en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
The research also raises the question whether HR risks should be included in organizations risk management system but such practices have become increasingly more common in other countries.
Rannsókn þessi spyr einnig hvort mannauðs áhættur ættu að vera hluti af áhættustýringu fyrirtækja en slík vinnubrögð eru að verða algengari í nágrannalöndum.
The ratio of answers from dental technicians was 31% and most of them had worked in the field for 21 years or more.
Hlutfall svörunar hjá tannsmiðum var 31% og hafði meirihluti þeirra starfað í 21 eða fleiri ár.
The aim of this study is to explore how employers respond to personal trauma and grief that their employees are going through.
Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvernig vinnuveitendur taka á og bregðast við persónulegum áföllum og sorg hjá starfsmönnum.
Landowners were visited and asked questions to ascertain which types of grazing were prevalent on plot sites the last decade.
Landeigendur voru heimsóttir og spurðir um ríkjandi beitarmynstur á stykkjunum síðustu 10 árin til að tengja mætti framvindu runnagróðurs við beitarmynstur.
But what is ultimately at stake in applying phenomenology to psychiatry?
En hvað er í húfi þegar fyrirbærafræði er beitt innan geðlæknisfræði, þegar allt kemur til alls?
We live in a fast-transforming global economy where working life has been a key issue in the new century.
Við búum í síbreytilegu hnattrænu hagkerfi þar sem líf vinnandi fólks hefur verið í brennidepli á nýrri öld.
Post-discharge intervention is a very important concepts in the field of occupational therapy.
Eftirfylgd er mikilvægur þáttur í þjónustu iðjuþjálfa.
It has unique theoretical potential as general transportation solution that is quick, private and flexible like cars and safe and clean like electric mass transit.
Hún hefur einstaka fræðilega möguleika sem almenn samgöngulausn sem er snögg, einstaklingsmiðuð og sveigjanleg eins og einkabílar og örugg og hrein eins og rafknúnar almennings-samgöngur.
These results indicate that the services for children with special disorders need to be considerably improved in Iceland.
Þessar niðurstöður gefa til kynna að það þurfi að bæta talsvert þjónustu við börn með sértækar raskanir hér á landi.
Nucl p 53 was scored from 1-5 where 5 was no stain and 1 a strongly stain nucl in> 50% of cancer cells.
P53 kjarnalitun var stiguð frá 1-5 þar sem 5 táknar enga litun og 1 táknar sterka kjarnalitun í> 50% krabbameinsfrumna.
Adolescents experience an increased awareness of their own self.
Unglingar upplifa aukna vitund um eigið sjálf.
Also, adolescents who have consumed alcohol are less likely to use birth controls.
Einnig eru unglingar sem neyta áfengis ólíklegri til að nota getnaðarvarnir.
The discussions and interviews where transcribed, coded and theme analyzed.
Umræður og viðtöl voru afrituð orðrétt, kóðuð og greind í þemu.
Studies aimed at determining the causes and reasons for migration from rural areas have been conducted in Greenland, Canada and Russia.
Rannsóknir af þessu tagi hafa verið gerðar til að mynda í Grænlandi, Kanada og Rússlandi.
Also we thing that players will come best out of the measurements just before the season (measurements 2).
Einnig höldum við að leikmennirnir komi best út úr stökkkrafts- og hraðamælingunum rétt fyrir tímabilið (mælingu 2).
The data was gathered with qualitative research methods, namely interviews with seven individuals that belonged to four different minority religious groups.
Rannsóknin var unnin með eigindlegri aðferðarfræði þar sem að gögnum um viðfangsefnið var safnað með viðtölum, en tekin voru viðtöl við sjö einstaklinga úr fjórum mismunandi trúarhópum.
The implementation of this project was managed and observed by the author and the aim was to evaluate the project’s impact.
Höfundur stjórnaði innleiðingunni og var tilgangurinn að skoða áhrif hennar á skólastarfið.
I try to capture the unsteady flow of consciousness in different art mediums, work through complicated feelings and emotional numbness.
Ég reyni að festa hið óstöðuga streymi vitundar í ólíkum verkum mínum og einnig að vinna úr flóknum tilfinningum og tilfinningalegum doða.
