíkingu.
1
null
51
Ljóðið er
C
A fjórar ferskeytlur.
B hefðbundið.
C óhefðbundið.
D rétt stuðlað.
2
null
52
Hugblær þessa ljóðs er
B
A alvöruþrunginn.
B angurvær.
C ögrandi.
D gamansamur.
1
null
53
Hvaða máltæki lýsir ljóðinu best efnislega?
D
A Ástin spyr ein að jafnræði.
B Brigðul er kvenna ást.
C Eigi leyna augu ef ann kona manni.
D Oft er ást við fyrstu sýn.
3
null
54
Hvaða lýsingarorð hæfir best útliti prestsins?
D
A Fyrirmannlegur.
B Matarmikill.
C Ógnvænlegur.
D Subbulegur.
3
null
55
Hver voru viðbrögð prestsins þegar sögumaður og Jón Kægill komu til stofu?
B
A Hann heilsaði af innileik.
B Hann hundsaði þá.
C Hann skalf á beinunum.
D Hann varð illur viðureignar.
1
null
56
Hvernig var litið á dauða Jóns Franssonar?
B
A Aðeins presti fannst hann eðlilegur.
B Prestur hafði ákveðnar grunsemdir um hann.
C Sýslumaður hafði ýmsar athugasemdir um hann.
D Öllum fannst dauðdaginn eðlilegur.
1
null
57
Hvers vegna varð prestur hissa þegar ráðsmaðurinn svaraði?
B
A Presturinn var ekki að spyrja hann.
B Presturinn ætlaðist ekki til að fá svar.
C Ráðsmaðurinn svaraði með útúrsnúningi.
D Ráðsmaðurinn talaði í undarlegum tón.
1
null
58
Hvað gerðu sýslumaður og prestur saman?
C
A Brugguðu sterka drykki.
B Heimsóttu Jón á Svínanesi.
C Rannsökuðu dauða Jóns Franssonar.
D Borðuðu súrmeti og magál.
2
null
59
Hvað var í kútnum?
B
A Brjóst og magáll í vatni.
B Garnir og magi í tréspíra.
C Ristill og magáll í brennivíni.
D Garnabaggi og magafylli í spíritús.
1
null
60
Réttargögnin eyðilögðust vegna þess að
A
A Jón Kægill skipti um vökva.
B Jón Kægill var mjög drykkfelldur.
C þau voru ekki geymd í góðu íláti.
D þeir voru lengi á leiðarenda.
0
null
61
„.. teygð langt ofan eftir fellingafjöllum niðurandlitsins“. Hér er dæmi um
C
A einlægni
B margræðni
C myndhverfingu
D persónugervingu
2
null
62
Hvers vegna kastaði Jón Kægill upp?
B
A Hann hafði átt aðild að morðinu.
B Hann hafði drukkið innihald kútsins.
C Hann óttaðist refsingu prestsins.
D Honum ofbauð lýsingar prestsins á krufningunni.
1
null
63
Hvers vegna vildi sögumaður vera í einrúmi?
B
A Svo hann gæti forðast Jón Kægil.
B Svo hann gæti hlegið að atburðinum.
C Svo hann gæti hugsað málin að vild.
D Svo hann gæti kastað upp.
1
null
64
Sagan gerist
C
A á söguöld (um 1000).
B á Sturlungaöld (um 1250).
C á upplýsingaöld (um 1750).
D í byrjun 20. aldar (um 1930).
2
null
65
Hvaða stílbragð er áberandi í textanum?
B
A andstæður.
B kímni.
C minni.
D vísun.
1
null
66
Hverrar trúar er konungurinn?
D
A ásatrúar
B forlagatrúar
C heiðinn
D kristinn
3
null
67
„Að blóta á laun“ þýðir að
A
A ástunda heiðna siði í laumi.
B hallmæla konungi við þegna hans.
C nota klúrt orðbragð þegar enginn heyrir.
D vanda sig laumulega við heiðin trúarbrögð.
0
null
68
Í textanum er talað um róg. Þetta þýðir að
B
A koma upp um glæp einhvers.
B ljúga ódæði upp á einhvern.
C njósna um einhvern.
