en
stringlengths
1
821
is
stringlengths
1
1.15k
The purpose of this systematic review is to compare the results of studies that examine the effect of landing pattern on running, and to try to shed light on its effect on biomechanical variables and injury rates.
Tilgangur þessarar kerfisbundnu samantektar er því að bera saman niðurstöður rannsókna sem skoða áhrif mismunandi lendingarmynsturs á hlaup og reyna að varpa frekara ljósi á áhrif lendingarmynsturs á lífaflfræðilega þætti og meiðslatíðni við hlaup.
The connection between homework and success in school is examined, as well as the experience of teachers, parents and students of homework.
Skoðuð eru tengsl heimanáms við námsárangur og upplifun kennara, foreldra og nemenda af því.
The results from the present study indicate that Icelandic consumers consider agricultural practice here to be clean and natural and that the freedom and welfare of domestic animals is in general well provided for. This is in accordance with the image conveyed by the promotional material.
Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að íslenskir neytendur hafi þá ímynd af innlendum landbúnaði að hann sé hreinn og náttúrulegur og að frelsi og velferð búfjár sé almennt mikil, sem er í samræmi við þá ímynd sem hagsmunaaðilar í landbúnaði birta í kynningarefni.
In the Westfjords of Iceland the fish grew very slowly during a period of five months, from January through May, when environmental temperatures stayed at approximately 2°C.
Á tímabilinu frá janúar til maí vex laxinn hægt í sjó hér við land þar sem hitastig helst í kringum 2°C í allt að 5 mánuði.
The study was based on a quantitative method where a questionnaire in four parts was used.
Stuðst var við megindlega rannsóknaraðferð þar sem notast var við spurningalista í fjórum hlutum.
The objective of this study was to evaluate the extent of dropout from an introductory course in practical calculus (Calculus IC) at the University of Iceland (UI), the time of dropout and which factors predict whether a student drops out or not.
Markmið þessarar rannsóknar var að leggja mat á umfang brottfalls frá inngangsnámskeiði í hagnýtri stærðfræðigreiningu (Calculus IC) við Háskóla Íslands, tímasetningu brottfalls og hvaða þættir spá fyrir hvort nemandi hætti námi eða ekki.
It was found and concluded that water extract samples from Solanum tuberosum (potato) and Aloe Vera contain antibacterial activity.
Niðurstöður úr þessum rannsóknum sýndu að öll afbrigðin af Solanum tuberosum og Aloe Vera voru að hafa virkni.
The member states and foremost the public are reluctant to accept Turkey´s accession, not only because of the united value-system of Europe which is in the political criteria, but also because of the demarcated negative factor that Europe is „not Turkish“ but together these two issues form Katzenstein´s definition of Europe.
Aðildarríkin og einkum almenningur eru treg til að veita Tyrklandi inngöngu, bæði vegna sameinandi gildakerfis Evrópu sem kemur fram í pólitísku skilyrðunum, en einnig vegna afmarkandi neikvæða þáttarins um að Evrópa sé ,, ekki tyrknesk“ en saman mynda atriðin tvö skilgreiningarramma Katzenstein á Evrópu.
, 2001; Vickers et al.
, 2001; Vickers et al.
Only a few studies have been conducted on this subject and most of them in the form of unpublished B.Ed. papers. It can be said that there is a shortage of research in the industry.
Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á námsgreininni textílmennt og eru þær flestar í formi óbirtra B.Ed ritgerða og því má segja að skortur sé á rannsóknum í faginu.
Little research has been conducted on the work of physiotherapists with sports teams and athletes either in Iceland or abroad.
Fáar rannsóknir hafa farið fram á starfi sjúkraþjálfara með íþróttaliðum bæði hér á landi og erlendis.
The findings of the survey reveals that the knowledge of the respondents about the issues of their own Trade Union is in general not high. The utilization ratio of the key funds in the unions is not high and certain groups seem content with the struggle issues of their union, while other groups are quite discontented.