The findings of the essay, are that surveillance has increased considerably with the Icelandic population in the last decades, with the use of surveillance cameras and electronic surveillance in the workplace.
Í ljós kom að eftirlit hefur aukist töluvert með Íslendingum á síðustu áratugum með eftirlitsmyndavélum og rafrænni vöktun á vinnustöðum.
Working in accordance with the ideology of inclusion places demands upon schools and their teachers with regard to the adaptation of teaching materials and flexible teaching methods.
Hugmyndafræðin um skóla án aðgreiningar gerir kröfur um að skólar og kennarar aðlagi bæði námsefni og kennsluhætti að stefnunni.
Results show that significant growth has occurred in terms of diversity in the form of support and resources for individuals who struggle with mental health problems is different and how they meet different needs.
Niðurstöður sýna ennfremur að mikil gróska hefur átt sér stað hvað varðar fjölbreytni í formi stuðnings og úrræða fyrir einstaklinga sem glíma við geðræn vandkvæði og er mismundandi hvernig þau mæta ólíkum þörfum þeirra.
Most of the adolescents reported that they were annoyed, sad, nervous or had trouble sleeping, once a month or less.
Flestir þátttakendur fundu mánaðarlega eða sjaldnar fyrir pirringi, taugaóstyrk, depurð eða svefnerfiðleikum.
Specifically, it examines which demographic characteristics were related to negative attitudes towards the assistance, and which reasons the public believed influenced the decision to provide aid.
Sérstaklega var einblínt á þann hóp sem reyndist neikvæður gagnvart aðstoðinni og kannað hvaða einstaklingsbreytur eru tengdar neikvæðum viðhorfum til neyðaraðstoðar.
The goal of catch and release (C & R) as fishery management method is to reduce mortality due to fishing by releasing cought fish, alive back to the water.
Markmið veiða og sleppa (V & S) sem veiðistjórnunaraðferðar er að minnka afföll vegna veiða með því að sleppa veiddum fiski aftur lifandi.
High proportion of women with endometriosis experienced musculoskeletal pain but only few have attended physical therapy because of the symtoms attributed to the disease.
Stór hluti kvenna í rannsóknarhópi segjast almennt finna fyrir stoðkerfisverkjum en fáar hafa nýtt sér sjúkraþjálfun sem meðferð við einkennum sjúkdómsins.
The participants answered an internet based questionnaire.
Spurningalisti var unninn á netinu og sendur til þátttakenda.
In the thesis we will look into the questions: what is flow and how does it work in preschool?
Leitast er eftir að svara spurningunum hvað er flæði og hvernig það birtist í leikskólastarfi?
This area is one of the many areas that had been investigated for the use of the geothermal steam, since Ecuador is the country with the most geothermal capacity among the countries that have not yet developed this energy.
Þetta svæði er eitt af mörgum sem hafa verið rannsökuð með tilliti til nýtingar gufuafls en Ekvador er það land sem býr yfir hvað mestri jarðvarmaorku af þeim löndum sem hafa ekki enn nýtt þessa tegund orku.
Most of the participants indicated that they did possess adequate knowledge to face the challenges of working with children with special needs.
Þá kom fram í niðurstöðum rannsóknarinnar að meirihluti þátttakenda taldi sig hafa nægilega þekkingu til þess að sinna nemendum með sérþarfir þrátt fyrir skort á menntun.
Branding is not considered applicable to the arts apart from perception but branding is thought to raise ethical questions about marketing methods.
Vörumerkjastjórnun að skynjun undanskilinni er ekki talin eiga við listirnar og er talin vekja upp spurningar um siðferði í markaðssetningu.
Concentration of the cytokines TNF-α, IL-6, IL-8, IL-10 and IL-12 p 40 in the medium was determined by ELISA.
Styrkur frumuboðanna TNF-α, IL-6, IL-8, IL-10 og IL-12 p 40 í æti var ákvarðaður með ELISA aðferð.
The aim is to promote a sustainable transportation and improve the divisions of public transport, walking and cycling.
Efla á vistvænar samgöngur sem og bæta skiptingu almenningssamgangna, gangandi og hjólandi.
The implications of these consequences are furthermore negative and critical, and all of them can be found in Iceland.
Frekari afleiðingar þessara birtingarmynda eru ennfremur taldar neikvæðar og alvarlegar, og samkvæmt rannsóknum hafa þær allar fundist hér á landi.