D segja skemmtisögur um einhvern.
1
null
69
Af sögukaflanum má ráða að Kálfur og Hallfreður voru
D
A blótbræður.
B keppnismenn.
C kunningjar.
D óvildarmenn.
3
null
70
Hvers vegna var Kálfur sendur burtu?
B
A Til að finna Þorleif hinn spaka.
B Til að friður mætti vera við hirðina.
C Til að leita Þórs líkneskis Hallfreðar.
D Til að rannsaka pyngju Hallfreðar.
1
null
71
Hvað merkir viðurnefni Þorleifs, „hinn spaki“?
D
A grimmi
B heiðni
C rólegi
D vitri
3
null
72
Hvers vegna er sverð Hallfreðar kallað konungsnautur?
B
A Konungur á sverðið.
B Konungur gaf sverðið.
C Konungur var drepinn með sverðinu.
D Konungur vildi eiga sverðið.
1
null
73
Hvernig komst Hallfreður að Þorleifi?
A
A Hann dulbjó sig sem förumann.
B Hann laumaðist aftan að honum.
C Hann stökk út úr skóginum.
D Hann þóttist vera blindur.
0
null
74
Hvað á Þorleifur við með orðunum: „eigi verður þú mér alllítill fyrir augum“?
A
A Að Hallfreður sé að dulbúast.
B Að Hallfreður sé lítið fyrir augað.
C Að Hallfreður sé minni en hann sýnist.
D Að Hallfreður sé smávaxinn.
0
null
75
Hallfreður gefur Þorleifi annað augað vegna þess að
D
A hann er ekki illmenni inn við beinið.
B hann vill ekki að láta konung segja sér fyrir verkum.
C honum fannst ekki hetjulegt að blinda svo væskilslegan mann.
D honum fannst Þorleifur ekki hafa unnið til refsingar.
3
null
76
Konungi fannst Hallfreður
A
A hafa hálfklárað vinnu sína.
B hafa platað sig.
C hafa unnið gott verk.
D sinna illa sinni skyldu.
0
null
77
Á tímum Íslendingasagna er sæmdin afar mikilvæg. Í lok kaflans er Hallfreður í góðri sæmd með konungi sem þýðir að hann
C
A er áfram hirðmaður konungs.
B hefur það náðugt hjá konungi.
C nýtur virðingar konungs.
D er undir verndarvæng konungs.
2
null
78
Hvert er sjónarhorn sögumanns?
C
A Hann er alvitur og sér inn í hug persónanna.
B Hann er einn þátttakenda í sögunni.
C Hann er hlutlaus og fellir enga beina dóma.
D Hann takmarkar vitneskju sína og sér aðeins inn í hug aðalpersónunnar.
2
Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!
48
Hvað fannst sjómanninum um ættjarðarást?
B
A Honum fannst hún litlaus.
B Honum fannst hún orðagjálfur.
C Honum fannst hún ódýr kostur.
D Honum fannst mikið til hennar koma.
1
Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!
49
Hvaða lykt barst af landi?
B
A Lykt frá bílaumferðinni.
B Lykt frá gróðrinum.
C Lykt frá höfninni.
D Lykt frá síldarbræðslunni.
1
Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!
50
Botnaðu setninguna: Sjómaðurinn grætur vegna þess að hann
C
A er að rífast við skipsfélagana.
B er einmana.
C kemst ekki í tiltekin haustverk.
D saknar konu sinnar.
2
Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!
51
Botnaðu setninguna: Sjómaðurinn er
C
A drykkfelldur í landi.
B kraftmikill sjóari.
C rík tilfinningavera.
D ræfill er á reynir.
2
Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!
52
Botnaðu setninguna: Höfundur ljóðsins
A
A lætur ljóðmælanda segja frá í fyrstu persónu.
B lætur ljóðmælanda segja frá í þriðju persónu.
C segir frá í fyrstu persónu.
D segir frá í þriðju persónu.
0
Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!
53
Ættjarðarljóð, ort til lofs ættjörðinni til eflingar þjóðernisvitundar, fylgdu gjarnan ákveðinni bókmenntastefnu á fyrri hluta 19. aldar. Hvað kallast sú stefna?