Í niðurstöðum kemur fram að þekking svarenda könnunarinnar um málefni eigin stéttarfélags er ekki mikil almennt, nýtingarhlutfall helstu sjóða félaganna er ekki hátt og ákveðnir hópar virðast ánægðir með baráttumálefni síns félags á meðan aðrir eru nokkuð óánægðir.
Methods: Content analysis was used to analyze the responses of 65 Icelandic fathers who responded to an open question in a survey about experience of homebirth, in the Nordic countries.
Aðferð: Innihaldsgreining var notuð til þess að greina svör 65 feðra sem svöruðu opinni spurningu, í samnorrænni spurningalistakönnun, um reynslu af heimafæðingum.
Sarah Kane is often regarded as one of in-yer-face theatres’ best playwrights as her plays are considered to really capture it’s concepts.
Leikskáldið Sarah Kane er af mörgum talin vera eitt helsta leikskáld „in-yer-face“ leikhússins og nær hún einna best að fanga hugmyndir þess.
Restoration and revegetation actions of degraded, barren areas are important counteractions for amending habitat loss and ecosystem processes and to protect species of plants and animals.
Endurheimt og landgræðsla eru mikilvægar aðgerðir til að bæta upp búsvæðatap og líffræðilega ferla innan vistkerfa og til viðhalds á stofnum og fjölbreytileika plantna og dýra.
A quantitative method was used where the research population was Hvammstangi’s residents that have reached age 18.
Megindlegri aðferðafræði var beitt við þessa rannsókn gegnum spurningakönnun meðal íbúa á Hvammstanga.
The average mark from the before questionnaire was 6,41 on a scale from 0 to 10. After the course the mean mark was 7,62.
Helstu niðurstöður voru að meðaleinkunn úr spurningalista fyrir námskeiðið var 6,41 á skalanum 0-10 og eftir námskeiðið var meðaleinkunn 7,62.
The significance of entrepreneurs for the community, entrepreneurship in Iceland and the financing options available for entrepreneurs, as well as the main terms are some of the things that will be covered in this research paper.
Farið verður meðal annars yfir helstu hugtök í frumkvöðlafræði, gerð grein fyrir mikilvægi frumkvöðla fyrir samfélagið, sagt frá frumkvöðlastarfi á Íslandi og skoðaðir þeir fjármögnunarmöguleikar sem standa frumkvöðlum til boða.
Fibrin degradation, measured by D-dimer, was significantly increased in LA-pos no-AC (0.71; 0.20-15.6) compared to the normal control (0.41; 0.23-1.00) (p <0.0001) However, fibrin degradation was equally low in LA-pos AC (0.41; 0.21-2.34) and LA-neg AC (0.53; 0.08-6.21) (p = 0.18).
Fíbrín niðurbrot mælt sem D-dimer í LA-pos no-AC var marktækt aukin (0,71; 0,20-15,6) miðað við eðlileg viðmið (0,41; 0,23-1,00) (p <0,0001). Hinsvegar var fíbrín niðurbrot jafn lágt hjá LA-pos AC (0,41; 0,21-2,34) eins og hjá blóðþynntum án LA (LA-neg AC) (0,53; 0,08-6,21) (p = 0,18).
Also it is very important to make the help that the adolescents need more accessible.
Það er sérstaklega brýnt að þeim sé gert auðvelt með að leita sér aðstoðar.
Analysis of the literature reveals that flipped learning is a relatively new phenomenon in the form that it is implemented.
Úrvinnsla heimilda leiðir í ljós að spegluð kennsla er tiltölulega nýtt fyrirbæri í þeirri mynd sem hún er útfærð.
I paid attention to work methods of some artists, including my own, who have made organic morphology or sustainable materials visible in their works as the core of the projects, the goal being to motivate the childrens’ interest in exotic things in their environment and organic morphology from a broad perspective.