The criteria covers six sections of internal ratings. Three of these sections; quality of performance, assessment process and access to information, relate to the research objective and are used for data analysis.
Viðmiðin ná til sex þátta innra mats en þrír þættir viðmiðanna snúa að markmiðum rannsóknarinnar og voru gögnin greind út frá þeim: gæðum framkvæmdar, matsferli og aðgengi upplýsinga.
Research shows correlation between perceived prejudice and symptoms of depression, stress, hypertension and myocardial infarction.
Niðurstöður rannsókna sýna m.a. fram á tengsl skynjaðra fordóma við þunglyndiseinkenni, streitu, háþrýsting og kransæðastíflu.
The essay is composed of four main chapters.
Ritgerðin er samsett úr fjórum megin köflum.
The children´s age was also significant in the way that the older the child was the more it was likely to use the internet.
Aldur barna reyndist einnig marktækur að því leyti að því eldra sem barn var, því meiri skjánotkun.
The goal of the project is to examine the job satisfaction of social educators, all of whom are members of middle-management, and to describe their attitudes to various factors in their working environment.
Markmið verkefnisins er að kanna starfsánægju þroskaþjálfa sem hafa það sameiginlegt að vera millistjórnendur og lýsa viðhorfum þeirra til ýmissa þátta í starfsumhverfinu.
Do they bring something new to the scene or are they just an old package in new wrapping?
Bera þær eitthvað nýtt með sér eða eru þær bara gamall pakki í nýjum umbúðum?
The purpose of the study is to view the legal status of a child who has lost his parent, either one or both.
Markmið ritgerðarinnar er skoða lagalega stöðu barns sem misst hefur foreldri sitt, annað eða báða.
Gender studies have created a new field within the schooling that gives students an opportunity to talk about variety of issues that they would otherwise not have had a chance to discuss.
Kynjafræðikennslan hefur skapað nýjan vettvang innan skólastarfsins sem gefur nemendum kost á að ræða ýmis málefni sem þau hafa annars ekki tækifæri til.
YKL-40 is a chitinase like protein and can bind chitin. It has the ability to induce proliferation.
YKL-40 er kítínasalíkt prótein og getur bundist kítini, YKL-40 getur hvatt til frumuskiptingar.
Subsequently one can state that these areas of emphasis address educational environment, that differentiated learning concerns every students individual identity, and that parents and teachers play central role in combining these factors.
Segja má að þessar áherslur snúi að umhverfi náms, einstaklingsmiðað nám snúi að hinu einstaka í hverjum nemanda og að foreldrar og kennarar gegni lykilhlutverki við að leiða þessa þætti saman.
In spite of having existed for almost two decades, this pedagogy is scarcely known locally, and there is no written information on the work done by these schools.
Waldorf barnafræðsla (e. Pedagogy) er lítið þekkt menntastefna hér á landi þrátt fyrir að hafa verið starfrækt hér, í sinni núverandi mynd, í meira en tvo áratugi.
Comprehensive sex education has not increased in unison to the growth of pornography and that is a big risk factor when you look at the shaping of young people‘s sexuality and their sexual health.
Alhliða kynfræðsla hefur ekki verið aukin samhliða klámvæðingunni og er það talið til áhættuþáttar þegar litið er til mótunar kynhegðunar og kynheilbrigðis ungmenna.
Coverage was firstly based on the number of news pieces, and secondly, news pieces were arranged in three groups according to their extent.
Við flokkun frétta var annars vegar miðað við fjölda frétta í hverjum flokki og hins vegar var fréttum skipt í þrjá flokka eftir umfangi.
How managers can deal with these types of situations and work through the obstacles with the individual so he or she can return to work without anxiety and fear of having forgotten a part of their job, not meeting the expectations they „re given due to their previous illness or being afraid of how the colleagues will react once he or she returns.
Hvernig stjórnendur geta tekist á við þessi mál og unnið úr hlutunum með einstaklingnum svo hann geti snúið aftur til vinnu án kvíða og ótta við að vera búinn að gleyma hluta af starfinu sínu, standa ekki undir þeim væntingum sem gerðar er til hans í kjölfar veikindanna, eða hræðast viðbrögð samstarfsfólksins.