C
A félagslegt raunsæi
B póstkortastíll
C rómantík
D raunsæi
2
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
54
Hvert var helsta erindi stúlkunnar til Íberalands?
D
A Að hitta strák.
B Að hitta sænska stúlku.
C Að losna frá mömmu.
D Að mennta sig.
3
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
55
Hvers vegna var óvild milli stúlknanna sem leigðu saman?
A
A Skapferli þeirra var ólíkt.
B Tungumál þeirra voru ólík.
C Þær kepptust um hylli piltsins.
D Þær voru ólíkar í útliti.
0
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
56
Hvað fannst stúlkunni um piltinn?
A
A Álitlegur
B Beinaber
C Undarlegur
D Luralegur
0
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
57
Hvenær tjáði pilturinn stúlkunni ást sína?
B
A Á þeirra fyrsta fundi.
B Eftir að þau sáust í annað sinn.
C Þegar þau heimsóttu foreldra hans.
D Þegar þau sáust í annað sinn.
1
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
58
Hvers vegna þótti foreldrum piltsins stúlkan efnileg tengdadóttir?
D
A Vegna fjölskyldu hennar
B Vegna framkomu hennar
C Vegna heimalands hennar
D Vegna útlits hennar
3
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
59
Hvernig breyttist sænska stúlkan eftir að pilturinn kom til sögunnar?
D
A Hún varð eigingjörn.
B Hún varð fantaleg.
C Hún varð háðsleg.
D Hún varð uppáþrengjandi.
3
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
60
Hvers vegna slitnaði samband stúlkunnar og piltsins?
B
A Vegna afskipta sænsku stúlkunnar.
B Menningarlegt baksvið þeirra var ólíkt.
C Pilturinn var reynslulaus í ástarmálum.
D Skapferli þeirra var ólíkt.
1
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
61
Hvar fann stúlkan svörin sem hún leitaði?
B
A Í föðurgarði
B Í hjarta sínu
C Hjá móður piltsins
D Í menningu innfæddra
1
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
62
Botnaðu setninguna: Sagan gerist
C
A á söguöld.
B í fornöld.
C í nútímanum.
D í framtíðinni.
2
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
63
Botnaðu setninguna: Þessi kafli ber yfirbragð
D
A ferðasögu.
B sendibréfs.
C sögulegs fróðleiks.
D þjóðsögu.
3
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
64
Hvaða stíleinkenni er áberandi í textanum?
A
A Persónur eru ónafngreindar.
B Persónur eru ýktar.
C Málfar er hversdagslegt.
D Textinn ber keim af nútímatalmáli.
0
.Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...
65
Hvert er sjónarhorn höfunda?
A
A Sögumaður segir frá í 3.p. et.
B Sögumaður segir frá í 3.p. ft.
C Ein persónanna segir frá í þátíð.
D Ein persónanna segir frá í nútíð.
0
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
66
Hvað leggur Óttar til við Ávalda í byrjun textans?
C
A Að þeir fari með Sokka víkingi til Íslands.
B Að þeir hafi það náðugt á Íslandi.
C Að þeir kaupi skip til að fara til Íslands.
D Að þeir útvegi sér ferð til Íslands.
2
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
67
Hvað vildi Óttar gera áður en þeir færu til Íslands?
B
A Fara í víking.
B Fremja hefndarvíg.
C Hitta Ávalda vin sinn.
D Kveðja Galta.
1
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
68
Hvers vegna fá þeir Stein sem fylgdarmann?
C
A Hann var góður bardagamaður.
B Hann var kunnugur staðháttum.
C Hann var málkunnugur víkingunum.
D Hann var mikill mannþekkjari.
2
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
69
Hvað gera Óttar og Ávaldi eftir að hafa vegið Sokka og sært Sóta?
B
A Drepa fylgdarmenn þeirra.
B Halda til skips síns.
C Hlaupa í felur.
D Semja frið við víkingana.
1
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
70
"...og gaf við kaupskipið", merkir að?
B
A Óttar gaf Einari kaupskipið.
B Óttar greiddi fyrir landið með kaupskipinu.
C stormurinn stóð á kaupskipið.
D viðskiptin fóru fram á kaupskipinu.