Stuðst var við vinnuaðferðir nokkurra listamanna, þar á meðal mínar, sem unnið hafa með lífræna formfræði í verkum sínum, með það að markmiði að vekja áhuga barnanna fyrir framandi fyrirbærum í umhverfinu og lífrænni formfræði í víðum skilningi.
In the context of climate changes, it can be said with certainty that it should definitely be a reason to look into ideology of slow tourism as a part of a solution or an alternative.
Í samhengi við loftslagsbreytingar er hægt að segja með vissu að það ætti að skoða yndishugmyndafræðina sem hluti af lausn eða sem valkost.
There will be more triumph when the focus is not on performance alone and repetitive calculations.
Sigrarnir verða einnig fleiri þegar ekki er einblínt á frammistöðu og einhæfar reikningsaðgerðir.
Since the role of Action research is researching my own actions as a teacher, I examined how I could use the Beginning literacy teaching method to increase participation in class assignments of those students whose Icelandic is a second language.
Þar sem hlutverk starfendarannsókna er að rannsaka eigið starf skoðaði ég hvernig ég gæti notað Byrjendalæsi til að auka þátttöku nemenda með íslensku sem annað tungumál í verkefnum bekkjarins.
INTRODUCTION: A positive relationship between economic status and health has been established although causal pathways and mediators are not fully understood.
INNGANGUR: Samband efnahagsástands og heilsu hefur verið rannsakað töluvert. Það sem þarf eru rannsóknir sem skoða orsakasambönd og miðlunaráhrif.
It is important for institution and company managers to evaluate the performance of their employees in order to take measures if performance is inadequate and to further improve the general performance of employees.
Mikilvægt er fyrir stjórnendur fyrirtækja og stofnana að meta frammistöðu starfsmanna sinna til að hægt sé að taka á því ef frammistaðan er ekki nógu góð og til að bæta frammistöðu starfsmanna enn frekar.
Thea aim of this study was to screen for the effects of isolated cod protein hydrolysis, antioxidant and anti-hypertensive activity, using various protease.
Skimun eftir áhrifum mismunandi próteasa á niðurbrot einangraðra þorskpróteina, andoxunarvirkni og blóðþrýstingslækkandi virkni var markmið þessarar rannsóknar.
The report will also find out whether the quality of the fish is better when caught from a longliner rather than a wetfish trawler, looking at the fillet utilization, size of the fish, gaping and more.
Einnig verður skoðað hvort munur sé á gæðum aflans í fiskvinnslu eftir því hvorri veiðiaðferðinni er beitt. En til þess að meta það verður tekið tillit til flökunarnýtingu, stærð fisks, loss o.fl.
For instance, there is no implementation of a bereavement procedure within the emergency settings at the Landspitali University Hospital.
Á bráðasviði Landspítala Háskólasjúkrahúss er til að mynda engin makviss eftirfylgni við aðstandendur þeirra er deyja skyndilega.
The results also reveal that peer tutoring can help students comprehend what is expected of them and make them more confident and independent writers.
Niðurstöðurnar benda jafnframt til þess að jafningjaráðgjöf í ritveri geti hjálpað þeim að skilja til hvers er ætlast af þeim og gert þá að öruggari og sjálfstæðari höfundum.
Moreover, 67% were single and 39 % had been in social housing for 0-‐ 2 years.
Flestir voru einhleypir eða 67% og flestir leigðu í 0-‐ 2 ár, það er 39%.
Journalists are bound within the frame of moral codes that define them as professionals.
Fjölmiðlar eru bundnir innan ramma siðaregla sem skilgreinir þá sem fagmenn í sínu fagi.
Purpose: With the use of surgical template (ST) proper surgical placement and angulations of dental implants is determined before the beginning of the surgery.
Tilgangur: Með stýriskinnu er staðsetning og stefna tannplanta ákveðin fyrirfram áður en ísetning tannplanta hefst.