Seeing that developers fulfilled most conditions it can be assumed that conditions are practical in making sure that monitoring, supervision, mitigation measures etc. are fulfilled post development.
Þar sem framkvæmdaraðilar framfylgdu skilyrðum í flestum tilvikum má áætla að skilyrði séu góð aðferð til að sjá til þess að t.d. vöktun, eftirlit, mótvægisaðgerðir, samráð o.fl. sé framkvæmt eftir að framkvæmdarleyfið er gefið út.
Informed discussion has resulted in increased number of home births over the time period, but women’s choice over place of birth has not increased.
Upplýst umræða hefur skilað sér í aukningu á heimafæðingum á tímabilinu en val kvenna um fæðingarstaði hefur ekki aukist.
They include among other things, crisis support for victims and community work with its focus on community strengths and using them to overcome social barriers.
Félagsráðgjafar sinna meðal annars áfallahjálp til þolenda og samfélagsvinnu þar sem unnið er með fyrirliggjandi bjargir samfélaga með það að marki að sporna gegn félagslegum vandamálum.
Information on prevalence, care and cost is lacking.
Skortur er á upplýsingum um algengi sára, orsakir þeirra, meðferð og kostnað sárameðferðar.
The role of the kindergarten and the kindergarten teacher in this development is examined along with the methods which are important to encourage and to expand literacy among children.
Þáttur leikskólans og leikskólakennarans í þessari þróun er skoðaður ásamt þeim þáttum sem eru mikilvægir í að örva börn til aukins læsisþroska.
Two of them were also specialists and one was also a manager. Those three were involved in the selection of the ERMS and its implementation.
Tveir þeirra voru jafnframt sérfræðingar og einn jafnframt stjórnandi, og komu þeir þrír síðasttöldu að vali og innleiðingu RSSK.
In the Quaternary period 2 million years ago the activity began again and the activity of the volcanic systems today, they are Snæfellsjökull, Lýsuskarð and Ljósufjöll.
Á kvarter fyrir 2 milljónum ára tók eldvirkni sig aftur upp og þá hófst virkni eldstöðvakerfanna í dag, en þau eru Snæfellsjökull, Lýsuskarð og Ljósufjöll.
Bloodstream infection is the third most common healthcare-associated infection for critical ill patients which can develop from use of central venous catheters.
Blóðsýking er þriðja algengasta spítalasýking hjá gjörgæslusjúklingum sem getur meðal annars komið við notkun á miðbláæðaleggjum.
The ideology of outdoor teaching as it is taught in elementary school today hasn´t been studied much or made use of in tourism.
Hugmyndafræði útikennslu eins og hún er kennd í grunnskólum í dag hefur ekki verið mikið rannsökuð eða notuð í ferðaþjónustu.
Methods: Height, weight, upper arm circumference, seven (subscapular, triceps, chest, midaxillary, abdomen, suprailiac, and thigh) skinfolds (7 SKF) and three (triceps, abdomen and thigh) skinfolds (3 SKF) were measured in 245 (129 men: 182.1±6.4 cm, 76.6±12.1 kg, 49.8±10.3 cm 2, 105.2±50.2 mm, 53.6±24.0 mm; 116 women: 168.1±5.6 cm, 62.8±8.3 kg, 29.3±5.5 cm 2, 143.9±40.3 mm, 79.8±19.9 mm) healthy 18 year-olds.
Aðferðir: Hæð, þyngd, ummál upphandleggjar, sjö húðþykktarmælingar (7 SKF) (herðablað, þríhöfði, brjóst, síða, kviður, mjöðm og læri) og þrjár húðþykktarmælingar (3 SKF) (þríhöfði, kviður og læri) voru mældar í 245 (129 karlar: 182,1±6,4 cm, 76,6±12,1 kg, 49,8±10,3 cm 2, 105,2±50,2 mm, 53,6±24,0 mm; 116 konur: 168,1±5,6 cm, 62,8±8,3 kg, 29,3±5,5 cm 2, 143,9±40,3 mm, 79,8±19,9 mm) heilbrigðum 18 ára einstaklingum.
The Icelandic ethics code will be compared to other international ethics codes, the internal policy of local media in Iceland will also be reviewed.