1
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
71
Hvernig var Hallfreði lýst?
D
A Hann var feitlaginn.
B Hann var með ljóst og liðað hár.
C Hann var ófríður með afbrigðum.
D Hann orti oft vísur sem særðu aðra.
3
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
72
Botnaðu setninguna: Ávaldi vildi að Grís eignaðist dóttur sína vegna þess að
C
A Ávaldi vildi ekki Hallfreð sem tengdason.
B Ávaldi vildi sýna hver réði á hans heimili.
C Ávaldi vildi vernda mannorð Kolfinnu.
D Grís væri betri kostur en Hallfreður.
2
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
73
Hvaða ráð fær Ávaldi hjá Má?
A
A Að finna eiginmann handa Kolfinnu.
B Að ná fram hefndum á Hallfreði.
C Að neyða Hallfreð til að giftast Kolfinnu.
D Að senda Kolfinnu burtu.
0
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
74
Hvers vegna geymdu menn spjót sín úti?
B
A Til að láta aðkomumenn sjá hverjir væru inni.
B Til að sýna að þeir færu með friði.
C Til að sýna hve skrautleg vopn þeirra væru.
D Til að vinnumenn gestgjafans gætu gætt þeirra.
1
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
75
Botnaðu setninguna: Þegar Hallfreður tekur Kolfinnu í fang sér
D
A biður hann hennar.
B sýnir hann Ávalda vinskap.
C tjáir hann henni ást sína.
D ögrar hann komumönnum.
3
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
76
Hvað er til marks um það að Grís sé friðsamur maður?
D
A Hann er auðugur.
B Hann fer ávallt að orðum Más.
C Hann gerir allt sem honum er sagt.
D Hann gerir lítið úr ögrun Hallfreðar.
3
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
77
Hvað má álykta um skapferli Hallfreðar út frá þessum texta?
C
A Hann er hvers manns hugljúfi.
B Hann er ofsafenginn í skapi.
C Hann tekur ekki tillit til annarra.
D Hann vill allra vanda leysa.
2
Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“
78
Hvaða tilgangi þjóna ættartölur í textanum?
D
A Þær sýna hvers vegna Ávaldi leitaði ráða hjá Má.
B Þær sýna hvers vegna Ávaldi og Óttar fluttu til Íslands.
C Þær sýna skyldleika Ávalda og Óttars.
D Þær sýna tengsl milli Kolfinnu og Hallfreðar.
3
Nú erum við flutt.„Við þurfum stærra húsnæði,“ sagði mamma. „Núna þegar fjölgar í fjölskyldunni.“ Hún er svo svakalega ólétt núna að hún gat ekkert hjálpað til við flutningana. Ég, pabbi og Siggi frændi þurftum að bera allt.En í dag er fyrsti dagurinn í nýjum skóla.Ég rata sjálfur í skólann því við mamma fórum þangað í gær. Við heilsuðum kennaranum. Hann heitir Guðjón. Ég hef aldrei áður haft karl fyrir kennara. Hann lítur út fyrir að vera ágætur. Hann sýndi okkur skólann og skólastofuna. Í gamla skólanum kenndi Svana kennari mér allar greinar nema íþróttir.
31
Mamma Sindra hjálpaði ekki til við flutningana af því að
A
A hún átti von á barni
B hún vildi stærra húsnæði
C Siggi frændi hjálpaði til
D fjölskyldan var svo stór
0
Nú erum við flutt.„Við þurfum stærra húsnæði,“ sagði mamma. „Núna þegar fjölgar í fjölskyldunni.“ Hún er svo svakalega ólétt núna að hún gat ekkert hjálpað til við flutningana. Ég, pabbi og Siggi frændi þurftum að bera allt.En í dag er fyrsti dagurinn í nýjum skóla.Ég rata sjálfur í skólann því við mamma fórum þangað í gær. Við heilsuðum kennaranum. Hann heitir Guðjón. Ég hef aldrei áður haft karl fyrir kennara. Hann lítur út fyrir að vera ágætur. Hann sýndi okkur skólann og skólastofuna. Í gamla skólanum kenndi Svana kennari mér allar greinar nema íþróttir.