Most of them agree that it is greatly important to teach information literacy to every child from the beginning of their schooling.
Flestir telja mikilvægi þess mikið og vilja að það sé hluti af námi hvers barns frá upphafi skólagöngu.
The first aim of this study was to express three allergens, Cul o 2, Cul o 5 and Cul o 7, originating from the salivary gland of C. obsoletus in insect cells and also purify them as well as nine other previously expressed allergens.
Fyrsta markmið rannsóknarinnar var að tjá þrjá ofnæmisvaka, Cul o 2, Cul o 5 og Cul o 7, upprunna úr C. obsoletus, í skordýrafrumum og hreinsa auk níu annarra sem áður höfðu verið tjáðir.
Hydrogen and oxygen gas-mixture was produced using electrolysis, rubber balloons and 0,5 L PET plasticbottles for explosions.
Vetnis- og súrefnisgas blanda var framleidd með notkun rafgreiningar, notaðar voru gúmmí blöðrur og 0,5 L PET plastflöskur sem sprengjur.
Iceland relies on the European Union’s implementation but needs to adjust the implementation to the financial system.
Ísland styðst við útfærslu Evrópusambandsins á stöðlunum en þó þarf að aðlaga það að íslenska fjármálakerfinu.
Rapid advances in technology require Blóðbankinn to closely monitor innovation and to adapt collection and processing of blood in accordance with needs and with such development.
Tækninni fleygir fram og er mikilvægt fyrir Blóðbankann að fylgjast vel með þróuninni og breyta söfnun og vinnslu í samræmi við kröfur og þróun.
Majority of people believe that more gays and lesbians could consider themselves as foster parents but lack of public information about foster children and foster parenting in society can explain the limited number of gay foster parents.
Flestir telja að fleiri hommar og lesbíur geti hugsað sér að verða fósturforeldrar en skortur á aðgengi að almennum upplýsingum um málefni fósturbarna og fósturforeldra í samfélaginu skýri hugsanlega takmarkaðan fjölda samkynhneigðra fósturforelda.
Many complications and social problems are associated with dual diagnosis that have a major impact on the life of the patient and his or her family.
Margir fylgikvillar og félagsleg vandamál fylgja því að vera með tvíþáttagreiningu sem hefur mikil áhrif á líf einstaklingsins og fjölskyldu hans.
Humans have had their part in the depletion by releasing ozone depleting chemicals into the environment.
Mennirnir hafa átt þátt í eyðingunni með losun ósoneyðandi efna út í umhverfið.
The aim of the research is to analyze the integration process of the museum and exhibitions merger of Árbær Open Air Museum, The Settlement Exhibition, Reykjavík Museum of Photography, The Maritime Museum and Viðey Island into Reykjavík City Museum.
Markmið rannsóknarinnar er að greina feril sameiningar safna og sýningarstaðanna Árbæjarsafns, Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Sjóminjasafns, Viðeyjar og Landnámssýningar í sameinaða einingu Borgarsögusafns Reykjavíkur.
This can be seen in a bill put forward to change the current law on the tourist industry.
Það má sjá í frumvarpi sem er til breytinga á lögum um skipan ferðamála.
In this thesis the MiFID II will be introduced, and it will be considered what impact it will have, also in the light of recent case law of the Supreme Court in which the MiFID Directive is involved.
MiFID II verður kynnt og fjallað verður um álitaefni við innleiðingu og upptöku tilskipunarinnar í íslenskan rétt, með hliðsjón af dómaframkvæmd Hæstaréttar þar sem reynir á MiFID-tilskipunina.
The result of testing preformed on the enhanced system showed that many of the existing flaws were eliminated.
Við prófun búnaðarins kom í ljós að breytingarnar sem gerðar voru skiluðu þeim árangri sem sóst var eftir.