Íslensku siðareglurnar verða bornar saman við siðareglur á erlendum vettvangi ásamt því að innanhúsreglur helstu fréttamiðla Íslands verða kannaðar.
In recent years, there has been an increased demand on nurses to use physical assessment.
Undanfarin ár hafa kröfur um að hjúkrunarfræðingar framkvæmi líkamsmat aukist.
The main reason for this theoratical summary was to find answers to the following research questions: What are the educational needs among patients with heart failure?
Markmiðið var að leita svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hverjar eru fræðsluþarfir sjúklinga með hjartabilun við útskrift af sjúkrahúsi?
Anxiety in children appears in different forms and is grouped into seven different categories depending on symptoms, but they are mainly: headache, stomach pain, shyness and avoidant of certain situations.
Kvíði barna getur komið fram með mismunandi hætti og er hann flokkaður niður í sjö kvíðaraskanir eftir einkennum, en þau eru helst: höfuðverkur, magapína, feimni og að forðast ákveðnar aðstæður.
The AS coalesces with lysosomes leading to digestion of its contents and the release of simpler molecules for growth or energy production.
Hún rennur svo saman við leysibólu og innihaldið meltist. Niðurbrotsafurðir ferlisins, orkuríkar sameindir og byggingarefni, eru síðan losaðar út.
Internalization was measured by SATAQ and body anxiety was measured with PASTAS which measures body anxiety at the time the scale is taken.
Tveir staðlaðir listar voru notaðir, SATAQ sem mælir innfæringu og PASTAS sem mælir líkamstengdan kvíða á þeirri stundu sem listinn er tekinn.
A large proportion of the CNVs overlapped genes (92.7%), including OMIM genes (66.6%) and OMIM morbid genes (16.0%).
Stór hluti eintakafjöldabreytileikanna náðu yfir gen (92.7%), þ.á.m. OMIM gen (66.6%) og OMIM morbid gen (16.0%).
Blikalónsdalur, a recent graben along the central peninsula, is parallel to the earlier tectonic lineaments.
Blikalónsdalur, ung sigdæld um miðja Melrakkasléttu, er samsíða eldri myndunum.
The study was based on quantitative descriptive research methods.
Við rannsóknina var notast við megindlegt lýsandi rannsóknarsnið.
To study it the project, Music Trials in Young Children's Teaching was intended to combine students' past experiences of meditation and meditation music in classes and to work on their own meditative music.
Til að kanna það var samið verkefni, Tónlistartilraunir í yngri barna kennslu, og var því ætlað að tvinna saman fyrri reynslu nemenda af hugleiðslu og hugleiðslutónlist í tímum og svo að vinna sjálf eigin hugleiðslutónlist.
The research questions are as follows: How is God depicted by modern Icelandic artists?
Rannsóknarspurningarnar eru eftirfarandi: Hver er guðsmynd íslenskra samtímalistamanna?
In conducting the research, a quantitative research method was applied.
Notuð var megindleg rannsóknaraðferð við gerð rannsóknarinnar.
They also show that having children, no interest in the studies, low self-efficacy and little or no motivation from family and friends had influence on the students’ decision to drop out.
Þær sýna einnig að barneignir, áhugaleysi, lítil trú á eigin getu og lítil hvatning fjölskyldu og vina hafði áhrif á brotthvarf þeirra úr námi.
The results showed a reduction of psychotic symptoms, a reduction in admissions to psychiatric care and in some cases, full recovery.
Árangurinn felst meðal annars í fækkun geðrofseinkenna, fækkun innlagna á geðdeildir og í sumum tilfellum bata.
In-depth interviews were taken with 21 individuals: six 12 years old pupils, five parents, three teachers and seven librarians, five of them worked at schools libraries and two at public libraries.
Opin viðtöl voru tekin við 21 einstakling: sex 12 ára nemendur, fimm foreldra, þrjá íslenskukennara og sjö bókasafns- og upplýsingafræðinga, fimm unnu á skólasöfnum og tveir á almenningssöfnum.
The importance of increasing advertising literacy within modern families is enforced by the constant pressure from the media.
Nauðsyn þess að efla markaðslæsi innan fjölskyldna skapast af þeim miklu áhrifum sem auglýsingar hafa á fjölskyldur.