32
Sindri veit hvar skólinn er af því að
D
A hann er nálægt heimilinu
B hann hefur nokkrum sinnum komið þar
C mamma hans kennir þar
D stutt er síðan hann var þar
3
Nú erum við flutt.„Við þurfum stærra húsnæði,“ sagði mamma. „Núna þegar fjölgar í fjölskyldunni.“ Hún er svo svakalega ólétt núna að hún gat ekkert hjálpað til við flutningana. Ég, pabbi og Siggi frændi þurftum að bera allt.En í dag er fyrsti dagurinn í nýjum skóla.Ég rata sjálfur í skólann því við mamma fórum þangað í gær. Við heilsuðum kennaranum. Hann heitir Guðjón. Ég hef aldrei áður haft karl fyrir kennara. Hann lítur út fyrir að vera ágætur. Hann sýndi okkur skólann og skólastofuna. Í gamla skólanum kenndi Svana kennari mér allar greinar nema íþróttir.
33
Að mati Sindra
D
A er Guðjón duglegur
B er Svana frábær kennari
C eru kvenkennarar betri
D lofar Guðjón góðu
3
En í dag hitti ég krakkana. Hvernig skyldi þetta verða? Sem betur fer þurfti ég ekki að fara með nýju skólatöskuna eins og mamma vildi helst. Ég er víst nógu áberandi samt svona nýr í hópnum.Þegar ég kem á skólavöllinn, glápa allir svo ég fer beint inn í skólastofuna. Þar var kennarinn kominn. „Þetta er hann Sindri, hann er að byrja hjá okkur í dag. Það er laust sæti hjá Svenna þarna við gluggann. Það er best þú sitjir þar. Svo takið þið krakkar vel á móti Sindra og sýnið honum hvar allt er hér.“ Þetta er hræðilegt, mér er hugsað til gamla skólans. Hvað skyldu þeir Jói og Óli vera að gera nú? Ég þekki engan hér. Skyldi ég eignast vini í þessu hverfi? Þetta virðast nú vera venjulegir krakkar hér.
34
Af hverju vildi Sindri ekki vera með nýju töskuna?
D
A Gamla taskan var nógu góð
B Taskan var ekki falleg
C Mamma hafði keypt töskuna
D Ný taska er áberandi
3
En í dag hitti ég krakkana. Hvernig skyldi þetta verða? Sem betur fer þurfti ég ekki að fara með nýju skólatöskuna eins og mamma vildi helst. Ég er víst nógu áberandi samt svona nýr í hópnum.Þegar ég kem á skólavöllinn, glápa allir svo ég fer beint inn í skólastofuna. Þar var kennarinn kominn. „Þetta er hann Sindri, hann er að byrja hjá okkur í dag. Það er laust sæti hjá Svenna þarna við gluggann. Það er best þú sitjir þar. Svo takið þið krakkar vel á móti Sindra og sýnið honum hvar allt er hér.“ Þetta er hræðilegt, mér er hugsað til gamla skólans. Hvað skyldu þeir Jói og Óli vera að gera nú? Ég þekki engan hér. Skyldi ég eignast vini í þessu hverfi? Þetta virðast nú vera venjulegir krakkar hér.
35
Sindri fór beint í skólastofuna vegna þess að
C
A hann var hræddur við krakkana
B hann vildi fara að læra
C honum var illa við glápið
D hann vissi að kennarinn væri þar
2
En í dag hitti ég krakkana. Hvernig skyldi þetta verða? Sem betur fer þurfti ég ekki að fara með nýju skólatöskuna eins og mamma vildi helst. Ég er víst nógu áberandi samt svona nýr í hópnum.Þegar ég kem á skólavöllinn, glápa allir svo ég fer beint inn í skólastofuna. Þar var kennarinn kominn. „Þetta er hann Sindri, hann er að byrja hjá okkur í dag. Það er laust sæti hjá Svenna þarna við gluggann. Það er best þú sitjir þar. Svo takið þið krakkar vel á móti Sindra og sýnið honum hvar allt er hér.“ Þetta er hræðilegt, mér er hugsað til gamla skólans. Hvað skyldu þeir Jói og Óli vera að gera nú? Ég þekki engan hér. Skyldi ég eignast vini í þessu hverfi? Þetta virðast nú vera venjulegir krakkar hér.