All teachers have at least 20 years of teaching experience but most of them have 30-40 years experience.
Allir kennararnir hafa a.m.k. 20 ára starfsreynslu en meirihluti þeirra hefur kennt í 30–40 ár.
Statistical Package for the Social Sciences (SPSS) was used for statistical analysis and significance was set at p <0.05.
Notast var við Statistical Package for Social Scienses (SPSS) við úrvinnslu gagna og marktektarmörk sett við p <0,05.
Introduction: Immunohistochemical staining has been increasingly used to help pathologists distinguish benign glands from malignant tumour.
Inngangur: Mótefnalitanir hafa aukist síðustu ár til aðstoðar meinafræðingum þegar greina á milli góðkynja og illkynja æxlis.
Interviews were conducted immediately after the festival in 2014, to evaluate their experiences of the festival while fresh in memory.
Viðtöl voru tekin við fimm matreiðslumenn strax að lokinni hátíðinni 2014, með því skapaðist tækifæri til að meta upplifun og reynslu þeirra af hátíðinni.
Sole objective is to is academically aid and uphold discourse on grammar teaching.
Tilgangur er aðeins sá að leggja fræðum lið og halda umræðu um málfræðikennslu á lofti.
Nurses work in an environment in which precision and attention to detail is essential and any error can be costly, often having serious consequences for the patient as well as the nurses themselves.
Heilbrigðisstarfsfólk starfar í umhverfi þar sem fullkomnunar og nákvæmni er vænst og því lítið svigrúm fyrir mannlegan breyskleika og óvænt atvik.
Further aims of the study were to look at the standard of living of families with children from different backgrounds, compared to those without children, according to income and to explore the relationship between standard of living and quality of life of families with children.
Lögð var áhersla á að skoða lífskjör barnafjölskyldna út frá ólíkum heimilisgerðum og tekjum, lífskjör þeirra voru borin saman við lífskjör barnlausra auk þess sem tengsl lífskjara og lífsgæða barnafjölskyldna skoðuð.
All three compounds tested affected both the growth rate and the fermentative capabilities of S. cerevisiae.
Öll efnasamböndin höfðu áhrif á vöxt og gerjunarhæfni S. cerevisiae.
Furthermore, the participants became more aware of the adult´s primary role in children’s play, to be present and alert.
Einnig áttuðu þeir sig ennfrekar á hlutverki hins fullorðna í leik barna, að vera til staðar og með augun á því sem var að gerast hverju sinni.
The research question was: What are the pros and cons of having a kindergarten and an elementary school in a shared housing?
Leitað var svara við spurningunni: Hverjir eru kostir og gallar við það að hafa leik- og grunnskóla í sameiginlegu húsnæði?
The identity of all synthesised compounds was verified and they were all fully characterized by 1H NMR and 13C NMR measurements as well as IR measurements, specific rotation and mass spectrometry.
Bygging allra efnananna sem smíðuð voru var sannkennd með 1H NMR og 13C NMR mælingum auk IR mælinga, ljósvirknimælinga og nákvæmra massagreininga.
Participants were selected through purposeful sampling in order to create a sample of that reflected a broad spectrum of impairments and living conditions among disabled children.
Beitt var markvissu úrtaki og börnin í rannsókninni voru með ólíkar skerðingar og bjuggu við margvíslegar aðstæður. Þau ættu því að endurspegla fjölbreytileika fatlaðra barna í samfélaginu.
Reading became more meaningful to them, which simultaneously increased their reading motivation.
Lestur texta verður merkingarbærari fyrir barnið sem um leið eykur áhuga þess á lestri.
Purpose: This study has four main goals.
Markmið: Meginmarkmið rannsóknar er fjórþætt.
The study revealed that there was no relationship between the number of fish cought relative to dial variations (p <0,05).
Rannsóknin leiddi í ljós að fjöldi veiddra fiska var ekki háður birtustigi (p> 0.05) hjá þessum tegundum óháð tegundum.