Governments should be active in policy making in that regard to secure the interests of those who are not in the position to take advantage of this technology.
Stjórnvöld koma að opinberri stefnumótun og standa þarf vörð um þá sem geta ekki nýtt sér rafræna þjónustu.
Finally, the data security awareness of the interviewees was examined and they said they all followed the rules that were put in the workplace, but they thought less about the security of other information they personally had.
Þeir sögðust allir reyna að fara eftir þeim reglum sem þeim væru settar á vinnustaðnum og gættu öryggis þeirra gagna sem þeir meðhöndluðu þar en þeir gættu mun ver að öryggi sinna eigin upplýsinga.
What is esports and how is it defined?
Athugað er hvað felst í hugtakinu esports og skilgreiningar skoðaðar.
The majority of Icelandic children spends most part of their day in preschools and therefore it is important that teachers and parents are aware of the value of exercise for children and that it needs to fit their developmental stage.
Meirihluti íslenskra barna dvelur stóran hluta dagsins í leikskóla og því áríðandi að leikskólakennarar og foreldrar séu meðvitaðir um gildi hreyfingar fyrir börn og að hún þurfi að henta þroskastigi þeirra.
A total of 18 women participated in this study, all women who had gone to an interview in the last five years.
Alls tóku 18 einstaklingar þátt, allt konur sem höfðu nýtt sér þjónustuna á síðastliðnum fimm árum.
The teachers stressed the need to listen to the children, encourage them to participate and to foster independence and initiative.
Kennararnir litu svo á að þeirra hlutverk væri að hugsa verkefnin út frá börnunum og hlusta á þau, hvetja þau til að taka þátt og efla frumkvæði þeirra og sjálfstæði.
This research adresses the aforementioned discussion but its purpose was to determine whether the currently employed formally unqualified caregivers would be interested in acquiring formal qualification in healthcare and what if anything hinders them from doing so.
Rannsókn þessi tengist ofangreindri umræðu en tilgangur hennar er að kanna hvort ófaglærðir starfsmenn hjúkrunarheimila, sem starfa við umönnun aldraða, hafi áhuga á að afla sér starfsréttinda á heilbrigðissviði og hvort eitthvað hvetji eða letji til þess.
They made a great contribution to the development of Icelandic musical life by introducing new techniques and trends to Icelanders, conducting Icelandic bands, teaching, arranging and composing music, as well as playing various instruments, giving concerts and entertaining local audiences.
Þessir erlendu tónlistarmenn lögðu mikið af mörkum við að efla tónlistarlíf landsins með því að kynna erlendar stefnur og strauma, stjórna hljómsveitum, kenna tónlist og útsetja og semja verk auk þess sem þeir léku á hljóðfæri og skemmtu landsmönnum.
The overview will include key articles in Icelandic translation which address the ideas and work of playwrights, actors, directors, scenographers and dramaturges world-wide, and encompass all facets of the theatre: the methodology of the actor, his body and his presence; the onlooker and participator; the critic and the stage, the theatre of the street and the performance of life; the divine and the eutopic.
Þar eiga að birtast í íslenskri þýðingu þekktar lykilgreinar sem gefa dæmi um hugmyndir og starf leikskálda, leikara, leikstjóra, leikmyndateiknara og leikhúsfræðinga víðsvegar að úr heiminum. Þeir ræða allar hliðar leikhússins: aðferðir leikarans, líkama hans og návist; áhorfandann og áhorfsleikarann; rýmið og myndina; leik götunnar og sviðsetningu lífsins; goðmögn og útópíur.
This thesis emphasizes on how to utilize absorption refrigeration technologies in Iceland and use optimization to investigate specific cases which are dealt with.
Í þessari ritgerð er athugað hvernig skal nýta ísogs tækni á Íslandi til þess notuð bestun fyrir hvert tilfelli sem er fjallað um.
To increase the parent´s involvement, it is important to take their needs into consideration.
Til að auka megi hlutdeild foreldra er mikilvægt að koma til móts við þá með þeirra þarfir í huga.
For instance, all groups gave their cartoon characters names.
Sem dæmi þá gáfu allir hópar teiknimyndapersónum sínum nöfn.
Seven professionals participated, all of whom had in common to have worked in human trafficking cases, whether it was in direct work, the policies or both.