36
Hverjir skyldu Óli og Jói vera?
B
A Bræður Sindra
B Gamlir félagar
C Götustrákar úr hverfinu
D Strákar í nýja bekknum
1
Í frímínútum fara allir út. Ég geng í humáttina á eftir Svenna. Hann stefnir á fótboltavöllinn. Kannski fæ ég að vera með. Ég ætla allavega að spyrja hvort ég megi það.„Fínt maður, hvaða stöðu leikurðu?“„Oftast í sókninni, vinstra megin.“„Gott mál, við spilum við hinn bekkinn.“Áður en varir eru frímínúturnar búnar og skólinn byrjaður aftur. Á leiðinni í tíma spyr Svenni hvort við eigum að verða samferða heim út skólanum. Hann hafði fylgst með þegar við fluttum og á heima í húsinu við hliðina á okkur. Lífið lítur vissulega bjartara út núna en í morgun.
37
Í frímínútunum fara allir út og þá verður Sindri
B
A feiminn
B hugrakkur
C ófyrirleitinn
D einmana
1
Í frímínútum fara allir út. Ég geng í humáttina á eftir Svenna. Hann stefnir á fótboltavöllinn. Kannski fæ ég að vera með. Ég ætla allavega að spyrja hvort ég megi það.„Fínt maður, hvaða stöðu leikurðu?“„Oftast í sókninni, vinstra megin.“„Gott mál, við spilum við hinn bekkinn.“Áður en varir eru frímínúturnar búnar og skólinn byrjaður aftur. Á leiðinni í tíma spyr Svenni hvort við eigum að verða samferða heim út skólanum. Hann hafði fylgst með þegar við fluttum og á heima í húsinu við hliðina á okkur. Lífið lítur vissulega bjartara út núna en í morgun.
38
Frímínúturnar liðu hratt af því að
C
A krakkarnir fóru út
B Sindri elti Svenna
C Sindri skemmti sér vel
D Sindri þekkti Svenna
2
Í frímínútum fara allir út. Ég geng í humáttina á eftir Svenna. Hann stefnir á fótboltavöllinn. Kannski fæ ég að vera með. Ég ætla allavega að spyrja hvort ég megi það.„Fínt maður, hvaða stöðu leikurðu?“„Oftast í sókninni, vinstra megin.“„Gott mál, við spilum við hinn bekkinn.“Áður en varir eru frímínúturnar búnar og skólinn byrjaður aftur. Á leiðinni í tíma spyr Svenni hvort við eigum að verða samferða heim út skólanum. Hann hafði fylgst með þegar við fluttum og á heima í húsinu við hliðina á okkur. Lífið lítur vissulega bjartara út núna en í morgun.
39
Hvers vegna er Sindri ánægður þegar hann fer inn úr frímínútum?
A
A Hann hafði eignast vin
B Hann var að fara heim
C Hann var í nýjum skóla
D Það var sólskin úti
0
Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.
40
Hvenær gátu börnin ekki leikið sér á eyrunum úti í ánni?
A
A Þegar flóðið var
B Þegar rigndi
C Þegar háfjara var
D Þegar veitt var í ánni
0
Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.
41
Silungur gekk í ána og stundum líka
B
A lax
B ufsi
C ýsa
D þorskur
1
Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.
42
Hvernig var silungurinn veiddur?
D
A á stöng
B í gildrur
C í pytti
D í net
3
Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.
43
Hverju söfnuðu krakkarnir í pytti?
A
A smámurtum
B þorskhausum
C silungatorfum
D kolum og ufsum
0
Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.
44
Þegar voraði fylltist kisa
D
A gleði
B svengd
C leti
D veiðihug
3
Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.
45
Kisa gaf afkvæmum sínum
C
A mjólk úr skál
B alltaf smámurta
C silung sem hún veiddi
D silung sem krakkarnir veiddu
2
Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.
46
Kisan í þessari sögu þótti óvenjuleg því að hún
C
A hafði sundfit á fótum
B synti svo fallega
C var ekki vatnshrædd
D stal fiski úr netunum
2