This qualitative research was conducted 2015 and I used semi open interviews to as a way to gather data.
Rannsóknin fór fram í lok árs 2015 og var gagna aflað með viðtölum.
The relationship between pain and physical activity hasn’t been studied much in Iceland but foreign studies show that recommended physical activity can decrease the experience of pain and too much activity/inactivity can lead to higher frequency of pain.
Tengsl milli verkja og hreyfingar hafa lítið verið rannsökuð hérlendis, en erlendis sýna rannsóknir að ráðlögð hreyfing geti dregið úr verkjum en of mikil hreyfing og hreyfingarleysi geti leitt til hærri tíðni verkja.
It is important to clearify the precise mechanism of APC’s and thrombin’s actions, especially since recombinant APC has been used as a drug treatment for patients with severe sepsis.
Það er mikilvægt að greina nákvæma verkunarhætti bæði APC og thrombíns, sérstaklega í ljósi þess að APC (rhAPC) hefur verið notað sem lyf gegn alvarlegu sýklablæði (sepsis).
Background: Pain is a common and underestimated problem in persons suffering from dementia in nursing homes.
Bakgrunnur: Verkir eru algengt og vanmetið vandamál hjá einstaklingum með heilabilun á hjúkrunarheimilum.
The second was to explore whether user needs and preferences in organising work related information correlate to the organisation's record management objectives.
Hins vegar að komast að því hvaða þarfir starfsfólk ríkisstofnana hefur við flokkun skjala og hvort munur væri á markmiðum starfsfólks við utanumhald skjala og markmiðum með hinni opinberu skjalastjórn stofnunarinnar.
Telehealth can improve diversity and access to patient education.
Með fjarheilbrigðisþjónustu er möguleiki að auka fjölbreytni í miðlun og bæta aðgengi kransæðasjúklinga að sjúklingafræðslu.
The effects of weather on flow of two known rivers in Southern Iceland were studied.
Skoðuð voru áhrif veðurfars á rennsli tveggja þekktra fljóta á Suðurlandi.
Háaleitisskóli has a diverse group of students, that are growing bigger and bigger, today there are about 290 students in the school ranging from first to tenth grade.
Háaleitisskóli fer sífellt stækkandi, í dag eru um 290 nemendur frá 1.–10. bekk (Háaleitsskóli á Ásbrú, 2018).
The results showed that more girls than boys have had sex in the 10 th grade.
Helstu niðurstöður eru þær að fleiri stelpur en strákar hafa stundað samfarir í 10. bekk.
The interplay of the real and the text has a significant role in the novels, and connections to theories such as the textual reality and the grand narrative are identified.
Samspil veruleikans og textans leika stórt hlutverk í sögunum, og fundnar eru tengingar við kenningar á borð við textaveruleikann (textual reality) og stórsöguna (grand narrative).
Results indicate that coherence across and within the different levels of the municipality, district, and school supports the utilisation of whole system improvements that are persistent and ongoing.
Niðurstöður sýndu að slík vinnubrögð ýttu undir heildtæka nálgun til umbóta og stuðluðu að samvirkni milli fræðsluyfirvalda og skóla sem jók líkur á því að þróunarstarfið leiddi til varanlegra breytinga.
Antioxidant activity was measured using two different approach and antihypertensive activity using two different protocols. Wound healing activity was measured by determining the concentration of FGF 2 growth factor in the samples.
Andoxunarvirkni var mæld með tveimur aðferðum, blóðþrýstingslækkandi virkni var mæld með tveim útfærslum af sömu aðferðinni, önnur þeirra var sett upp í verkefninu og græðandi virkni var athuguð með mælingum á vaxtarþættinum FGF 2.
The City of Reykjavík has been in the forefront in research on the gender pay gap.
Reykjavíkurborg hefur verið framarlega í flokki hvað varðar rannsóknir á launamun kynjanna.