Alls urðu þátttakendurnir sjö, sem allir höfðu það sameiginlegt að hafa komið að vinnu í mansalsmálum, hvort sem það var í beinni vinnu, að stefnumótun eða bæði.
Purpose of this research was to analyze methodologies used for implementing KPI’s, and best practices to increase performance and gain success.
Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á aðferðafræði við innleiðingu á lykilmælikvörðum og hvernig best er að standa að henni til að uppskera sem mestan árangur.
The objective of the study was to perform molecular typing with regard to clonality, phylogeny, bla genes and MLST of ESBL-producing E. coli from community acquired infections during the years 2006-2012 and from an outbreak that occurred in the neonatal intensive care unit (NICU) at Landspítali in early 2014.
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna sameindafræðilegan skyldleika og ónæmisgen ESBL-myndandi E. coli úr utanspítalasýkingum frá tímabilinu 2006-2012 og úr faraldri sem varð á vökudeild Landspítlans snemma ársins 2014.
Participants consider the quality of the practical part of the program to be high but workplace training needs to be improved.
Þátttakendur telja gæði í verklega hluta námsins vera mikil en bæta þurfi vinnustaðaþjálfun.
Results show that among the participants there was insufficient knowledge of this service until they were informed of it by the social workers.
Niðurstöður sýna að lítil þekking er meðal þátttakenda á þjónustunni áður en félagsráðgjafar á þjónustumiðstöðvum kynna úrræðið fyrir notendum.
Introduction: The first robot-assisted radical prostatectomy (RALP) was performed in Iceland in January 2015.
Inngangur: Blöðruhálskirtilsbrottnám með aðstoð aðgerðarþjarka (RALP) á Íslandi hófust í janúar 2015.
Hanna altered her ideology according to whether she was teaching in the sixth or the tenth grade.
Hanna notaði ólíka hugmyndafræði eftir því hvort hún kenndi í sjötta eða tíunda bekk.
Training is first and foremost haphazard and informal at small enterprises, but as they grow, the training gets more structured and formalized.
Þjálfun starfsmanna er fyrst og fremst tilviljanabundin og óformleg hjá litlum fyrirtækjum en eftir því sem fyrirtæki stækka verður þjálfun starfsmanna skipulagðari og formlegri.
This study focuses on tablet use in English teaching at the compulsory level.
Áherslan í þessari rannsókn er á spjaldtölvunotkun í enskukennslu á unglingastigi grunnskólans.
The results from the research are explained in an exploratory data analysis and in addition some of the results are put in crosstabs so they can be explored further.
Niðurstöður rannsóknarinnar eru settar myndrænt fram auk þess sem settar eru upp krosstöflur og forvitnilegar niðurstöður bornar saman.
Secondly, by analysing the causes and effects of different management tools in reducing negative environmental impacts of tourism and maximizing positive impacts.
Í öðru lagi, meðþví aðgreina orsakir og afleiðingar mismunandi stjórnunartækja viðaðdraga úr neikvæðum umhverfisáhrifum ferðamennsku og hámarka jákvæðáhrif.
Data was collected from November 6 th to November 10, 2018.
Gögnum var safnað á tímabilinu 6. nóvember–10. nóvember 2018.
This would ensure that both teachers and students would have a clear vision on what behaviour regarding cell phone use during class was considered a violation and thus both parties could realise their position and status regarding such rules.
Samkvæmt niðurstöðum þessarar könnunar telja kennarar að samræmdar reglur og viðurlög varðandi farsímanotkun auðveldi kennurum að taka á vandanum og auðveldi nemendum að átta sig á eigin stöðu, enda viti þeir þá hvaða reglur eru við lýði og hver viðurlögin séu óháð í hvaða kennslustund þeir eru og sama hjá hvaða kennara.
It is also important for health professionals to better understand the cause and consequences of motorcycle accidents to improve health care for the victims.
Einnig er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk þekki helstu orsakir og afleiðingar mótorhjólaslysa til þess að þjónustan geti orðið eins og best verður á kosið.
There is evidence to suggest that carrying out reclamation projects influences environmental behavior to some extent.
Færa má rök fyrir því að landbótaaðgerðir hafi áhrif á umhverfisvitund og -hegðun bænda í einhverjum mæli.