According to absolute ethics, truth is without exception and does not ask about consequences while the responsibility of the politician lies in acting according to desired consequences of actions, even if truth suffers.
Samkvæmt algildu siðferði er sannleikurinn undantekningarlaus og spyr ekki um afleiðingar meðan að ábyrgð stjórnmálamannsins er einmitt að horfa til afleiðinga þess sem er gert, jafnvel þótt á kostnað sannleikans sé.
The findings indicate that rural develoment is multidimensional procees with emphasis on ownership and participation of the local people.
Niðurtsöður gefa til kynna að marghliða stuðningur er megineinkenni byggðaþróunarverkefna þar sem áherslan er lögð á eignarhald og þátttöku heimamanna.
In order to predict the effects of hydraulic stimulation before an actual operation, a case study was performed on well HF-1 in Hoffell, Iceland.
Til þess að spá fyrir um áhrif örvunaraðgerða með vökva eftir borun var rannsókn gerð á holu HF-1 á svæði Hoffells á Íslandi.
Sprague Dawley rats were anesthetized by an intraperitoneal injection of S-ketamine (75mg/kg) and xylazine (6mg/kg).
Sprague Dawley rottur voru svæfðar með inngjöf á S-ketamine (75mg/kg) og xylazine (6mg/kg) í kviðarhol.
The subject of this thesis is the high dropout rate of young people of foreign origin from Icelandic upper secondary schools and the reasons behind it.
Þessi ritgerð fjallar um ástæður brotthvarfs ungmenna af erlendum uppruna úr framhaldsskólum á Íslandi.
From the results it is concluded that distress during pregnancy is a problem that needs more attention, both by researchers and within the healthcare system.
Út frá niðurstöðum voru dregnar þær ályktanir að vanlíðan á meðgöngu er vandamál sem þarf að huga betur að, bæði í rannsóknum sem og í heilbrigðisþjónustu.
Compairing follow-up I, II and III results showed that the prevalence of PU and UI increased between follow-ups.
Við samanburð á komum I, II og III kom í ljós að tíðni þrýstingssára og þvagleka jókst á milli koma.
Their opinion was that students with disabilities encounter more bullying than the non-disabled.
Sjálfir telja þeir að nemendur með fötlun lendi frekar í einelti en ófatlaðir.
The third aim of the research was to consider how the land´s condition can evolve under a warmer climate and Langjökull glacier´s retreat.
Í þriðja og síðasta lagi var markmiðið að hugleiða hvernig ástand landsins á rannsóknarsvæðinu myndi hugsanlega þróast í kjölfar hlýnandi loftslags og hörfunar Langjökuls.
Is the image of God something that is obvious in their works, or is it hidden?
Birtist guðsmyndin í verkum þeirra leynt eða ljóst?
For waters that contain low CO2 concentrations (<50 ppm) and low δ 13 C values (-5 to -15‰) the CO2 is thought to be derived from both atmospheric sources and primary rock dissolution. This is due to the variations of CO2 concentrations and δ 13 C values generated by the concentration of CO2 and the exact δ 13 C content of the basalt, and due to carbon isotope fractionation upon water-rock interaction.
Uppruni CO2 í vatni með lágan styrk CO2 <50 ppm og lág δ 13 C gildi (-5 til -15‰) er talinn vera bæði uppleysing á frumbergi og andrúmsloftið, breytileiki í styrk CO2 og δ 13 C er talinn stafa styrk CO2 og gildi δ 13 C í berginu sjálfu.
One observation study was conducted.
Ein þátttökuathugun var framkvæmd.
The reason for this is mainly the lack of ownership and therefore there have been changes toward bringing development projects into the hands of those who need the aid.
Ástæðan fyrir þessu er aðallega skortur á ábyrgð og eignarhaldi og hafa því verið gerðar breytingar í þá átt að færa þróunaraðstoðar verkefni á hendur þeirra sem þarfnast aðstoðar.
Examples of Britain and New Zealand show that the countries that have been exposed in films have increased their tourism.
Nærtæk dæmi eru Bretland og Nýja Sjáland, þau lönd hafa nýtt sér kvikmyndir í markaðsetningu.
An institutional model of schools, intended for rural communities is presented in chapter 6.
Í kafla 6 er sett fram skólalíkan, sem ætlað er að henti fámennum skólasamfélögum.
While the proportion of fossil fuels as main global energy sources for aluminium production has grown in recent years due to China’s increased market share as a producer, Iceland’s importance remains as a producer of renewable energy.
Hlutfall jarðefnaeldsneytis sem orkugjafa á heimsvísu hefur vaxið undanfarið ár með aukinni álframleiðslu í Kína, þar sem raforka er gjarnan framleidd í kolaorkuverum.
These needs wear off over time and instead educational needs related to rehabilitation, care and adaptation to changed lives take over.
Þær þarfir dvína þegar frá líður og í staðinn koma fræðsluþarfir tengdar endurhæfingu, umönnun og aðlögun að breyttu lífi.
No statistical relations were found.
Engin marktæk tengsl fundust.
The simulation also shows that the amount of money tied up in inventory can be reduced significantly by improving visibility and adjusting the service level.
Hermun sýndi einnig að peninginn sem bundinn er í lagerinn mætti minnka umtalsvert með því að auka gegnsæi vörukjeðjunnar og leyfa fleiri vantanir.
This study will focus on the hierarchies associated with marriage regulations (between the gods and other mythological beings, males and females, fathers and daughters) that may emerge from this analysis, as well as the ways in which these are maintained and protected.
Í þessari rannsókn er sjónum einkum beint að stigveldunum sem tengjast hjúskaparlögum (milli guða og annarra goðsagnavera, karla og kvenna, feðra og dætra) og koma í ljós í rannsókninni og enn fremur hvernig þeim er haldið við og þau varin.
The purpose of this essay is to examine whether responsibility and truth can go together in and with politics, as is the general demand today, but truthfulness and responsibility are not only regarded as desirable qualities, but are even seen as virtues.
Markmið mitt með þessari ritgerð er að skoða hvort ábyrgð og sannleikur eigi samleið bæði í og með stjórnmálum, líkt og almenn krafa er um í dag, en sannsögli og ábyrgð þykja ekki bara ákjósanlegir eiginleikar heldur eru jafnvel flokkaðir sem dyggðir.
Core symptoms are disruptions in normal flow of speech, such as repetitions of sounds and syllables, sound prolongations and blocks.
Helstu einkenni stams eru þær truflanir sem verða á talflæði, til dæmis endurtekningar, lengingar hljóða og festingar.
However the veto power has never been applied since there is a certain fear of what the consequences might be.
Neitunarvaldinu hefur þó aldrei verið beitt vegna ótta við afleiðingar þess en er engu að síður ákveðin möguleiki sem tryggir formlega stöðu löggjafarvaldsins.
The participants received six meals every week over a four week period.
Þátttakendurnir fengu sex máltíðir á viku í fjórar vikur.
An additional objective is to give students the opportunity to study in a more varied learning environment. The objective of these tasks is to improve the knowledge, experience and interest of students in nature and the environment by focusing their attention on things of interest.
Tilgangur þeirra er m.a. sá að nemendur fái tækifæri til að læra í fjölbreyttu námsumhverfi og að auka þekkingu, reynslu og áhuga nemenda á náttúrunni og umhverfinu.
The main purpose of this literature review was to evaluate the effects of different types and dosages of intravenous fluids on patients, administered during fluid resuscitation.
Megin tilgangur þessa fræðilega yfirlits var að skoða áhrif tegundar og magn vökvalausnar sem gefin er í bráðri vökvameðferð á sjúklinga.